Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 26.08.1973, Page 3
•maður að sía mylsnuna oift, til að fá rétta komastaarð. Það er svo ljótt að fá þetta ffinasta með. Svo teikna ég myndinnar og nota litina, sem eru á stein- ■unum. Ég nota ekkeirt nema liti úr náttúrunni. Þó er í þessu einn blár litur, sem ég geirði svolíitið við, til að fá faOlega blá léitan ihimin. Ég setti harrn í soð af rauðkáli, Og eilmu sinni bœtti ég ofurlitlu úr tússpenna við hörpudiskinn, til að fá dekkra 1 rósir. Hitt er allt á lit- ilnn, éins og það kemur fyrir úr grjótinu. Fyrrrmyndirnar ? Það eru oft útsaumsmynztur og -myndir og 'kort, sem ég rekst á. Og svo má fá ljóm- andi fa'llegar myndir úr barna- bókum, þessum sem eru ffil þess að lita í. En ég er klaufi við að stækka skepnur. Ræð ekki við það. _ Svo fórstu að selja og halda sýningar? — Það var nú bara mont! Ég sýndi tvisvar á MokkaJkaffi og eihu sínná á Hailveigarstöð- um. Svo fór ég til Bol'ungar- vikur nú um daginn. Ég var óheppin þar. Það var svo mikið um að vera á staðnum, svo það komu bara þeir sem ég þekkti — jú, og presturinn. Annars þarf ég ekki að kvarta undan þvi að fólk hafi ekki viljað sjá þetta hjá mér og eiignast það. Guðmunda sýnir okkur fal- Qegt þang, sem hún hefur fund ið. Og tvær þarategundir, sem Htið er af, en sem Gunnar ffinir úr netunum og færir henni. Sdð- an göngum við niður í kjallar- ann, sem er fullur of alls konar dótii, myndum og upplíming- um, og iþar eru ótal skállar með saJla í margvíslegum litum, sem hún hefur malað n'iður í mortélinu. Þar er sýnilega tek- ið tifl höndum. Gunnar fer oft í leiðangra í fjörumar með konu sinni og tinir þá steina, kubba og þaira og hefur gaman af að skoða þessa fallagu hlutí, eins o|g f. d. geislasteina og jaspiis, segir hann. Maður sér mliMu betur fagurðiha í þessu, ef maður tekur vel ef.t'.r. HMðarnar virð- t æði igráar, þegar litið et á ær ffljótlega. En margur tfag- ur 'steinn feist þar. Og svo fór Gunnar sjálfur að slkapa listaverk. Það var fyrir tveimur árum. — Ég var eirnn. heima. Guðmunda með sýn- ingu fyrir sunnan, sagðii' hann. Þá fór mér að 'leiðast og ég fór að ffikta við að 'gera myndir. Ég hafði lœrt ofurffitið að teikna fermingarárið mitt ihjá Guðmunda vinnur að listaverkunum sínum. Fyrir framan liana er fjöldi af skálum með muldum steinum og skeljum í ýmsum litum. Og bak við sést| upplimt listaverk af Lóndröng- um úr þessum efniviði. þekktum manni, Maignúsi Ájs- igeirssyni, kennara í Kefflavík. Hann kenndi mér að stækka upp myndir með þvli að hafa blýant og þá igetur maður tek- ið fjöH og hvað eilna. Ég vair hæstur í skólanum á teikningu, fékk 8, og hamn saigði að ég ætti að verða málari. Og af því að hann hafði kennt mér svo vel að stækka upp hús og þess háttar, þá gat ég lagt 1 jþetta núna. Þetta lifði li mér ein- hvern veginn. Svo eggjaði Pálll kaupfélagsstjóri, sem hefur máflað dáiitíð, mig 'tl þess að hailda áfram, saigði að ég hefði igott litaskyn. Sjáðu, iþarna er mynd Ærá Dýrafirði. Ég málaði hana eftir korti. Stundum tek éig Qjósmyndir og mála evo eftir Iþeim. — Hefurðu haft gaman af að skoða máilverk? — Já, uppáhalds málarar m'ínir eru Kjarval og Ásgrim- ur. Ég var einu sjnni hjá sysffi ur Ásgnims nokkttm tima og þangað kom Ásgnimur. Og svo hefi ég komið ti'l Kjarvals. Það var skrýttð að ég skyldi hitta bann. Ég ætlaði að hitta Sig- urð Benediktsson, listaverka- saia, og fór dyraviHt. Þeir voru þarna hvor á móti öðrum í hús inu við Austurstræti. Kjarvail tók á móti mér og saigði: — Komdu inn ag skoðaðu hjá mér meðan þú bíður eftir Sig- urði! Ög ég fór að skoða og Skoða, og varð svo hrifinn aif myndunum. Hann var aHtaf að spyrja: Hvernig Mzt þér á þessa? Og þessa? Segðu eins og þér finnst. Og hann sýndú mér fleiri og ffleiri myndir. Ég var þaima vist í 3—4 tima hjá honum. — Og sagðirðu honum hvað þér f annst um myndirnar hans ? — Auðvitað sagði ég það. Ég saigði að þessari með huldu- ifólkinu hefði étg igaman af. Og um aðra(lað þetta skffldi ég nú ekiki. Og þannig fram eftir göt- 'umum. Þetta er rétt, þetta er rétt, saigði karlinn aMtaf. — Hefur þú haldið sýningu og selt myndir. — Guðmunda tók nokkrar myndir frá mér suður með sér og það seldust fjórar. Svo setti Lionsklúbburinn hérna upp sýn ingu og þær fóru, sem þar voru. Ég hefi sel't 17 myndir af 35. En ég er búinn að 'gefa 12. Guinnar máilar myndir sinar í þröngri stofunni, sem er full af dóti. Þar er ekki mikið svig- rúm. Hann stendur í iMtHli borð stofu fyrir framan, til að geta viirt myndirnar fyrir sér og hetfur litina þar 1 kommóðu- skúffu, sem hann dregur út meðan hann málar. Hann kveðst ekki geta unnið að mál- varkunum nema þegar vel stend ur á. En sé hann á annað borð kominn af stað, þá getur hann helzt ekki slitið sig frá þeim. — Og þú færð að vera hér i stofunni með liti. Fer ekki'málh ihg niður á .gólfteppin og stól: ana? Gunnar viðurkennir að það igeti komið fyrir að hann missi niður pensil og það sjáiist Qák- lega blettir á teþpinu. En Guð- munda segir, að hann sé mjög þrifinn með 'litina. — Ef það kemur fyrir, þá skamma ég hann bara. En það er mér að kenna að hann byrjaði á þessu. Ég var að nöldra um að hann gæffi þetta vel og yrði að halda þvi áfram. Og ekki get ég neitt sagt, sem hefi iagt undir mig mest allcin kjaUarann fyrir rnitt dót. Hefur meira að segja ikomið fyri’r að ég hafi komáð með það hér upp, þegar hann er ekki heima. En maður Mtur vist ekki aUtaf i eiigin toarm. Ég vH ekkert að hann sé í hrcignkeJsunum og rollunum, þvi það er svo MtiH ffimi eftir af ævinni. Hann á bara að nota hann fyrir þetta. Við si'tjum og drekkum kaffi I þessum hlýlegu stofum með blómum allt í kring um okkur. Um þau er sýnilega vel 'hugs- að. Gunnar segist taka þau að sér, þegar Guðmunda er ekki heilma, og tala þá við þau eins o|g hún. -— Ég vil að blómin séu faHeg og Hði vel, segir Guðmunda. Eniginn þarf að segja mér að blómin fiinni ekki til. Það gera þau áreiðanlega. Hver ilitil padda finnur til. Ef flugur koma inn í húsið, set ég þær út fyrir lifandi. Ekki er mér heldur vel við mýs I húsinu, en þegar mýs komust hér niður i tunnu, þá tók ég þær og iét þær ii'fandi út, Iþegar Gunnar var búton að mynda jþasr. Gunnar tekur undir þetta. Þykir sýnilega líka vænt um aHt, sem lifsanda dregur. — Máfamir eru spakir við mig, eins og hænsni, segir hann. En ef einhverjir aðrir koma, þá fljú'ga þeir í burtu. Einu sinni hafði selur farið í netið hjá mér og var fastur, þegar ég kom ffil að vitja um. Ég nálgað ist hann undur hægt og talaði róandi við hann. Og hann lá alvag rólegur meðan ég skar netið utan af 'honum og iosaði hann. Þeir hafa vit selirnir. Hann synti alveg óhræddur i kring um mig á eftir. Verst að ég hafði ekki myndavélina mina með mér. Þessi elskulegu gomlu hjón fylgja gestínum út í garðinn, opna rimlahliðið og kveðja útí á götunni,-brosandi og hýrlag. Þau kunna sýni'lega að njóta Mfsins ag hafa ofan af fyrir sér, þó aldurinn færist yfir. — E. Pá. v> Guðmunda og Gunnar í blóm- lega garðinum bak við húsið þeirru

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.