Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1975, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 22.06.1975, Blaðsíða 7
Kapella Vorrar Frúar I Ronchamp eftir LE CORBUSIER. Þó leynt fari, dreymir marga arkitekta um stjörnuhlutverk eins og þeir Frank Loyd Wright, Aaito og Le Corbusier gegndu. meðan „aðrar“ listgreinar sýna getu sfna í verkum. En þetta er fullmikið sagt, þar sem fjölmörgum arkitekt- um er hjartanlega á sama hvort þeir eru taldir lísta- menn eða ekki. Undirritaður telur sig f þeim hópi. Aðalatriðið í þessu máli hlýtur þó að vera, að arkitektinn geri eitthvert gagn, menningarlegt eða öruvfsi, með verkum sfnum og þiggi fyrir það verð- skuldaðan sess f þjóðfélaginu. Mér er fullljóst að Al telur arkitektastéttina gera meira gagn, menningar- legt gagn, en laun þjóðfélagsins benda til. En Al virðist ekki skilja að viðurkenningin þarf FYRST AÐ KOMA AÐ NEÐAN áður en hún kemur að ofan. Allt annað er gerviviðurkenning. Að mfnu áliti liggur meinið f því, að arkitektinn gerir sig að heilagri kú með þvf að leggja ofurkapp á listmennsku sfna. 1 reynd fást arkitektar hér á landi við ákaflega fjölþætt verkefni í umhverfismótun: Þeir skipu- leggja, ásamt öðrum sérfræðingum, bæði aðal- og deiliskipulag; þeir teikna svonefnd stórhýsi, opinber- ar byggingar og þessháttar, en einnig skrifstofuhús- næði og ekki sfzt íbúðarhúsnæði. Auk þess hanna þeir oft á tfðum innréttingar og jafnvel húsgögn. Eg held að enginn arkitekt fáist við að hanna mataráhöld fyrir hús sfn hér en það þekkist í stórhýsum á Norðurlönd- um. Það hlýtur að vera Ijóst, að arkitektar verða að vita skil á fleiru en „listinni". Þeir geta ekki alltaf bara verið „listamenn“, oft á tfðum verða þeir að vera tæknimcnn, hvort sem það er þeim nauðarkostur eða ekki. Lftum við á nám arkitekta verður sama uppi á teningnum. Amk. heimingur náms þeirra f jallar um svo ólistræna hluti sem að- og frárennsli, byggingar- efnafræði og -eðlisfræði, burðarþolsfræði, skipulags- fræði, hljómburð o.s.frv. An þessarar þekkingar verða verk þeirra harla snauð. Raunar gerir umrætt bréf Al frá 31.1.71 hið þveröfuga að röksemd fyrir hæfileikum arkitekta: !! í mörgum arkitektúr- og listaskólum eru listgreinar margar undir sama þaki og einni stjórn. Svo er t.d. í Danmörku og Frakk- landi". 30% af félögum Al hafa numið f Danmörku og Frakklandi. En í Þýzkalandi, þó það land sé aðeins tekið eitt, fer arkitektúrnám fram f háskólum, já tækniháskólum (!), með öðrum fræðigreinum. Þaðan hafa önnur 30% félaga Al menntun sína. Svipað er að segja um önnur Iönd. Hið sorglegasta við þetta umrædda bréf Al er eftirfarandi útdráttur, sem sýnir bezt villigöturnar, sem arkitektastéttin stendur á: „Horfið er frá fornri tradition (Innskot: burstabæirnir) f byggingarháttum og efni, sem þó var háþróuð og fullgild sem arki- tektúr.“ Hverjir sköpuðu þennan arkitektúr, sem full- trúar Al benda hér á máli sfnu til stuðnings? Voru það háskólalærðir arkitektar með viðureknningu ráðuneytis uppá vasann? Nei, ekki alveg, það voru handverksmenn án háskólaprófa, sem þekkingu og sjónarmið, sem Al með þessu brölti sfnu f jarlægist enn frekar en áður. 2. Annar fáránlcikinn í starfi arkitckta, sem raunar er af sömu rótum runninn og viðurkenningarbetlið, er gardfnusjónarmiðið. Það er sá þáttur leiksins þar sem arkitektinn kemur inn á sviðið: .. . Hann sér að búið er að skipta um gardfnur f húsinu „hans“, fórnar höndum og grætur: .. það er búið að eyðilcggja húsið mitt“. Þetta er í rauninni ekki til annars en hlæja að, sem er og það sem meirihluti Islendinga gerir, er þeir heyra orðið arkitekt, en þó eru önnur dæmi eins og með leka húsþakið flata, þar sem menn hætta að hlæja og bölva. Eg nenni ekki að lýsa þeirri þröngsýni frá einni hlið og ráðleysi frá hinni, sem gerir arki- tekta að nátttröllum og lætur húsþök halda áfram að leka, en dæmin eru til og það frá Areiðanlegum Heimildum. Það þriðja, sem ég tæpi á hér að framan um í æsku minni átti ég heima utvið sjó. Þá lék ég mér laungum stundum í gömlum bátum, og hver dagur var eins og fallegt ævintýri. Þessir gömlu bátar stóðu uppá sjávarkambi og hrörnuðu þar. Fyrrum brunuðu þeir djúpar og breiðar ölduslóðir og bóttu glæsileg skip. Svo komu nýir tímar og nýjar kröfur. Þá voru gömlu bátarnir settir hátt upp á þurrt land. Börnin máttu leika sér þar, en saga bátanna var öll. Hlutverki þeirra taldist lokið. Stundum gerði ég mér í hugarlund bátana eins og þeir höfðu verið á frægðar- dögum sfnum. Ég sá þá í BATAR OG MENN anda' stefna á haf út seglum þöndum í fiskileit eða sigla með dýrmætan afla heim af miðum. Og þeir urðu mér tákn um reisn og hnignun. Hlut- skipti þeirra minnti á mannsævina — lífið og dauðann. Svo fór ég í burtu — og gömlu bátarnir fúnuðu ofan í jörðina. Á sextándu skákinni í heimsmeistaraeinvigi Fischers og Spasskís í Reykjavík 1972 tók ég eftir fjórum gömlum mönnum afsíðis i áhorf- endasalnum. Þeir sátu þar saman á bekk og virtu fyrir sér skákina á breiðtjaldinu EFTIR HELCA rnrnm- m eins og heillaðir. Þetta voru kunnir skákgarpar i gamla daga. Árin milli styrjaldanna tóku þeir allir þátt í taflmótum við gióðan orðstír. Nú voru þeir aldurhnignir og laungu hættir keppni. Allt var orðið gamalt i fari þeirra nema augun er þeir horfðu þarna á breiðtjaldið og biðu eftir leikjum snill- inganna. Augun voru enn skær og hvöss eins og i úngum mönnum. Ljós þeirra hafði einganveginn dvínað. Ég sá þá aðeins i svip, en á þessu snögga augabragði rifjaðist upp fyrir mér endurminningin um gömlu bátana þegar ég var dreingur. sljörnu-arkitekta, er svo e.t.v. skýringin á hinu tvennu og mörgu fleira. Islenzkir arkitektar hafa alla sfna viðmiðun f fjarlægum löndum, við hcimsfræga arki- tekta. Við því væri f rauninni ekkert að segja, ef þeirra heimsfrægu viðmiðanir væru ekki flestallar fæddar á öldinni sem leið. Það hafa reyndar orðið nokkrar breytingar sfðan þá, þótt erfitt sé að viður- kenna það nema undir f jögur augu. Það er löng leið frá Sullivan og Wright til Alexanders og Safdie, og þó að þeir fyrrnefndu hafi verið merkir brautryðjendur, þó að merkir verði þeir ekki fyrr en dauðir... En aðalbreytingin f þátíð og nútfð f arkitektastjörnufræð- inni er sá, að áður voru „þeir með nöfnin" sólir umkringdir aragrúa af plánetum, en nú eru nöfnin einkennismerki viss afmarkaðs hóps af smástirnum. Tími guðlegrar náðar f arkitektúr ER liðinn: Það sem nú gildir ef forðast skal algera einangrun arkitekta frá þjóðfélaginu er að setja tilganginn núm- er eitt og listina númer tvö. Þetta krefst vitanlega mikils tíma við að fylgjast með þvf, sem er að gerast f kringum okkur á öilum sviðiím og að sama skapi minni tíma við að finna hina einu réttu línu. Þetta kostar þó fyrst og fremst stefnubreytingu ef árangur- inn á að verðasá, að allur almenningur hætti að hugsa um erkitekta sem óábyrg sénf, en meti starf þeirra að verðleikum eins og f sannleika til er stofnað. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.