Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Blaðsíða 12
stefna !kom til framkvæmda hafa sýningarstúlkur legið á því lúalagi að itína af sér spjarirnar í börum og veittaga húsum 'um þvera og endilamga Búdapest. Var ekki annað að sjá, en þetta æílaði að verða einhver arðbærasti atvinnuveg iur á Ungverjalandi. Aulk þess þreyttust Austur-BerMnarbúar seint á að útmála, hve sam- skiptfa við vesturiönd væru að ispilla bræðrum þeirra í austri — og Kadar tók til stana ráða. Ræður hans bera skynsamleg um stjómunarbugmymdum Saga Janosar Kadar Kadar leggur sig fram iim aö hitfca eins marga bæitdnr og Iiann getor komið við." hams gott vitni. Hann er eng- inn ræðuskörungur á borð vi'ð Guistav Husak, sem oft tekst að lita cJáMtið hrjóstruga hug- myndatfræðina með lifandi tam sögn, sögukornum, vafasömium bröndurum og kumpámleig- um blótsyrðum. Kadar mæliæ á stuttum setningum, hleður þær ekki tilviitnunum í slgild- ar bókmenntir og motar sjald- an sértæk hugtök. Hann missir 'þá aðeins stjórm á sér, þegar hann ræðir um þá skritffinna flokksins, sem mótfallnir eru tilraunium 'hans til að draga úr alræði flokks- ins og stjórnhörku, og ef-na- hagsstefnunni. 1 útvarpsviðtaM um efnahagsmál árið 1965 missti1 hann tvisvar stjórn á skapi sinu. Hann kvað menn vera síkvartandi, enda þótt árangurmn ad markvilssri stefn unni ætti að vera öllum aug- ljós. „Við böfum lagt igirund- völl að sósiaMsku þjóðfélagi, svo rækiiega, að enginn mun nokkurn tíma igeta rifið ihann," hrópaði Kadar. Hann bæbti þvi við, að efínahagsstefnan væri i grundvaMaratriðum góð og heilbrigð. „Hví segi ég það? Vegna þess," hrópaði hainn, „að það er satt! Það eru efndirn- ar, sem eru slæmaæ, ef nokk- uð er. Hverra efndir? Allra, hárra sem lágra. Jaifmvel ráð- herra." Það er ágætt dæmi um Kad- ar og aðferðir hains, er Krúst- joff var vikið frá 4 október 1964. Kadar var skjólstæðimig- ur Krústjoffs og mörgum Unig- verjum iþótti sýnt, að Krútjoff drægi hann með í fallinu. Þegar þetta gerðist var Kadar í Póiiaindi og ikom ekki till Búdapestar fyrr en þrem- ur dögum síðar. Milii- biilsástand var í Uingverjalandi þessa daga, fáar opinberar yf- irílýsingar um hina nýju stjórn í Moskvu og að Kadari fjar- stöddum - vissi eniginin, hversu við skyldi 'bregð- ast, jiema lýsa áhyggjum siin- ium af vanheilsu Kruist- joffs, sem var hin opinbera ástæða til brottvikn'ing- ár hans. Loks rann lestin með Kad- 'ar irin 5 Búdapest (hann fer ekki ótilneyddiur upp 5 fflug- vél). Mikill mamnifjöldi hafði safnazt saman á jáim- brautarstöðiinni ag ibeið í of- væni að heyra hvort Kádar hefði enn full völd, eða hvort hann væri komkm 'till að leggja fram lausnarbeiðni Sína. Kad- ar steig út úr lestinni, Ikyssti konu siina og heillsaði félögum úr forsætisráðinu, sem þar stóðu á brau'tarpallinum, með handabandi. Svo sagði hanm: „Eihs og þið sjáið, erum við komnir aftur og allir við ágæta heilisu. Hér mun ekkert breyt- ast." Hann bætti iþvú við, að Ungverjar mundu ektoi þurfa að skammast sín fyrir iþað að hafa dáð Krústjofif. Þetta var frábært. Hefði hann haldið langa ræðu, full- visisað menn um það, að hann væri fastur á sessi og boðið fé- laga Brésnef velkominn itil valda hefði eruginn maður trú- að honum. Nú urðu öilum ijós vonbrigði hans yfir faili Krústjoffs, en jafnframt iþað, að Kadar ætiiaði sér að halda völdum, hvað isem taut- aði og raulaði. Borgarbú- ar héldu ánægðir hver til siins heima. Kadar er enginn kenn- fagakurfur. Hann 'komst eitt sinn svo að orði við George GLukaes: „Kosturinn við það, að vera af verkamönnum ikominn er sá, að mér verður ekki á að halda alla verkamenn bylt- itiigarmenn." Hann teiur með öðrum orðum, að stjórnin verði að freista verkalýðsins með áþreifanlegum verkum sin um fremur en slagoxðum. Hann hafði naumiast tek- i'ð við völdum 1956, er hann hóf að breyta til í framleiðslu og efnahagsmálum, legigja meiri áherzlu á neyzluna i stað þunigaiðnaðarins, eins og áð- ur hafði verið. Efnahagur ein staklinigsins hefiur þv^í far- ið stórum bato'andi. Fyrir upp- reisnina var ekkert sjónvarp i Jandinu, Árið 1960 16000 sjón- varpstæki, en nú ein milljón og átta hundruð þúsund á þrjár milljónir og f jögur hundr voru engir ísskápar eða ryk- uð þúsund heimiilum. Árið 1960 sugur til í UngverjalEmdi, en nú á fjórða hver fjölskylda þesBa gripi. Þá átti aðeins ein af hverjum tíu f jölskyldiim bil eða vélhjöl. Enn er fjögurra ára bið eftir bílum, en nú er hlutfallið einn á móti f.iórum. Kadar er þannig sumpart dáðiur, af því hann hef- ur „fryst" og „sjónvarpað" ungverskan sósiaiLilsma. En hann er einmig dáður af þvtí, að hann er nauðsynlegur, bans er þörf — hann er lanigtrum meiri stjórnmálamaður en nokkur starfsbræðra hans, — og vegna þess, að hann er sá eini, seíii til greina kemur. Það á kannöki eftir að reynast hans stærsta vi'lila, að hann hefur ekki gætt þess að ala upp hæf an eftirmann. Ungverjar hugsa til þess með skelfingu, ef spor vagn skyWi a'ka yfir hann . . . Hann er iiíka dáður vegna þess, að honum tókst að sann- færa f jölda manns um, að þeir hefðu haft rangt fyrir isér 1956; um það, að hann; hefði í rauninni alls ekki svikið bylt- inguna, — a.m.k. ekki1 til lang- frama. Það var nefniiega upp- reiisinin, sem lyfti honium í valdasitól. Og það hefur hann fært sér rœkilega i nyt fyrir hönd þjóðar sinnar, og tekizt að vinna henni margt af því, sem hún krafðist í ¦uppreisn- innij 1956, þar á meðal aukið frelsi. Þrátt fyrir það mega blaðamenn í Búdapest enn gæta sín við skriftirnar. Þeim er frjálst að igagnrýna það, sem aflaga fer í kerfinu, en ekki kemur til greina að draga rétt- mæti flokksins sjálfs efa, eða samband hans við SovétrJikiln. Og enda þátt Ungverjum veiit- ist léttar að afla vegabréfs til Veisturlanda en þegnar ann- arra kommúnistarilkja Bvrópu 'Standa gaddavírsgirðingarn ar enn á vesturlandamærainum, með jarðsprengjubeltum, varð hiundum og varðmönnium, er snúa við öllum beim, sem virð- ast vera á villigötum. Kadar hefur fengið miklu áorkað innan landamæranna, en honum hefur ekki tekizt að rjúfa járntjaldið^ og er það í sjálfu sér ærinn ósigur. En járntjaldið er talið ómissandi Mfi í Austur-Evrópu. Sovétrök in hugsa með skelfingu tM þess, ef gflufa kæmi á það og taka þegar til sinna ráða,_ ef þeim íízt ekki á bl::kuna, eins og sást í Tékkóslóvakíu 1968. Þótt talsverður tfjöldi Umgverja flýði yfir landamærin, ef þau yrðu opnuð hyrfi sú tala 6r- ugglega í skuiggann af sálræn- 'um ávinningi og áiitsauka Kad ars. Öðru máli gæti igegnt um Aúistur-Þjóðverja og Tékka, sem nú fara frjálsir ferða sinna til Búdapest, er þeilm býður svo við að horfa. Stjórnvöld Iþe'rra kynnu að hafa sitthvað vi'ð það að athuga, ef Kadar iyfti j!árn- fjaldinu. Fyrir umbætur staar innanlands verður hamn að greiða með fylgispekt við Sov- étríkim í /utanrikismálum og þvi fylgir gaddavir. Framtið htanar ungversku stefnu er isem sé .enn komin undir því hvernig málin skipast i Mostovu. Þeir tékkneskiu um- bótamenn, sem fóru á kreik í þíðunni vorið 1968 tjala með ilít ilsviirðingu um Kadar og „atf- rek" hans. „Þetta eru smávægi legar breytingar á kerfmu," segja þeir, „sem ekki skiptameg inmáli. Ef koma á <upp sönn'um, lýðrœðislegum 'kommiúnisma verður að rífa htaa stalinsku vél sundur í frumparta sina. Hægfara umbætur innan frá eru til einiskis gagnls, því þær eru enigin trygging gegm aft- urhvarfi. Komi nýstailimismi upp í MoSkvu mun hann breið ast yfir Unigverjaland. Ef við hefðum aítur á móti femgið ráð ið 4 TékkósHóvaMu ..." Nokkuð til lí því. Bn eins og nú stendur er raunveruMkinn ,í Austur-Evrópu trú'legri en draumsýmirnar. AUir vita, hverni'g fór fyrir Tékkum og óliklegt, að aðrar þjóðir reyni iþá leið í bráð til lausnar vanda siínum. Aðferð Kadars, gæti- leg, skrumlaus og haignýt, hef- ur meira aðdráttarafi; og Ed- ward Girek í Pólllamdi heÆur raunar t'Iefakað sér ýmsa helztu þætt'i hennar. Rétt rúm ur fjórðungur lifir af tuttug- ustu öldimni og tálsýnir eiga, ekki iengur sama fylgi' að fagna og fyrr. Raunhæf- ur reiknfagur þykiir fá mestu áorkað og 'þvií er Kadar en ekki Dubcek fyriirmymd Aust- ur-Evrópu nú. Ulf Gudmundsen: Þú stendur svo oft og horfir yfir fjörðinn þó við vitum að þú sérð ekki eins og við hinir Vinir þínir sjófuglar Sársauki þinn sársauki hafsins Þú dansaðir einn eftir sænsikri harmónikkutónlist sem ómaði frá seglskútu við ströndina einn dag þá var vindurinn hljóður. Nína Björk Árnadóttir þýddi. Ulf Gudmundsen er . ungt danskt Ijóðskáld — af íslenzk- um ættum (f. 1937). Hann hef- ur gefið út margar ljóðabækur, sem vakið hafa miikla áthygli og fengið góða dóma. Ulf Gudmundsen býr á eyj- unni Fanö við Jótia'ndssitirönd skammt undan Esbjerg. Næsta ¦bók höfundarims 'kemur út í Danmörku 1 ágúst n.k. Alfreð Fióki hefur unnið teikningar við flest ljóð bókar- @

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.