Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1976, Blaðsíða 15
eru orðnir viðurkenndir. Ég fer ekki tíl höfuðborgarinnar neiiia í viðskiptaerindum. — Fjölskyldan er mér afar kær, segir Linna, (Kerttu, kona hans, skýtur þvf inn f að þegar hann sé f Helsingfors hringi hann heim daglega). Petteri, sonur Linna er sextán ára. Hann er enn við nám en vann f Tammerfors í sumar. Dóttir Línna, Sinikka, er tuttugu og átta ára. Hún var gift, en er nú f óvígðri sambúð. — Ferðalög? Nú, ég fer við og við til Stokkhðlms. Þar er ég hagvanur, ef svo má segja. Yfirleitt þykja mér verk mfn hafa fengið betri viðtökur á hinum Norðurlöndunum en hér heima. Gagnrýnin hefur verið nákvæmari. Bækur mfnar hafa selzt vel í Noregi, ágætlega f Svfþjóð og þokkalega í Danmörku. En tengsl við alþýðulýðveldin styrkjast lfka með hverju ári, bæði milli þjóöanna og ein- staklinganna. Ég ræði við Línna um finnska starfsbræður hans, um kfmni, og staðhæfingu Alpo Ruuths, að þvf nöturlegri, sem aðstæður verkamanns séu þeim mun meira hneigist hann til að krydda lífið kfmni. — Það er áreiðanlega rétt, segir Linna. Verkamaðúr segir skopsögurtil að bægjaburt nöturleikanum, tíl þess að halda andlegri heilsu. Það er ekki ósvipað þvf, sem maður kynntist f strfðinu — skot- grafafyndni, gálgahúmor, sem hafður var fyrir hlffðarkápu þar til dauðinn kom og krafðist sfns. — Ég er ekki tiltakanlega hrifinn af AIpo Ruuth og bðkum hans, segir Linna. En „kommer upp f tö" eftir Salama var fjári góð bók. Hannu er bráðskarpur og þessa gagnrýni liðsmanna Sinisalos á bókina skil ég alls ekki. Veruleikinn veitir Salama fullan rétt til þess að undirstrika frásögn sfna. Veruleikinn býður alltaf upp á marga valkosti. Ég geri ráð fyrir þvf, að Salama sé að leitast við að lýsa þvf, hvernig aðstæður leika fólk; það er ekki höfuðviðfangsefni bókar- innar að lýsa góðum mönnum annarsvegar, hins vegar öðr- um, sem ekki eru jafngóðir. — Mörgum finnst mikið til um Ruuth. Mér finnst meira til um Heikki Turunen. Fyrsta bðk hans, „Paatvingaren", lýsir lffinu til sveita á sjöunda áratugnum á afar raunsæjan hátt, og kvikmyndin, sem Kerttula gerði eftir bðkinni handa sjónvarpinu var einnig prýðileg. Mannlýsingar eru skarplegar; það benti ég strax á þegar handritið var lagt fyrir styrkjanefnd, sem ég á sæti f. Einum höfundi úr verka- mannastétt kynntist ég aldrei. Það var Samuli Paronen og nú er hann horfinn. Enn annar var Timo Mukka. Hann var stórkostlegur. Verk hans „Jorden" fer nú sigurför f kvikmyndarformi, ekki aðeins um Norðurlönd heldur Ifka England. Þegar þessi bók kom út hreif hún mig strax með heimspekilegu og lfffræðilegu fvafi sfnu. 1 öllum bðkmennt- um verða menn eins og Mukka að gerð að byggja á grund- vallaratriðum lffsins, þvf sem er okkur næst, veruleika. Hið þýðingarmesta fyrir finnskan höfund tel ég finnskan veru- leik. — Þátttaka í baráttu dags- GALLVASKI! íútlendingahersveitinni HLUSTIOIHER EFTIRTUHEYRIB^BRJtílNN BR \ &EQJAÐISTÞÉR ÞIÐ /l.lBG\6ti,^HERSKMlfl<lZ.HE\ *LVF, KUKI(, ) v/RKUfáA Ai> PEILD.S.HUNDRAÐ^-HÆÐTIL \"'-v^r"- • y ciT/jo<i'joiimui VINSTRI. 06 ÞETTA BERYKKUR Af) ÞYLJA HVBNÆR.SEMÞIÐ HEILSIÐ HEREORIN&JA! * O&G-O&RRR BURl, &UK/.//VþK*- MA-ÐUR A SINN STAÐ, B&A E6 Þ/EÆ£>/ C6ALGERT TAU&A-____, "«-^-w AFALL! t t s ^£á »*rl • i~f7z& i^<3 wrJ ^B ^f//3 3ffOTR?^rs Á 6 ¦ f-'á s 1 m ins? Höfundar geta náttúru- lega tekið afstöðu utan verka sinna, en afstaða þeirra hlýtur alltaf að eiga rætur f verkum þeirra. Og áhrif höfunda á um- hverfi sitt eru trúlega undir þvf komin, hve lesendahópur þeirra er stðr. Maður getur skilið lýsingar Iffsins f bók- menntum en hann verður lfka að skilja uppsprettuna, Iffið sjálft. Það er ekki nóg að vita sitthvað um það, vitneskjan er ekki annað en verkfæri þegar allt kemur til alls. Höfuð- atriðið er hvaða þýðingu þessi blekking hefur fyrir mann. Þekking er gagnslaus nema hún eigi sér samsvörun í per- sónuleika manns. — Þetta á einnig við um gagnrýni. Ég sagði einiivcrn tfma og ég stend víð það, að fagurfræði gagnrýnenda er of bitlftið vopn. Bðkmenntarann- sðknir eru ekki eiginleg vfsindi, af þvf bókmenntirnar taka til lífsins alls, í mjög þjöppuðu formi. — Róttækni á sér dýpri rætur f Finnlandi en öðrum Norðurlóndum. Hér hafa menn lengi verið undirokaðir. Hin sænskumælandi yfirstétt olli skiljanlegri en gagnslausri beizkju. Nú er þessu að vfsu nærri öfugt farið. Og svo voru það draumarnir um Finnland hið mikla, sem heilluðu unga menntamenn fyrir hálfri öld. Einhvern tfma hef ég sagt um þá drauma, að þeim var ekki eytt við Valkesaari hinn 9. júnf 1944 heldur þegar við Neva hinn 15. júlf 1240, er Alexander Nevski réð niður- lögum sænsk-finnsks leiðangurs og fám árum sfðar, er hann sigraði þýzku riddarana á fsi Peipusvatns. Vaniö Linna Ksti þvf eitt sinn f ritgerð um skáldbrðður sinn Lauri Viita, hvernig Viita gat talað tfmum saman um skáldskap sinn og dregið upp skáldskaparmyndir mikilla vfdda — en sfðan varð ekkert úr neinu, Viita skemmdi með þessu skáldgáfu sfna. Sjálfur brennir Linna sig ekki á þessu. — Af ótta við viðkvæmni eða rðmantfk tekur maður sig við og við á og þrengir svið fmyndunarinnar. Menn skyldu minnast þess, að þvf sem f sjálfu sér virðist smátt og ómerkilegt má veita aukna vfdd. Til þess þarf auðvitað viðeigandi baksvið. Furðuverk Kants, stjörnurnar og manns- sálin, eru engin furðuverk nema þau séu í réttum hlut- föllum innbyrðis. En þetta sagði Linna á prenti. I samræðum er hann ekki jafnheimspekilegur. En nú er samræðunum lokið. Og Linna heldur aftur á fund fjöl- skyldunnar. Hann setur upp pottlokið og gengur rðlega burt. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.