Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 1
ELDUR í EYJUM Eldgos hafa ekki orðið fslenzkum myndlistarmönn- um mikið yrkisefni, þótt nokkur dæmi megi nefna þar um; það nýjasta af athyglisverðri sýningu Mariu H. Ólafsdóttur I Norræna húsinu i marz siðastliðn- um. Sú mynd er hér að ofan og heitir raunar „Eldur í Heimaey." Marla er Vestfirðingur að uppruna; hún býr og starfar I Kaupmannahöfn, en island og fslendingar eru henni hugleikið myndefni. Jftwigtttifel jritetap ÁRÁSIN Á GUERNICA „Generalprufa" fyrir heimsstyrjöldina

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.