Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 11
k Arösin ö Guernica r LÍFSTYKKJA- BÚÐIN Teikningin er eftir höfund sögunnar. Smösaga eítir Ingimar Erlend Sigurösson Borgin kom honum ókunnuglega fyrir sjónir. Þó var liuiin fæddur í henni — fæddur til hennar. Hann kom þangað beina leið úr himna- rfki-þegar hann fæddist; það var hann viss um. Svo hafði móðir hans flutzt með hann upp í sveit. Hann hafði ekki komið til borgarinnar síðan; fyrr en nú. Hún kom honum ókunnug- lega fyrir sjónir. Samt hafði hún ekki breytzt: hún var söm. Eins og kona er söm þótt hún skipti um flík og farða. Sjáifur var hann samur, þótt hann hefði legið f grasi. Ekkert hafði breytzt. Nema tilfinningin. Hann vissi ekki — hvernig. Tilfinningin streymdi innf honum. Eins og umferðin lægi f gegnum hann. Sveitin hafði ekki vaxið innf honum. Þar átti hann ekki heima. Hann var — borgin. Torg og götur, beygjur og gangstéttir, og menn; allt þetta óx f honum. Samt kom borgin honum ókunnuglega fyrir sjónir. Hann vissi ekki hvers vegna. Það var gáta sem hann varð að ráða. Hann nálgaðist lausnina. Þá togaði móðir hans f hann og sagði: „Á hvað ertu að glápa?" „Ekkert," sagði hann. Það var satt. Hann var ekki að glápa. Þótt hann sæi allt: hús, götur, bfla, fólk. Það var eins og s.ióii hans væri ekki sjón — heldur tilfinning. „Stattu ekki eins og þvara," sagði móðir hans. Hann vissi ekki hvað það var — þvara. Orð sem heyrði ti) sveitinni. Ekki borginni. Orð hennar voru öðruvísi: dular- I'ull, æsandi, blóðug. Hvers vegna sagði móðir hans ekki: stattu ekki eins og hús; stattu ekki eins og gata? Það hefði hann skilið. Þannig vildi hann standa; og láta um- ferðina streyma gegnum sig, bfla og menn. Eins og áin streymdi f gegnum Rðsu f sveitinni. Þau höfðu verið að fljúgast á. Hann lenti ofan á henni. Þau lágu grafkyrr og önduðu. Eins og þau væru að uppgötva að þau önduðu. Þá heyrði hann f ánni — innf henni. Hann fann að hún hlustaði eftir þvf sama f lioiiiuii. Ef hún hefði heyrt árnið f honum hefðu þau gert það sem má ekki gera. En það var engin á, ekki einu sinni lækur, innf honum. Hann var öðruvfsi en hún; af öðrum heimi. Þau stóðu á fætur, horfðust f augu. Okunnugar manneskjur. Hún strauk niður kjólinn. Eins og hún væri að strjúka af liomini, ósýnilega snertingu. Hrollur í augum hennar. Eins og hún hefði heyrt eitthvað voðalegt innf honum. Hún forðaðist hann uppfrá þvf. Þá vissi hann ekki, hvað hún hafði heyrt. Hann vissi það núna. Það voru hljðð — óhljóð borgarinnar. Hann hafði ekki vitað það sjálfur; aldrei heyrt þau í sjálfumsér. Nema þegar hann var sof- andi. Systir hans sagði að hann æpti upp úr svefninum. Á hverri nðttu. Eins og einhver væri aö limlesta hann. Hann rámaði f drauma sfna: sveif yfir borginni — og hrapaði. Þá vaknaði hann eða systir hans vakti hann. Nú var hann lentur I borg- inni. t vöku en ekki draumi. Hann heyrói ðhljóð hennar innf sér. Véladyn, hlátur, öskur. Djúpt innf húsunum, djúpt innf manneskjunum heyrði hann grát. Ostöðvandi og blððugt f ljót. Hann stóð ásamt mðður sinni fyrir utan rakarastofu, nýklipptur. Hvernig gat allt átt sér stað — án hans vit- undar; án hans þátttöku? Meðan hann var f sveitinni hafði umferðin streymt um borgina. Eins og hann væri ekki til. Rakarinn hafði klippt með skærunum. Allt hefði átt að vera í þyrni- rðsarsvefni. Meðan hann var f burtu.Því hann — var borgin. Hann yrði að fylla upp f þann tfma, þótt það tæki hann allt Iffið. Hann myndi dýfa fingrum ofan f blóðfljótið; skrifa á veggi húsanna: sögur húsa og sögur manna í húsum. Þær sögur yrði að lesa gegnum stækkunargler — úr tári. Ef maður tæki varlega eitt tár. Gætti þess að sprengja það ekki. Legði það á blað með letri sem sést ekki þurrum augum. Þá birtust orð borg- arínnar. Gæti hann framkallað þau orð — einhverntfma? Borgin kom honum ðkunnuglega fyrir sjónir. Það var eins og að þekkja ekki sjálfan sig. Móðir hans drð hann frá einni búð til ann- arrar. Hún þekkti hann ekki. Hann stóð fyrir utan búðirnar og beið — beið að þessi tilfinn- ing um ókunnugleika hyrfi; drukknaði f umferðinni. Hann beið svo lengi að hann var farinn að örvænta; svo gerðist það. Hann stóð fyrir utan búð, þar sem stðð á skilti: Lffstykkjabúðin. Þá heyrði hanri fskur sem skar f gegnum merg og bein. Bifreiðin á fleygiferð, stöðvaðist svo snöggt að hún hentist til; lá grafkyrr ofan á fðrnardýri. Ekkert hljóð heyrðist frá stúlkunni — sem lenti undir bifreiðinni. Hún lá með Iff- sprengd augu. Blóð streymdi úr höfði henni eftir götunni. Ostöðvandi fljðt — og streymdi gegnum hann. Hann dýfði fingrum f blóð. Móðir hans kom þjótandi út úr búð, þreif til hans og æpti: „Ertu orðinn brjálaður?" Borgin kom ekki framar ðkunnuglega fyrir sjðnir. Framhuld af bls.6 þvf, að hentasl væri að stftðva l'ramsókn l'asista þar. of það ælli að verða á annað borð. En hann vai' l'ullb.jarts.vnn á þaó. að Kðveldis- hernum t;ekisi þotta. Það kan'n að skýra ýniislogl i frognritun Uem- ingways, að einn helzti sögumað- ur hans var Mikhail Koltzov, l'iéttamaður Pravda ok Izvestia. A blaOamannaf'undi i New Yoik sagðisi Hemingwv.v sv<> l'rá. að Franco váu'i orOinn tiðfár ok sundurþykki orlondra aöila i hev hans ylli honum oinnig mikluin oii'iOloikum; á l.vOvoldishernum vivri hins vegar l'.viirmyndarskip- an og KÍguJvoiiir hans góð.ár. Þetta var hálfu ári fyrir ösigur lýðvoldishersins. Kn þetta er smá- ræði. Verstu afglöp Hemingways voru þau. að hann niinniist alclroi pröi á ol'sóknir o,u handtökur koinmúnista og at'tökur „ðároið- arilogra al'la" i'ir fýlkhigú lýðveld- issinna. þólt hann vissi vél uin þella pg hefði getað bundio ondi á það moO því ao sogja l'iá þvi í hlnðuin. ALLIRDREPNIR SEM EKKI GÁTU SANNAÐ SAKLEYSI SITT Afttfkuglaðasii foririgi koinm- únisla var Andró Marty. llann játaði á sig oinar ötK) arti'tkur. vn suinir lolja Oh;oti að iiuir$ifakla þart moo l'imili orta liu. Marty var sjiiklo.ua torlrygginn niaður. Hann taldi alla sjáH'boOaliOa. soin til hans koinu. hugsítulegn n.jósn- ara. Yl'irhoyislur stóðu daglangt i stöövum hans. Hann hat'oi lyiir sið að láta at'lil'a alla, soin okki gúlii l'a'ii siinnur á sak- leysi sitt — að okki só minnzt á þá. si'in játuðu á sig sakir. CSustuv Ho.nloi'. koiiiinissar i alþjóOal'ylk- inuuniii. þokkti til Martys pg hann sa.«ði IJonnnuway ullt al' lótta. Kn Hoinin.L;way ininnti.st aldloi á þotta oinu onh. Hiiyn l'ni'iíi riihiil'undui' John Dos I'assos var art \inna nioð Hemingway að gerð kvikmyndar uin Spán. Dos I'assos var uin þotla loyti að grónnslási fyrir um al'drii' .Joso Kobloz I'a/.os. solll þvddi ba'kut' hans á spænsku; þoir 'hOlðu voriO nánii' vinir i luttuuu ár. Koblos hafði gollgið i lyðvold- ishoiinn. vn vorið handtokinn lyr- ir\ aralaust i dosoniboi' lí).'5(>. Hominuway bauOsi lil aO hjálþa við oi'tirgronnslanina og hafði l'Ijötlojia þ.oi l'io.miir að l'töra. að Kol)lo/. yi'Oi diomdui at íyllsta hlutk'.vsi — yl'innaður gagh- njósnadoildar l.vOvoldishorsins hol'Oi t'ulh issaO sig um það. K.ibl- oz hat'ði þá þogar verið lit'látinn. Kr líotnin.uway l'ióiti það. sagði hann okki annaO oti Kobloz hlyti tið hal'a voriO sokur. Hoinin.uway syndi Dos I'assos okki aðoins hina ,un')l'ustu únaTiiii'tni i hanni luins. holdur ])Otlist hann þoss uinkom- inn siOar að ráOast á hann t'yrii' þ;\0. som hann nol'ridi barnaskap og ,.d;omi«orOa al'stiiOu lr.jáls- lynds Bandaiikjamanns". l)os I'assos l'yrirgifl' honuni þotta aldroi ()g or okki orl'itt aO skilja það. Hoininuway hólt raunar skyrsl- ur um allt. soin hann sá ug hoyrOi. ÞaO. sotn hann skráOi var liið framhald á bls. 12 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.