Lesbók Morgunblaðsins - 01.07.1973, Side 10
k> .^jfctik
pijiiuiiLppii;
Fossinn
• • • -
I»essi 18 pimda lax fékk ekki náð fyrir aug-um bænda og Kristján á Hólmavaði skilaði honum
í ána með kveðju til hinna Iaxanna.
3 væna.
Björn á Laxamýri, Kristján á Hólmavaði og Einar í Hjarðarhaga með
fossi upp eftir Breiðunni. Þeim var síðan sleppt í hængahóp.
(Ljósmymidir -álhj.)
Björn & Laxamýri og Kristján á Hólmavaði hlaupa með tvo
væna að bíinum.
að 'koma í veg fyrir að iaxinn
magagleypti öngulinn. Það var
ekki að sökum að spyrja, 'hann
tók mikla roku, kengbeygði stöng
ina og reif línuna út af hjóli-nu.
Hann keyrði alveg undir fossinn
og lagðist þar svo ég gat ekki
haggað ihonum i nokkrar mínút-
ur, þannig að við toguðumst
bara á. Það var vel fast í laxinum
og línan sterk, eins og vera ber
á þessum stað og eftir um 15 mln-
■útna viðureign lá 12—13 punda
hrygna i vatninu við bakkann.
Að ná henni lifandi
Nú reið á að vera bandfljótur.
Það þurfti að losa öngulinn var-
'lega úr fiskinum og koma bandi
um sporðinn, sem var ifest f staur
á bakkanum. Allt gekk þetta vel
og eftir nokkrar rökur ilagðist
hún upp f strauminn og hreyfði
sig ékki. Við félagarnir beittum
aftur og renndum og innan
iklukkustundar vorum við búnir
að landa Iþremur nýrunnum 5—6
punda hængum, sem skýldu á
veizluborð f Reykjavík. Það var
greinilegt að fossinn var kjaft-
firllur af laxi, 'þVí að færið var
varla komið út er lax var kom-
inn á. Éig náði annarri 11 punda
hrygnu lifandi, en 15 punda
hæng tókst ek'ki að 'halda lífinu
í, því að Ihann hafði magagleypt
öngulinn í einni svipan. Nú
fannst okkur nóg komið og ekki
tilhlýði'legt að misnota gestrisn-
ina og drógum við því inn færin
og bjuggum okkur til heimferðar.
Bændur voru búnir að gefa okk-
ur góð ráð um hvernig við ætt-
um að 'koma hrygnunum lifandi
upp í lækinn við veiðiheimifið,
þar sem 15 laxar frá 1A—27 pund
biðu síns Ihrygningartlí'ma.
Skuld greidd
Við vorum með venju'lega laxa-
poka úr plasti með o'kkur og eftir
að hafa dregið hrygnurnar á eftir
okkur yfir ána, fylltum við pok-
ana af vatni, bundum fyrir og'
hlupum eins og við ættum fífið að
leysa upp á klett og inn f bílinn
og ókum eins og sá vondi væri á
hælum okkar upp að 'læk, þar
sem glæsilegir hængar fögnuðu
hrygnunum. Það voru ánægðir
og stoltir veiðimenn, sem s'ettust
við matarborðið 'hjá ráðskonunum
stoltir yfir 'því að ihafa getað lagt
sinn skerf til áframhaldandi upp-
byggingar og ræktunar þessarar
drottningar rslenzkra laxveiðiáa.
Það var eins og smáskuld 'hefði
verið greidd.
Sigga ráðskona ræsti okkur
með morgun'kaffi um nluleytið
næsta dag. Við spruttum framúr
fuflir eftirvæntingar, enda ekki
aíltaf, sem maður getur dregið fyr
ir á uppáhaldsveiðistöðuoum sín-
um og fengið að sjá hvar tax-
arnir raunverulega liggja. Marg-
an veiðimanninn ihefur áreiðan-
lega oft dreymt um að igeta með
einhverju móti fengið að sjó hvar
laxinn liggur, þegar hann hefur
verið búinn að berja staðinn hvað
eftir annað með ö'llum hugsanleg-
um aðferðum án þess að reisa lax
en vitandi að þeir lægju nú samt
þarna í 'bunkum.
Eftir morgunmatinn ókum við
sem leið lá upp að Hóímavaði, þar
sem við hittum Laxamýrarbræður
Björn og Vigfús, Kristján bónda
á Hólmavaði, Kristján Óskarsson,
Heiimi Sigurðsson frá Tjörn, sem
tíklega hefur dregið fleiri laxa á
land en nokkur annar maður á (s
landi og Einar Jónsson, bónda í
Hjarðarhaga.