Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 7
Þeir Baldwin læknir, Magnús Stefánsson og Indíáninn Ramsey brutust inn í húsin og alls staðar blasti sami óhugnað- urinn við: Frosin lík þeirra, sem höfðu orðið bólunni að bráð. Enginn í þessu afskekkta þorpi hafði lifað af. eftir axinan á ísilög-ðu vatninu. Magnús og Ramsay höfðu verkasldptl. Læknirinn hlund- aði í hlýju og notalegu lireiðri sínu, svæfður af nijúkiim þyt frá hlaupandi dráttarhundun- um, sem þöndu sig yfir liarð- fennið, en hrökk upp við og við, er snöggur brestur iieyrð- ist í ísnuni eða árniðurinn varð þyngri undir fótum þeirra. Ramsay rýndi fram fyrir sig. í fjarska sáust dökk tré bera óijóst við sjóndeildarhringinn. Þeir voru að nálgast Sandy River nes. Vindstyrkurinn va,r að aukast og honum var um- hugað að komast í öruggt skjól þorpsins svo fljótt sem unnt var. Trén urðu greinilega skýrari. I»eir komust fyrir nes- ið. Þarna var bryggjan, auð og veðurbarin, hvergi fiskimann að sjá. I»eir komii að ánni og liröð- uðu ferð sinni upp á land tii að ná skjóli skógarins. Hvergi sáust sieðaför í snjönum. I»arna hafði enginn farið um frá því síðasti snjórinn féll. Magnús var að stranda í snjð- sköflunum svo Ranisey stöðv- aði hundana. Báðir mennirnir töku fram snjóþrúgur sínar og bundu þær á sig. Ramsay greip í alttygi forystuhundsins. Hann ætlaði að létta á hlass- inu með því að draga sleðann, en Magnús fór á undan og ruddi þeim braut. Ramsay leit til himins og hrukktir komu í grannieitt, veðurbitið andiit hans. Það small í svipmmi og Ramsay iirópaði „Muss! Muss!“ og rödd hans var ein- kenniiega hvell. Hann virtl fyr- ir sér hvassa trjátoppana, þar sem reykjarstrókar hefðu átt að Iíða til himins frá hinum mörgu reykháfum í Sandy Bar. Þoir komu að litiu bátabryggj- unni neðan við sjálft þorpið. Ramsay flautaði og liundarnir snarstönzuðu, geitandi, urr- andi og glefsandi hver í ann- an. Þeir lögðust niður másandi eftir hinn ianga sprett, þreytt- ir eftir óvænta liraðferð þenn- an siðasta spöl. Það var eklti húsbónda þeirra líkt að keyra þá áfram. Ramsay stóð kyrr og hlustaði með ákefð. Læknir- inn og Magnús horfðu á hann, smitaðir af kvíða Iians án þess að vita orsökina. „Hvers vegna nemum við staðar Iiérna?“ spurði læknir- mn. „Hundarnir i þorpinu," — sagði Ramsay seinlega, — „þeir gelta þegar einhver kem- ur. Nú er ekkert gelt, enginn reykur í Sandy River.“ Menn- irnir þrír stóðu agndofa, hlust uðu á ógnþrungna þögnina seim umlukti þá. „Muss“, skipaði Itamsay og hundarnir briiltu á fætur. Þeir kjöguðu uiðtir eftir stígmim og sleðinn valt eins og drukkimi maður eftir götunni, sesn ekki var iengur nein gata, án alTra ummerkja af mönnum, hundurn eða sleöaförum. Þeir komu að bakkanum og klöngriiðust upp eftir hlíðinni. Þarna var rjóður þar sem 30 kofar hjúfruðu sig saman i smá þorpi, umkringdir háum, skjöl- ríkum grenitrjám. Þeir renndu augunum yfir kofana og tjiild- in háif á kafi í snjó, á jörðinni milli þeirra sást livergi nokk- urt fótspor. tír blilikreykháf- unum, sem stóðu upp úr snævi þökktimi kofaþökunum kom enginn votti*r af reyk. Enginn hundur gelti tU að tilkynna komu þcirra; engar dyr opnuðust tU að bjóða þá velkonma; þorpið var yfirgef- ið. „Það virðist enginn búa hérna, Ramsay", sagði læknir- inn og litaðist um. „Hér er ekkert kvikt.“ Ramsay skimaði i kringum sig fránum augurn. Hér var eitthvað að. Heilt þorpsfélag yfirgaf ekld vetraraðsetur sitt í eimi lagL Hann ehiblindi á snjóhrúg- urnar undir næstu trjám og flaug skyndUega eitthvað í liug. Hann taljöp að næsta tré og krafsaffi í snjóinn. Hönd hans fann bút af loðnum feldi — eyi-a — heilan himd — fros-. inn í hel, bimdinn með ói sinni við trjábolnm. Hann hljóp að næsta tré og sópaði ofanaf öðr um iiundi, svo rétti hann sig upp og Iienti á hrúgurnar a»t í Imngum þá. „Hundar,“ sagði liann snubb ótt. „Helfrosíúr hundar. Indi- ánar skilja ekki hunða sina eftir þegar þeir fara.“ Sleðahundarnir ýlfruðu ámát lega. Læknirinn fleygði af sér hlýrri áhreiðunni og stóð á fæt ur. Hann var farinn að skUja. Mennlrnir þrír lilupu að næsta kofa þar sem glugginn var algerlega byrgðnr af snjó- skafli. Enginn hafði stigið þar inn fyrir þröskuldinn um lang- an tíma að ðæma eftir snjón- uni, sem lilaðizt hafði upp fyr- ir utan. Ramsay ýtti upp liurð- inni. Hjarirnar létu undan með skerandi ískri en ískrið var bergmálað af rottuhjörð, sem þusti út í dimmustu skotin. Þarna lá fólk á fletjum — mað- ur, kona og nokkur börn, öll dáin og stirðnuð. Á gólfinu við fætur þeirra lá tært lík gam- allar kerlingar, sem vafín var í teppistötra og héit enn á nokkriam eJdUviðarsprekum í frosmEni fingrunum. Eækn- irinn ieit á afskræmd andlitin. _Bóla“, sagði hann og gekk út úr kofanuni. Ranisay fylgdi á eftir honuni og dró hurðina variega að stöfum. Hann hafði þefckt þau öll vel. Hann þaut að næsta kofa, þar sem fjölskylda Betsey bjó og reif upp hurðina. Þarna lá emnig fólk nininm sínnm, allt látið, flest alsett bölusóttarnt- brotuna. Hann leit á tóman ekli viðurkassaran og matarlausa skápana, og sneri siít nridan mcð hryllingi. „Koxndu út,“ skipaði lækn- irinn hastnr i máU. „Við get- um ekfcert gert fyrir þetta ógæfosama fólk. Við konntm of seint.“ Ramsay gekk út I gráa vetr arbirtuna eáns og hann væri allt í emu orðinn gamall mað- ur. Fólkið iiafði ekki allt lát- izt úr bólusótt. Þeir sem lifaS höfðu af sjiikdóminn itöfðu annaðhvort frosið í Iiel eða (wðið liungurmorða. Þeir gengu frá einum kofan- uni til annars vitandi fyr- .irfram hvað l>eið lieirra — öm- nrieg mynd liinna helfrosnu í Sandy River. Þeir stóðu iillö vlð lilið í niiðju þorpinu of sljó ir til að gera sér fulla grein fyrir skelfingu þess, sem þeir höfðu orðið vitni að. Það gat ekki verið satt — 200 manns látnir — lieilt þorp þurrkað út til síðasta manns. Þeir reyndu að hugsa ekki um ungbövnin, sem hvergi fundu mat, um gam- almennin, sem ekki gátu sagað í eldinn, um síðasta þorpsbú- ann umkringdan á alla vegu af Iátnu fóiki. Vönihúsið stóð í útjaðri þorpsins, fuUt af afla vetrar- ins af ioðfeldnm, mörg hundr- nð þúsunda króna virði, sem æöaður var til vöruskipta við Hudson Bay félagið. Lækniriun þerraði svitann af enni sér. „Guð gefi að ég eigi aldrei eftir að sjá aftur slika sjón,“ sag® hann. Magnús leit með innilegri meðaiunkim á bróður sinn, Indiánann, þvi þeir voru orðn- ir sem bræður. „Við get- um ekki grafið svo marga," sagði hann bUðiega. „Það er ekki um annað að gem en að brenna alit þorpið og allt í því.“ Andai-tak skutu dökk augu Indiánans gneistum. Brenna fólk lians? Það var ekki þann- ig, sem Indíáninn vottaði látn- um vinum virðingu sína. Hanu horfði á þögult þorpið, þar seni hver kofi og tjald var orðinn að líkkistu. Það var eina úr- ræðið. Þrír menn gátu eklci grafið 200 lík í frosinni jörð. Þeir yrðu að brenna þorpið Sandy River. „\ið fleygjum loðfeldunum inn í kofana, iiellum yfir þá steinolíu og kveikjum í þeim. Skinnin brenna vel. Þau eru Framliald á bls. 16. 10. septeipber 1972 L.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.