Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1973, Side 11
vtitað að eyðileggja eins og þeir
■ 'Mfsins lifandii gátu.
Svo göngum við um rústám-
ar í Delfi, skoðuim !hof Apoflons
og okkur er benit á staðihn, 'þar
sem véíréttin átti að vera í
den tíð og ég .reyni af aiefld
iað færast á vit sögunnar og
ihorfa andagtug á aiiar 'þessar
fornu súlur, sem vitna um
diðna dýrð og frábæra byggijng-
aiiist. En árangur af þei'nri vdð-
H appdrœttiskallarnir
komnir með staurana
leitni varð eklkii telja'ndi. Ég
hvarflaði augum hins vegar nið
ur á dalinn. Og meðal Aiexia var
að segja okkur frá Delflideik-
uinum og sögu leitohússins í
Delfi fer ég að hugsa um, að
ég viidi ekkr vera 'geit í Gritok-
iandi, því að hreysin, sem fyrir
þessi grey eru byggð geta væg-
ast sagt ekki verið notajeg til
íveru. Svona getur maður ver-
ið jarðbundinn, iþeigar maður á
. og skóburstararnir
með grœjurnar sínar
að faiila í stafi yfir dýrð og
dásemdum ^forraalidaniranar: þá
fer maður að hugsia um igeit.
Þegar niður toom voru allir
orðnir hungraðir og snæðingur
vel þeginn. 'Ég s:t við borð með
ástralskri kennslutoonu — það
er, annars f urðulegt, hvað
kennslúkonur hændust að mér
í þessari ferð — og ungum ný-
giftum hjónum frá Suður-Afr-
íku. Hann er igrískur, en for-
Við afgreiðslu á
súvalakisamlokum í grennd við Omonia
eldrar hans gerðust innfílytjend
ur ti'l Jóhannesarborgar og eig-
'itnkona hans er uppibaflega ætt-
uð frá SvCss. Við förum svo að
tala um pöii'tík, ungi eiginmað-
urinn og ég, meðan konan hans
og 'kennslukonan fjalla um
skólamál. Hann segir að sér
finnást Grikkland og Suður-
Afrika séu dálitlar hliðstæður.
Þar séu aillir utanaðkomandi
með puttana í öllum máium,
Einn at óteljandi
söluturnum í Aþenu
sem ‘þeir sk'dji ekki og Iþeim
'komi ekkli við.
— Það er ekki svo að sfcilja
segir hann, að mér fdnnist
ástandið í Suður-Afriku réttlátt,
eins og það er nú. Það hlýtur
líka að breytast. En slikar
breytingar verða að vera hæg-
fana til að ekki fani aMt um
'koll. En það er auðvelt fyrir
fðik, sem situr víðs fjarri og
veit ekkert! í sinn 'h'aus, að
kveða upp dóma og fordæma
okkur fyrir toynþáttamisrétt.i
og beita okkur refslaðgerðum.
Það ríkir misrétti i landi mínu,
en þar með er ekki sagt að
áfskipti og íhlutun útléndiinga
Útsýni
trá
Delfi
Erá klaustri
St. Lúkasar
fái þvi breytt. (Því verðum við
að 'breyta sjálf.
Svo ökum við af stað niður
snarbrattar hlíðarnar frá Delfi
og véfréttinni og ég finn eins
og áður að landslag hefur
miklu meiri áhrif á mig en
fornar rústir, þótt ævintýraleg-
ar séu. En í hedld var þetta
ágætur dagur og enda þótt hit-
dnn hefði mátt fara niður fyrir
39 stig stundum þá vor ,þó
mesti munur að vera í loftkæld
um bíl — enda þótt kæhkerfið
væri náttúrlega bifeð.
BRIDGE
ÁR.LG2GA fer fram i Bandardkjunum keppni milii
•þeirrá spiiara, sem hibtdð halfa •tdtililnn Láfe-Master.
Fyrir iniokkrium árum siigraði' Edgar Kaplan i þess-
ari toeppni og fer hér á eftir eitt aif síðustu spiiun-
ium í keppninni, en margir hélidu þvi fram, að þetta
spdl hefðii fyrst og fremst orði'ð tii þess, að Kaplan
sigraðí d ikeppnánini.
Norður
A ÁKD42
V Á G
♦ K G 9 3
4> 9 7
Vestur Austur
4kG98 4 7 6 5 3
VDG97 5 3 yK
♦ D 8 5 ♦ Á 10 6 4
* Á 4> 10 5 4 3
Suður
A 10
V 10 8 4 2
♦ 7 2
♦ K D G 8 6 2
Saignilr gengu þannig: (Kaipian var suður):
Norður Suður
1 spaði 1 grand
2 ittigilar 3 lauf
2 grönd Pass
'Saignir ©ru mjög harðar, enda á liokasögnin ekki
að vimias't', œma með einhverri óvenjudegri og sér-
staklega hagsit'æðri ilegiu.
Vestur lét út 'hjarta droittíninigu, sagnihaifi draip með
ási og þegar austur Hé.t •kónginn, toom i iijós hvernig
hjörtun skiptust. Án' mitoiWar fojantsými l!ét Kaplan
úf daufa 9 (itiaikið eiftir, ekkiil il'aufa 7), drap með
kóragi og vestur drap með áisd1. Vestur iét næst út
tiígul 5, drepið í borði með gosai, austur drap með
ási1, Jét enn itiíigui o:g sa'gnhafi fékto slaglfnn á kóng-
inra. Nú var laiuía 7 liátið út og þar sem Kapllan viss'i,
að vestur, seon var kunraur spiiari, hefði ekki drepá’ð
með ásnium. nema af því 'hann var raeyddur itdlt þess,
þá drap haran laufa 7 með átitlunn'i og fékto þann
isilag. Þanraig fékk hann 5 slagi á lauf, 3 á spaða,
einra á hjarta og eirara á ttgiul og vainin' 4 grönd, sem
v»t að sjárifsö'gð'ii beztii áran'gurjran! á þessi S'pil.