Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1972, Blaðsíða 14
RINGO er ekki af baki dottinn Að undanförnu hafa BítOarnir John og Paul mikið verið í sviðs- Ijósinu. Um þá hefur mikið verið rætt og ritað og þeir skrifað skamm argreinar hvor um annan i blöð- in. Ringo og George hafa alveg falhð i skuggann fyrir bragðið. En það er síður en svo að þeir hafi setið auðum höndum. Ringo heíur verið að ieika í kvikmyndum og mikið verið að vasast í þeirri list- grein til að kynna sér hana nánar. Eins og mörgum er kunnugt hefur hann fengið mjög góða dóma sem kvikmyndaleikari, en hann var íyrst uppgötvaður sem slikur er hann lék í fyrstu mynd Bítilanna „A Hard Days Night". Síðan hef- ur hann fengið fjöidann allan af tHboðum. Ekki hefur hann tekið nema litlum hluta þeirra því hann er mikiil heimiQismaður og vill því ekki eyða timanum í sh'kt þvi hann á nóga peninga og þarf því ekki að verða hræddur um að fjöGskyíd- an verði humgurmorða. En þó Ringo hafi áhuga á kvik- myndum hefur hann ekki aigeriega snúið frá tónlistinni. Hann hefur spiQað með mörgum iistamönnum bæði á plötum og tónleikum, þar má til dæmis nefna Lennon og Harrison. Ekki hefur hann ver- ið afkastasamur í plötuútgáfu í vetur, því aðeins ein Qítil plata hef- ur komið frá honum þ.e. „Baek Off Boogaloo". Laginu hnoðaði hann sjáQfur saman en Harrison sá um upptökuna, sér til aðstoðar á pQötunini fékk hann svo auk George þá KQaus Woorman og Gary Wright, svo syngja þær Madeline Bel og Leshe Duncan með honum. Piöt.ustúfur þessi náði þó nokkrum vinsæQdum þó ekki væri hún neitt sérstök að gæðum. En þegar þetta kemur út ætti að vera komin önn- ur stór plata frá honum og einnig er væntanleg L.P. plata frá George. Við skuflium svo vona að Ringo eigi enn eftir að Játa mikið til sin taka 1 framtíðinni þvi hann er tvSmæQa- Xaust einn sérstæðasti og skemmti- ilegasti persónuQeikinn í poppinu. gö. Dr. Max Tau Framhald af bls. 3. betra. Mihi Max Tau og fjöl- margra ritthöfunda tókst „órjúf andi vinátta" „ævilangt bræðralag", þess konar orða- iag notar hann mjög oft í minn ingabókum sínum þrernur. Bæk ur þessar geyma geysimikinn íróðleik um blómlegt bók- menntaiskeið, þar sem höfund urinn (Max Tau) var Qifið og sálin í þvi, sem var að gerast, en auk þessa naut hann í rik- um mæii annarra lista, er á boð stólum voru. Það er mikih gaQli á þessuim bökum, að þeim fyig- ir engin nafnaskrá, en ógern- ingur er að ieggja á minnið nöfn ahra, er þar eru tiQnefnd- ir og hátt bar í menningarhfi heimsins, einkum Norðurálf- unnar, bókunum er heldur ekki skipt í nafngreinda kapí- tula. Bækur þessar geyma einn ig nöfn og frásagnir um hina minni spámenn, sem hafa sinu hlutverki að gegna sem gróðúr mihi stórvaxinna trjáa, sem gnæfa við himin, og á skóg- lausu landi. Ekki vildum við vera án mosans okkar, þó að Ihann rísi ekki hátt frá jörðu. Max varð snemmá hrifinn af liorskum bókmehntum. Honum þótti mjög mikið till um það mannhf,.er bækur þessar lýstu, norskt þjóðlif og ritihátt, form- snihd böfúndanna, horiurn virt- ust norskir höfundar sérstæðir, hafa mi'kiu menningarsögulegu hlútverki að gegna og boðskap að fiytja á táma, sem mikil vá vofði yfir. Max Tau ferðaðist um ÞýzkaQand þvert Og endi- iangt og íllutti svo að segja í hverju smáþorpi, auk stærri staða, erindi um norskar bók- menntir almennt og einstaka höfunda svo sem Oiav Duun, sem vegna nýnorsku sinnar átti erfitt með þýðendur, og var þvi raunar upp á það kom- inn að einihver mikilsháttar bókmenntamaður tæki að sér „útiflutning" á verkum hans. Þess imá geta hér, að Þýzka- land var Norðurlandahöfund- ujn hið guhna hiið að vett- van.gi heimsbákmenntanna, þar var þeim greiðiegar tekið en í hinum enskumælandi heimi, ®vo að ekki sé getið um önnur þjóðtungusvið, svo sem hin Oatnesku. Knut Hamsun hafði átt svo góðu að mæta í Þýzka- landi, að skiljanlega haíði hann orðið mikill Þýzkalands- vinur, en fleira mun hafa giap ið dómgreind hans en Þýzka- landsdýrkun, er hann tók af- stöðu með Þjóðverjum í seinni heimsstyrjöldinni, og var að henni lokinni skipað á saka- mannabekk atf löndum sinum. Þess skall getið hér, að áður en ægivald Þriðja ríkisins iam- aði frjálsa hugsun, listsköpun og ]agði hald á visindin var Beriin miðstöð æðri mennimg- ar, þar bjuggu eða hittust hin- ir miklu andans menn og þeir, sem voru í þjónustu iista og vísinda. Þangað kom, meðal svo margra annarra, Eilif Moe, frá LiUehammer, lögfræðileg- ur ráðunautur og umboðsmað- ur Sigrid Undset. Hún taldi sig eiga honum svo mikið að þakka, að hún skritfaði á við- hatfnarútigáfu aí Kristinu Laír- ansdóttur til hans: „TiQ minn- ingar um að við fengum Nobels verðlaunin." Eilií Moe kom til Beriínar íyrst og íremst til að hitta útgefandann Brunó Cass irer og féiaga han/s, Max Tau, hinn mikla Noregsvin, og vita- skufld var þá stofnað til „ævi- Xangrar vináttu“. Cassirers foriag gaf út verk norskra stórskálda, og var Olav Duun fyrstur með „Ju- vi:kfolke“. Á sextugsafmæii Ol- avs Duun var Max Tau boðið að koma tii Osióar til að fiytja ræðu um skáidið i hátíðadag- s'krá, er norska útvarpið heilg- aði því; þá ailt að því rakst Max Tau á Wildenvei, sem kom inn var í útvarpið sömu erinda. Hann átti síðar ógleymanlegt kvöld á heimili þeirra skáid- hjónanna, Gisken og Hermanns Wildenvei, og tóku honum nú sem óðast að safnast vinir í Noregi, er björguðu honum úr bráðum háska og létu ekki þar við sitja heidur vernduðu hann upp frá þvi. — Ég vil 'leggja áherzlu á, að engin leið er að rekja hér menningarstarf dr. Max Tau, svo mikið og margþætt er það og óteljandi frásagnir um skip.ti hans við rithöfunda og aðra heimskunna menn, en áð ur en ég ski 1 við hann í Þýzka iaoidi vil ég geta eins er við bar í starfi hans. Á barnsaidri i föðurhús'um ias hann bók eft- ir siésvjska riithöfuindinTi Her- mann Stehr, sem áður hefúr verið minnzt á, síðar kynnti hann sér öil verk hans af gaum gæfni. Max Tau lét sér alltaf annt um skáidin frá Siésvik. Brunó Cassirer fól honum að búa heildarsafn af skáldverk- um Hermanns Stehr til út- gáfu, skyldi hann stytta þau og jatfnvel gera á þeim ýmsar breytingar án þess að skáidið sjáift kæmi þar nærri. Max Tau tók þetta verk að sér með hálf-um huga, en Hermann Stehr skrifaði honum: „Von- andi hefur Guð stýrt penna þinum." Er þetta eitt af fjöl- mörgum dæmum um vinsæfldir Max og það traust er hann varð aðnjótandi. Það dró að því, er verða vildi, Max Tau varð að yfir- 'gefa ættjörð sína, unnustu, skyldulið, vini og starf, sem var honum hjartanlega samgró ið. Af öllum iöndum heims var Noregur honum kærastur næst föðuriandi hans og þangað fiýði hann 1938. Ekki þótti öll- uirri það ráölegt. „Noregur er of nærri Hitl- er.“ Gyðingaofsóknirnar höfðu náð til skyiduiiðs hans, þessa góða og grandvara fólks, sem öllum vildi vel. Foreldrar hans voru svipt eignium sínum og höfðust við í eiuu herbergi, er hann kom til að kveðja þau, ástriki þeirra var samt við siig, kærleikur þeirra og samlyndi hjálpaði þeim til að bera þungt hlutskipti. Faöiir hans dó áður en hann væri tekinn til fanga, móðir haris var svipt ldíi i gas- kiefa, systkini hans sett í fangabúðir. Friedei' systir Max, gat komið bréfi til hans, þar sem hún skýrði honum æðrulaust frá því, hvað biði sin, en hét honum þvi, að hún skyidi koimast iifs af, en Soforð hennar þýddi það, að hún ætl- aði að gera sitt ítrasta tii að afbera hörmungarnar, aidrei 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 10. sepitember 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.