Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 9
Fjársjóðurinn F_ A • -| • EFTIR a Fikareyju Þetta er saigan um fjársjóð- dinn, seim óþekktuir verkfræði- snilling’ur faldi á svo hugvits- saimlegan hátt, að líkast ti'l hefði hann ekki einu sinni fundið hamn aifitur sjáifu.r, þótt hann hefði reynit það! Þetta gerðist á Eikameyju undan ströndum Nova Scotia, einhvern tlma á átjándu öld. Ævintýramenn hafa ieittað fjár sjóðsins í neer tvö hundruð ár og eytt til þess Uim það bi'i einni og hálfri mifljón dollara, en enn er fjársjóðurinn ófundinn. Jaifnvel samanlögð tæknii nú- timans hefur orðið að lúta í lægra haldi fyrir hugviti hins óþekkta verkfræ.ðings. Enginn veit af hverju fjár- sjóður þessi samanstendur, en úr þvi svona mikið var fyrir því haift að fela hann ligg'ur beint við áð álykta sem svo, að hann hl’jóti að vem geysimikiSl. Þá er það mönmuim einnig ráð gáta, hver faldi hann. Kannski hefuir það verið Kidd kaíteiinn. Eða útlagar frá Arcadiie. Má ilika vera, að þetta sé inkaguil, sam Spánverjar haifa rænt. Ei'tthvert skipa Pizzarros gæti sem hægaist hafa hrakið þairna upp í fárvrðri. Það voru þrir stráklingair, sem fundu fyrstu merkin um fjársjóðinn. Það var ár,ið 1795 og gerðist af algerri tilviljun einis og nœrri má geta. Drenig- dmir, sem hétu Daniiel Melnnes, Tony Vaughn og Jack Smith, ráku aiugun í gamla blökk, sam hékk í tógi niðuir úr brotinni trjágrein. Undiir blökkinm var dæld í jarðveginn og var hún um fjórir metrar á breidd. Dremgirnir gróf’u rúma þrjá metira niiðuir og komu þá að paiíli úr sveruim bjálikum og plönikum. Þeim tóks’t að brjóta upp pali dnn og grófu aðra þrjá metra niður, en komu þá að öðrum pali og síðan þeim þriðja þrem ur mietruim þar fyriir neðan. Þeir hættu þá greftinum og ákváðu að leita aðstoðar frá meginlanidinu. En þar hriistu menn aðeins hauisimn og harð- meiitiuðu að tiakia nóktouirn þátt í þessu. Þelr scgðu, að reimt væri á eyjunni og sögðu dnemgj lunum af ^lysi, sam heifði orðið þarna árið 1704. Ljós höfðu sézt á sveúmi uim eyjuna, en þar bjó ek’ki noktour maður og hafði aldrei gert. Svo bar það tii eitt 'Siinn, er tveilr menn voru að fisfka þarnia við eyna að þeir sáu lijósin. Þetta voru fífldjairf- ir náunigar og ákváðu þeir að athuga málið nána.r. Þeir fónu á land og komu aldrei afitur. Heyrðisit aldrei neitt né sást til þeirra fraimar. Það var ek'ki fyrr en dreng- iirniir voru vaxnir úr grasi, að þeir gátu tékið aftur til við leit ina. 1804 sneru þeir aftur til Eikareyjar. Er þeir höfðu graf ið um þrjátiu metra höfðu þeir farið gegnum níu trépalla. Þremur fetum fyrir neðan hinn ndunda komu þeir niður á nokk uð, sem æsti enn u.pp í þeim veiðigleðina. Það vair steinri miikill, þrjú fet á liengd og um hálfiur metri á breidd og voru einlkiennileg tákn meitluð í hann. Þar reynd i'st standa: — Tíu fetum neðar eru graifnair tvær milljónir punda. — Tvær milijóniir punda af hverju? Karmstoi guili? Menniirnir áttu bágt með að trúa þessu. Þeir tóku jám- karl og kieyrðu hann niðui'. Hann kom niður á eitthvað hart. Þeir skiptust á um að keyra járnkarlinn niður í það, sem þeiir héldu vera kistu eða kassa. Þeim skildist brátt, að mairgra daga verto yrði að graifa þetta upp, svo að eins hyggi- legt væri að bíða til morgums. Næsta morgun vöknuðu þeir eldsnemma og hlupu út að hol- unni mikiiu. Þeir ætluðu sér að komast langt niðuir þennian daig. En þei'm varð etotoi að ósk sinni: hoiian var full af vatni. Þeir grófu þverskurð á hana, en hann fylltist líka af vatni. Að lokum komu þeiir ekki auga á nieina leið tiil þess að tæma holunia, svo að þeir gáfiust upp við verk'ið. En fjörutíu og fjórum áruim seinna sneru Vaughn og Smith •aiftur. Þeir höfðu með sér digra sjóði, sem hliutaféliaig eitt hafði iagt fnaim, mitoinn tækjabúnað og verkfræðing eimn, McCully að nafni. McCully lýsti því, sem næst gerðiist: Við komum niður á saima paiilinn og þeir höfðu áð- ur fuindið á níutiu og átita feta dýpi. Þagiair komið vair 'ge'gnum páilinn, sem neyndist vera úr furu og var fimmtán sen-ti- metra þykíkuir, fór borúnn gegn um tóiif þuimlumgia liei.rfliag, þá geignuim tin S'entimeitra þýkkan eitoairplanka og loks gegnum hálfs metra lag af járnairuisli, en ekkert toom upp, sem gaf tii kynna fjársjóð, nema ef nefna tíkyldi þrjá hlekki, sem viirtust vara úr úrkeðju. Þá fór borinn niður úr t'uttugiu sent.imetm eito arborði, þvi næst hálfs metra l'aigi af brotajárni, tíu senti- metra eikarboirði og fimmtán aif fuTU, en ioks sjö fetum af 'Iieir, án þesis að no'kkurs yrði vairt. Þeigar boruð var önnur hola var enn komið tiið'uir á fyrr- nefndan paill á níutiu og átta feta dýpi, en síðan gekk bor- inn vi'ðstöðuilaust um fjörutíu sentime'tira niður og lenti þá í tré. Þegar hann var dreginn upp komu í ljós eikarfiísar og eitthvert brúnleitt efni. Menn irnir álitu, að þetta væri geysi stór kista, sem líklega væri byggö utan um tvær aðrar minni og í þe:m væri gullið. Næst voru grafin gömg liárétt út frá hoiunná. En ekki haifði verið grafiið nema stutt- an spöi þegar vatnsflaumurinn kom æðandi á móti mönnuouim, sem forðuöu sér hver sem bet- ur gat og fyrr en tuttugu mín- útur voru liönar vair kominn fimmtán metra hár vatnisel'gur í holiuna. Það var tekið til óspillt'ra málanna að reyna að tæma hoiuna, en gekk ekki vel. Eiinn dagimn féill máður noktour í hana og var ófrýniiegur á svip, er hann vair draginn upp. Hann hafði drukkið nokkra gúlsopa af saltvalni og var lítt hrifinn. Þetta þótti leitarmönn um ölliu verri saga. Það var þá efcki neðanjarðaruppspretta sem þeir áttu í höggi við, held ur sjálift útihiafiið. Nú vair farið ciiður í fjöru að rannsaika göngin sem hlutu að liggja frá haifimu og inn að hol- unni. Og þar fanntst enn frek- ari sönnun fyrir hugviti þessa átjándu aidar vertofræðingis. Undir sandinuim fannst Jfimm sentimetra þykk p'lata, seim þakti hundrað fjörutíu og fimm fet af fjþrunni. Undir plöt- unni var fimmtán sehtiimetra þykto mofctia, en uhdiir mottunni var heihnikið púkk áf fjöru- grjóti, en hellur liaigðair ofan á. Þegar háflóð varð seytlaði vatn ið inn í brunngöngin og síðan eftir einihverri leið úr þeim og inn i hoiiuima miiklu. Með þessu móti var æviiniega sjállfviirkt flóð inn í hoilunia, þegar á þurfti að halda. Nú var byg’gður vaT-niarvegg- ur til þess að halda sjónum frá brunngöngunuim. Þá var og reynt að g.rafa göng undir hol uma, en þá hruindi botn holunn ar og hvairf niiður í göngin. Voru leitarmenn nú fjaar þvi að finna fjársjóðinn, en nokkurn tíma fyrr. Siðair meir neyndu ótaildir anúntýramenn að komast að ifjársjóðnium, en e’kikert gekk. Þá var það árið 1893 að Fred- rick Blair kom tid Eikareyjar og hóf leit, sem átti eiftir að sfanda í sextíu ár. Hann reyndi að komiaist fyrir rætur renmsil'iisins inn í holuna. Hamn gróf fiimm holwr á strönd inni og setti dýnamút í hverja þeirra. Vatn®gusurnar stóðu hátt í loft í fjórum þeirra, er dýnamiitið sprakk, en þegar spreciigt var í þeiirri flmmtu, kraumaði í sjálfri fjársjóðshol- unmi. Blair og menn hans fundu loks innrennslisgöngin frá fjár- sjóðsholunni. Þeir fylltu upp í göngin og helltu rauðum lit í vatnið til að sjá hvort þeir hefðu nú loksins komist fyrir samgamginm. Morguminn eftir komu þeir auiga á rauða brák í sjómuim hinum megin við eyj- una. Þeir komust að þeúrri mið- urstöðu, að einhvers staðar hlytu að vera ein göng enn. Var nú ekki um neitt að ræða nema bora með kjairma- bor. . Á húndrað fimmtíu og þriggja feta dýpi fór borinn gegnum fimmtán sentimetra lag af steinsteypu, tíu af eito, sjötíu af málmi, enn eitt eikar lagið og loks meiri steinisteypu. Þar till komið var í hundrað og sjötiu feta dýpi, en þá rakst borinn á járn og komst ekki n ið ur úr því. Mennirniir álitu, að loks væru þeiir komnir að fjár sjóðsikiistiuncid. Einihver rak augun í smákúlu sem kom upp með boroddinum. Þegar hún hafði verið hreinsuð kom í Ijós að þetta var bók- f>el)l og á það ritaður með blietoi staifuriínn vaiff. Blair og menn hans eyddu þarna um hundrað þúsund dollurum áðuir, en þeir gáfiust upp á endanum. Franikliin Delano Roosevelt, síðai' forseti,. var . einn þeirra seim íeituðu fjársjóðsinis. Árið 1909 kost'aði hann miikla'r bor- ariir óg kom upp með saima efn- ið og.Blair og hópur hans, eða sément. Árið 1928 fór lóðabraskari einn, Heddon að nafni, á stúf- arra og hafði með sér dælur, sem tæmdu íjársjóðsholuina. Hann komst niður á hundrað og fimm'tíu fet, en famn ek’k- erl og ekki einu sinni sement. Hann komst loks að þeiirri nið urstöðu, að allur þesisd gröft- ur gagnuim aldirnar hefði rasik- að svb jarðveginum, að fjár- sjóðurinn hefði runndð til og væri nú einhvers staðar utan holúnnair. Svo tekið sé saman það. sem fyriir l'igguir i málinu, þá er ljós't, að einhvern tíma fyrir 1795 gróf einhver fjöigurra metra breiða holu og rúmlega fiimmtiu metra djúpa á littkann aðri og algerlega mannauðri eyju i Maihonefflöa, einni smá- eyju af þrjúhund'ruð sextíu og firnim, ®em þairna eru um sllóðir. Á botnici'uim i þessari holu byggði hann s>vo rúm’.ega tiveiggja metra hátt hóltf úr steiinisteypu. Yfir hóilf þetta var síðan lagt þykkt leirlag, tvær eikarkistur, stór steinhella, og brotajárn ásamt með fleiri efn- um, og ioks eikarpallar með tíu feta biili, en leir og mold á miill’i. Síðan var byggt mikið og- fiókið kerfi flóðgátta og ganga, sem lágu þvert yfir eyj- una og út í sjó. Til þessa gíf- urlega þrekvirkis hefur þurft að minnsta kosti tuttugu manns, scidllsng í verkfræði og tvö skip. Allir leiðangursmenn hafa orðið að sverja þagnareið. 1 bók sinni Leyndardómur Eika.reyjar, hefur R. Harris lýst árangri allra leiðangra fram að 1955. — Þrjátiu og átta göng hafa verið graifin, tóiif kringum upp- hafiegu göngin, en önnuir hér og þar um svæðið. Svæðið kriciigum fjársjóðsholuna ér eims og eftir spremgingu. Innan hrings, sem er líkl'ega eiriir fimmtán mstirar í þvérmál er hola við holu óg göng við göng. Sumar holurnar eru ekki nema tíu metira djúpar, en aðrar allt að sextíu metra. Síðan botn- inn féll úr upprunalegu hol- ucini hefur hún verið grafin aiftur, fallið saman á ný, verið sprengd upp og að lokum eyði- lögð með öliiu. Svæðið umhverf is hefur komizt á rót og jarð- vegurinn raskazt svo, að lík- iega finnst hin upprunaJega hoila aidrei framar. Maður að nafni Bob Restall vair þó á- alilt öðru máli. Hann var sitaðráðinn í því að finina fjársjóðinn. Árið 1959 fluttist hainn í lit- inn bjálkakofa á eyjunni ásamt konu sinni og tveimur son'mm. Ásamt féiiaga sdnum hóf Restall að hreinsa gön.gin og stöðva flæðið. I ágústmániði 1965,. ef-tir sex ára þrældóm, drukknaði Ro- bert Restall, Robert sonur hans og tveiir vinnuféiagar þeirra í eimuim göinigunum, eða þá, að þeiir hafa kafnað á annan hátit. Sá síðast'i, sam freistaði gæf- unnar þarna var Robert Dun- field. Hann eyddi hundrað þrjá- tíu og sex þúsund doliiurum og gróf fjörutíu o.g. fimm piétra nið ur, en giaifst upp 1966, þegar sjö ganganna hrundu saman. Sem stenduir er eyjan mannauð og etoikart þair að. firnna nema yfiirgetfinn niámaútbúnað og göng fuill af yatnii, sem vitna um brostnar vonir og árangurs- 'lauist ea'fiði. Hveir gróf fjársjöð'nn og hvað er hann? Ekiki er gott að vitia, hvort nokkurn tíma fæst siva.r við þe m spu'rniinguim. Það eitt er víst, að þesisi átjándu a’Jdar töframaður hefur ekki ætiiazt til þess, að svairið fenig- iist fyrirhafna.rlaust. 10. september 1972 ,ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.