Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 6
Guernica var fyrr meir höfuð- borg Baska á Norður Spáni, en ekki var bærinn talinn hafa neina hernaðarlega þýðinqu Þessvegna kom árásin mjög á óvart og heimsblöðíi, sögðu frá henni með stórum fyrirsögnum miðvikudaginn 28. apríl, 1937. % ««, ctöry Air Raid Wipes Out * Basque Town RELAYS OF BOMBERS CífJÍKNlCA. Tatttey. tfon ¦vti** íftu ;>*W*ö »w* Ml!*! <o tW-s* ttot Stwrí' iNj*fc*v í>/ C«rn»a »w»fil*M*> f**S No. 29.59Í o«( >H*Í*V JMPNÍSPAV. APEtí HJ, m? ARASIN GUERNICA FRANCO WIPES OUT TOWN: $00 VICTÍMS OF BARBARIC AÍR RAID Fug ití vesFaÍi Under Bulieís Of Swooping Rebel Planes slarl' var m.a. fnlgið í Jní aö soinja sögur. söin ckki átltt við siað- i <¦> nrlii' áð slyðjasl. iíg droifa I)t• i11.1. Moðal annars vann Sleor að |>Vi iið ófra^íjil l'jaiKliiiciii) Hailc Sclassic Eþinpíukeisara. Ilcl'ur Slccr sjálfur sa)4l. að þegar kcisarinn lysli van|)óknuii .sinni á þossari horferrt hafi hann liovi sór ha'ííi uin vik og falsað hið kcisara- loga innsigli. I>clla vckur auðvitart grunsomdir uin trúnað Slccrs virt .slartroyndir — cn það cr engin sönnun |>css. art l'rogn hans uin Cucrnicaárásina hal'i ckki vcrirt sönn. I'á hcl'ur þaA verið talið grunsamlogt aA hin sögufra'ga cik i)f> skjalasafnirt. scin niinn/t var á skyldu standa al' sér sprengjuregnið, sem álti að hafa verið svo þétl. VÍSVITANDI SPRENGJUARAS ÞJÓÐVERJA Hugh Thoinas pnifessor kannaði málirt vandloga árið Í95J) og koinst að þcirri nirturstörtu, að ..orfitt or að koinast h.já því að álykla að Þjððvorjar hal'i visvit- andi gorl lofiárás á borgina til að oyða honni.. ;•" Uann tók nirtui- störtur sinar til ondurskortunar nýloga: ,Mli hold onn, að Þjóðvorjar hal'i varpað sprengjum á bæinn," segir hann, ..okki |)ó cndilcga inort vitund spæn.sku hoisl.j(iiiiarinnar. og sonniloga hefur þaA ekki vcrið luigsað som árás á sérstaklcga mikils nictna borg. lieldur borg. þar scm lýðvcldissinnaðir Baska- hcrmcnn kyniui art safnast al'tur sanian" (fcillolur hiil'. I'h. Knightloy). Thoinas prófessor verður að leljasl sérfróður um þolta inál. Það er einnig Horbcrl Soulhworl, pról'ossor. Báðil' þoss'ir monn voru hortnir að ondurskoða álit sitt i lilefni þcssarar sanianloktar og klausan hór á undan var úr svari Thomas. II ór fcr á cftir hluli úr svari Soutlnvorths: ..(Hicrniea var lögð GWmAt SfOLA, leadvr Fræg mynd úr Spánarstríðinu eftir Robert Capa Ein frægasta Ijósmynd Spánarstriðsins var sú. sem sjá má hér að neðan: Hermaður fellur. Ljósmyndari: Robert Capa. Það var talið með ólikindum, að Ijósmyndarinn skyldi smella af á nákvæmlega sama augnabtiki og hermaðurinn fær kúluna í sig. Andartaki siðar tók Capa neðri myndina. Þvi hefur verið haldið fram, að hér hafi verið um svið- setningu að ræða og að sú neðri sé óliklegt áframhald af þeirri efri, t.d. hvernig byssan fellur. "*1'*'*^.>K^"<'" **t -. ¦' wítí^*':*? í rúst mert sprengjum og ikveikju- skoytum tir þý/kum flugvélum. scm Þjóðverjar stýrðu. Loftárásin var jíerð að bcirtni si);onskra yfir- valda. . . þetta var mjöK vol heppnað vcrk. stundin ok vind- áttin oins oy bo/.t varð á kosið til að broiða úl eldinn. . ." Hann sejíir cnn f'remur. að ekkert bendi til þoss, að Þjórtverjar hal'i vcrið að rcyna kjark almcnnings. hcldur bondi þy/.k skjiil flest til þoss, að bærinn hal'i verið talinn mikilvæjíur hernaðaile^a. Southworth scfíir lika art vera mejíi art Þjórtvorjar hafi cinnig ætlað árásínni að stuðla að u|)i)jiji)f Bilbao. UPPLÝSINGAR FRÉTTAMANNA VÖKTU ATHYGLI HEIMSINS Hinar upprunalejíu ásakanir Stoors, som ólu af sér j^ortsöj^nina um (iuornica. — að Inorinn hefrti ekki haft hernaðarlegaþýðingu og markmið árásarinnar hef'ði verið það art skjóla almonningi skelk i hringu hal'a som só sælt alvar- logri gagnrýni. l>að pr augljóst aí l'róttamonn komu (iuornioa á l'ramf'æri. ef svo má segja. Hef'ði Stocr (og nokkrir aðrir) ekki verið þarna og ritað frognir al' atburðum hol'rtu monn utar Spánar okki voitt (iuornica ncina sórstaka athygli. Lof'táiásin a (iuornica hcl'rti aðeins orðið einn af l'jölda álíka atburða i vitund manna. Nú er svo að sjá sem Steer haf'i lirugðið fullharkak'ga við, og er þart vel skiljanlcgl. En allar til- lækar heimildir bonda lil þoss, að (iuornica hal'i vorírt oydd af því hiin þótti hernaðarlega mikilva'g. Þcgar lil kom fóru svo þjóðornis- sinnar art hugsa uin álit hciinsins, oinkum Brota og Bandarikja- manna. í stað þoss að segja ein- l'aldlega sem svo — ja, svona er stríðið. og stundum verður að gera loftárásir á borgir sem eru hcrnaðarloga mikilva'gar. (Þess má gota, að í oklóher 1937 sagði þjóðernissinnaður herforingi við fregnritara Sunday Times: ,,Nú, við vörpuðum sprongjum (á bæinn) og sprengdum og sprjngdum og bueno, hvað um það?") í stað þcss urðu þcir skolkaðir og neituðu í fyrstu að nokkrar sprengingar hefðu átt sér stað en héldu þvi siðan fram, að lýðveldissinnaðir Baskar hel'ðu vcrið að vcrki, cn sú skýring er alvog óvorjandi. HIN ÓDAUÐLEGA LJÖSMYND CAPA Lol'tái'ásin á Guernica varð tákn villimcnnsku fasisia. Ljósiiiynd varrt táknirt um fórnai'lund lýö- veldissinna. Það var „Banaslund- in" hin i'ræga ljósinynd Röberls Capa. Capa var lítt þokktur ártur en hann tók þessa mynd. Hann varð heimsfrægur er hún birlist. Hún birtist fyrst i tveimur frönskum tímaritum. en varð heiinsþekkt er hún hirlist í ..Lif'e". Það var 12. júlí 1937. Myndin or al' mörgum talin bezta strið.sljósmynd sem tekin hefur verið. Það er fyrsl að athuga við myndina, að hún sogir manni nákva'inloga okki ncilt. En myndatextinn í Lifc hljððaðl svo: ..Rohcrt Capa nær mynd af spa'nskum hormanni um leið og hann l'ær kúlu i höfuðið og fellur rétt f'yrir utan Cordoba". í þoss- um orðum felst talsvert. Sá. sem myndina tók hlýtur að hal'a lagt sig i mikla hættu — hann hefur e.l.v. sloppió naumlega. Með þoss- um lcxta verður myndin strax verðmætt skjal, bæði í stjórn- málalogu og viöskiplalegu tilliti. Hljóðaði textinn hins vegar svo: ..Hermartur hrasar og dettur á hera'fingu", vaji'i myndiil verð- laus í hvorum tveggja skilningi. Það hlýtur satt art segja að vera eitthvað skritið við gildismat hlaða sem gleypa slika mynd í cinum bita vegna myndatexta — en undir honum einum or það komið. hvað fólk les úr myndinni — og því var loitað upplysinga um þa'i' aðsta'rtur. som myndin var tokin við. Þá versnaði í málinu. í skrifum Capa sjálfs er okkort að finna um þossa lang- fræguslu mynd hans þótt nakvæmar upplýsingar seu um margar aðrar. Nú þófti ótrúlegt að Capa hcf'rti dáið svo, að hann hof'rti aldroi sagt noinum vini sínum orta kunningja söguna al' tílurrt myndarinnar. Því var þeim skrif'- að, sem gerst mundu þekkja 111. En uppskoran varrt rýr. Flestir visurtu á Corncll Capa, brórtur Kohcrts. Hann minntist þess okki fremur cn aðrir að bróðir sinn hef'rti sagt sér sögu myndarinnar. Hins vegar benti hann á gamlan ritdóm um bók eftir Robert Capa. Dómurinn er eftir John Hershey. Hcrsoy var gamall og náinn vinur Capa. Í dómnum segir hann að Capa hal'i sagt sér. hvornig myndin varð til. Capa hefði verið i Andalúsiuíágúst 1936. Þar voru þá miklir hardagar. Eilt sinn var hann í skolgróf með l.vðvcldishcr- mönnum. Þeir gorrtu nokkur áhlaup upp úr gröfinni og l'óllu jafnan margir því vólbyssu- hroiður gapti við þeim. Er eitt áhlaupið stóð yl'ir rétti Capa myndavél sina upp fyrir skot- grafarbarminn og þegar hann heyrði fyrstu vélbyssuhrinuna smellli hann af án þess að líta upp. Hann sendi filmuna svo óframkallaða til Parísar. Tvoim mánuðum síðar var honum skrif- að að hann va>ri orðinn fra'gur. Nokkrir, sem voru samtima Capa á Spáni um þetta leyti, telja augljóst að hann hal'i verið að skopast og gabha Hershey. En þeir voru nánir vinir og Hershey telur söguna sanna i ritdómi sinum. Sé hún rett er myndin allmerkileg tilviljun; áreiðanlega eru möguleikar þess, að slíkt heppnist ckki miklu íneu'i en einn gegn milljón. LÉLEGUR FRÉTTAMAÐUR HEMINGWAY Annað mikið lákn í baráttunni gcgn l'íisisnia var Erncst Hcming- vvay. Hciningway varrt fi ótlaritari á Spáni í jiini 1937. Hann f'ór viða, sá margar orrustur og kynntist mörgum loirttogum lyðveldishers- ins. En fróttamennska hans var al'loit. Lv.singarnar oru tilbreyl- ingarlitlar. hann tekur á sig króka. til art koma því að. hve hann hal'i vcrið nála'gt cldlínunni sjálfur. og frásagnirnar af hlóði, sáruin og sundurtættum búkum lysa vel hneigð hans lil að skjóta l'ólki skclk i hringu. Og sogurnar oru yfirloitt tortryggilogar ai'- loslrar. Hemingway hlaut pólitiskt uppokli sifl á Spáni og hann triirti Framhald á bls. I' ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.