Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 3
¦maður að sía mylsnuna otft, til að fá rétta kornastærð. Það er svo liótt að fá 'þetta ffinasta með. Svio teilkna ég myndinnar og nota littina, sem eru á stein- unum. Ég nota ekkert nema liti úr náttúrunni. Þó er 1 þessu etan blár litur, sem ég gerði svolitið við, til að fá fafflega blá leitan himin. Ég isetti hann í soð af rauðkáii. Og eihu sinni hætti ég ofurMtlu úir tússpenna við hörpudiskinn, itil að fá dekkra í rósir. Hitt er adlt á lit- tan, etas og það kemur fyriæ úr griótinu. Fyrirmyndirnair? Það eru oft útsaumsmynztur og -myndir og kort, sem ég rekst á. Og svo má fá ijóm- andi fallegar myndir úr barna- bókum, þessum sem eru til þess að lita í. En- ég er klaufi við að stækka skepnur. Ræð ekki við það. _ Svo fórstu að selja og haida sýningar? — Það var nú bara montí Ég sýndi tvisvar á, MokkaJkaffi og eihu sinná á HaMveigarstöð- um. Svo fór ég til Bolungar- vdkur nú um dagtan. Ég var óheppin þar. Það var svo mikið ium að vera á staðnum, svo 'það komu bara þeir sem ég þefckti — jú, og psresturinn. Annars þarf ég ekki að 'kvarta undan 'því að fólk hafi ekki viljað sjá þetta hjá mér og eiignast það. Guðmunda sýnír okkur fal- fegit þang, sem hún hefur fund iö. Og tvær þarateguindkr, sem Mtið ör af, en sem Gunnar .ttair úr netunum og íærdir henni. Síð- an göngum við niður í kjaMar- ann, sem er f ullur of alls kotnar dótii, myndum og upplhninig- um, og þar eru ótal skállar með saMa í margvjsfegum litum, sem hún hefur mailað niður í mortélinu. Þar er sýniiega tek- ið tihöndum. Gunnar fer oft í leiðangra í fjörurnar með konu sinni og tinif þá stetaa, kubba og þaira og hefur gaman af að skoða þessa faltegu hluti, eins og t. d. geislasteina og jaspis, segir hamn. Maður sér miMu betur fagurðiha í þessu, ef maður tekur vel ef.tlir. Hláðarnar virð- ast æði igráar, þegar litið et- á þær ffljtitlegá. En .mariguir icaig- ur steinn felst þair. Og svo fór Gunnar sjálfur að skapa listaverk. Það var fyrir •tveimur árum. — Ég var einn. heima. Guðmunda með sýn- ingu tfyirir sunnan, sagðii' hann. Þá f ór mér að leiðast og ég f ór að fikta við að gera myndir. Ég hafði lært ofunlítið að teifcna fermingarárið mitt hjá Guðmunda vinnur að listaverkunum sínum. muldum steinum og skeljum í ýmsum litum. Fyrir framan hana er fjöldi af skálum með Og bak við séstj upplímt listaverk af Lóndröng- þékktum manni, Maigmúisi Áis- igeirssyni, kennara í Kefflavik. Hann kenndi mér að stækka upp myndir með iþvd að hafa blýant og þá igetur maður tek- i)ð fjöll og hvað eClna. Élg vair hæstur í skólanum í tteikningu, fékk 8, og hann saigði að ég ætti að verða málari. Og af því að hann haíði kenmt mér svo vel að stækka upp hús og þess háttar, þá gat ég lagt i jþefcta núna. Þetta lifði (í mér ein- hvern veginn. Svo eggjaði Páli kaupféiagsstjóri, sem hefur máHað dállitið, míg 'til þess að hailda áfram, saigði að ég hefði igott litaskyn. Sjáðu, iþarna er mynd frá Dýirafiirði. Ég málaði hana eftir korti. Stundum tek ég Qjósmyndir og mála svo eftir Iþeim. — Hef urðu haft gaman af að skoða málverk? — Já, uppáhaids málajrar miinir eru Kjarval og Ásgrtai- ur. Ég var etou sllnni hjá syst- um úr þessum efniviði. ur Ásgríms nokkurn tima og 'þangað kom Ásgrímur. Og svo hefi ég komið til Kjarvais. Það var skrýtið að ég skyldi hitta hann. Ég ætlaði að hitta Sig- urð Benediktsson, llisitavenka- sala, og íór dyravillt. Þeir voru þaæna hvor á móti öðrum í hús tou við Austurstræti. Kjarval tók á móti mér ag saigði: — Komdu irtn og skoðaðu hjá mér rrieðan þú bíður eftir Sig- iurði! Óg ég fór að skoða og skoða, og varð svo hrifinn atf myndunum. Hann var alltaf að spyrja: Hvernig Mzt þér á þessa? Og þessa? Segðu etas og þér finnst. Og hann sýndi mér fleiri og fleiri mynddr. Ég var þarna víst i 3—4 ttma hjá hanum. — Og sagðicrðu honum hvað þér fannst um myndirnar hans? — Auðvitað sagði ég það. Ég saigði að þessari með huldu- ifólkinu hefði ág gaman af. Og um aðra(lað þetta sklldi ég nú efcki. Og 'þannig fram eftir göt- lunum. Þetta er rétt, þetta er rétt, saigði karlinn aUtaf. — Hefur þú haldið sýn:ngu og selt myndir. — Guðmunda tók nokkrar myndir frá mér suðuæ með sér og það seldust fjórar. Svo setti Lionsklúbburinn hérna upp sýn ingu og þær fóru, sem Iþar voru. Ég hefi selt 17 myndir af 35. En ég er búinn að gefa 12. Gunnar málar myndir sínar í þröngrd stofunni, sem er fuil af dóti. Þar er ekki mikið svig- rúm. Hann stendur í dlíitil'li borð stofu fyrir framan, til að geta virt myndirnar fyriir sér og hetfur litina þar í kommóðu- skúffu, sem hann dregur út meðan hann málar. Hann kveðst ekki geta unnið að mál- verkunum nema þegar vel stend ur á. En sé hann á annað borð kominn af stað, þá getur hann helzt ekki slitið síg frá þeim. — Og þú færð að vera hér í stofunni með liti. Fer ekki' málh íhg niður á igóifteppin og stólr ana? Gunnar viðurkenndr að það igeti komið fyrir að hann missi niður pensil og það sjáist Mk- lega blettir á teþpinu. Bn Guð- munda segir, að hann sé mjög þrifihn með Idtina. — Ef það kemur fyrdir, þá skamma ég hann bara. En það er mér að kenna að hann byrjaði á þessu. Ég var að nöldra um að hann gæti þetta ved og yrði að halda því áfram. Og ekkd get ég neitt sagt, sem hefi daigt undir mig mest allan kjailarann fyrir mitt dót. Hefuir meira að segja komið fyriT að ég hafi komiið með það hér upp, þegar hann er ekki heima. En maður Mtur viist ekki aUtaf í eiigin barm. Bg vil ekkert að hann sé í hragnkelsunum og irOld'Unum, því það er svo Mtiii .tími eftir af ævinni. Hann á toara að nota hann fyrdr þetta. Við sl'tjum og d'rekkum kaffi í þessum hlýlegu stofum með biómum allt i kring ;um okkur. Um þau er sýnilega vel hugs- að. Gunnar segist taka þau að sér, þegar Guðmunda er ekki heilma, og tala þá við þau eins og hún. — Ég vil að blómin séu faMeg og Mði vel, segir Guðmunda. Enginn þarf að segja mér að bdómin funni ekki til. Það gera þau áreiðanlega. Hver Qitil padda finnur til. Ef flugur koma inn í húsið, set ég þær út fyrir Mfandi. Ekki er mér heldur vel við mýs í húsinu, en þegar mýs komust hér niður i tunnu, þá tók ég þær og iét þær M'fandi út, þegar Gunnar var búinn að mynda þær. Gunnar tekur undir þetita. Þykir sýnilega Mka vænt um aMt, sem Mfsanda dregur. — Máfarniir eru spakilr við mig, efas og hænsni, segir hann. En ef einhverjir aðrir koma, þá fljúiga þeir i burtu. Etou sinni hafði selur farið i netið hjá mér og var fastur, þegar ég kom til að vitja um. Ég nálgað ist hann undur hægt og talaði róandi við hann. Og hann lá alveg rólegur meðan ég skanr netið utan af honum og dosaði hann. Þeir hafa vit selimdr. Hann synti ailveg óhræddur í krtag um mig á eftir. Verst að ég haf ði ekki myndavéltaa mina með mér. Þessi elskulegu gömlu hjón fyigja gestinum út d igarðinn, opna rimlahliiðið og kveðja úti á götunni,-brosandi og hýirleg. Þau kunna sýniiega að njóta Mfstas og hafa ofan af fyrir sér, þó aldurtan færist yfir. — E. Pá. 'V * **>^ Guðmunda og Gunnar í blóm- lofja g-arðinum bak við húsið '* þeirra. ©,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.