Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 10
Til hægri: Hér sýnist viðfangs- efnið sótt eitthvað lengra en úr umhverfi Eyjanna. Að neðan: Guðni Hermannsen f vinnu- stofu sinni I viðlaga- húsi ofan við bæinn. komandi kynslóðum. Ég málaði „Hefnd Helgafells“ vegna þess arna. Myndin var á tveimur sýn- ingum. En það var kona héðan úr Eyjum, búsett f Ameríku, sem keypti hana“. 1 húsi málarans er fleiri pensl- ar, en ég hef áður séð saman komna á einn stað. Fyrir utan öl) þau ógrynni af penslum set.. standa f krukkum út um dittinn og dattinn, er alveg ný og ósnort- in sending, sem kostaði 150 þús- und: Breiðir penslar og mjóir, flatir, kringlóttir, skáskornir og yfirhöfuð öll hugsanleg afbrigði. Sjálfur reykir málarinn pfpu og tekur ekki alpahúfuna ofan. Hann stendur við gluggann og horfir yfir bæinn meðan við spjöllum um heima og geima. Það var búið að rigna f allt sumar og enn grúfði þokan yfir. „Rigningin hefur vond áhrif á mann, þegar til lengdar lætur“, segir Guðni, „Við höfum ekki að heitið geti séð sólina f sumar". En það er ekkert aðalatriði; f mynd- heimi hans er- ýmist sól eða dumbungur eftir atvikum og f þeim heimi lifir hann að hálfu leyti eða meir. Vinnutfminn er fremur reglubundinn: Frá hádegi og fram að kvöldmat og stundum eitthvað lengur. En hann er hætt- ur að vinna framá nætur eins og hann gerði fyrr meir, þegar hann stundaði húsamálningu á daginn. Hann kveðst ekki eiga auðvelt með að skipta sér og finnst þetta eins og annað Iff f þessu lffi að geta starfað óskiptur f mynd- heimi. Alltaf hafði það verið draumur hans að geta haft það sf sona. Og helzt vildi hann geta átt allar sfnar myndir og gefið þær sfðan á einu bretti. Guðni var búinn að safna gömlum munum f aldarfjórðung og átti orðið merkilegt safn þegar gaus. En svo sorglera tókst til, að þessi munir eyðilögðust að mestu vegna slæmrar meðferðar. Hann var Ifka búinn að koma sér upp vfnsafni; átti á annað hundrað flöskur sitt af hverri tegund. Sumt hafði hann keypt og annað höfðu kunningjar gefið honum, sem vissu um safnið. Annars var það á fárra vitorði, enda komið fyrir f kjallaranum. Hver flaska var skráð f sérstaka bók, aldur, tegund og hvenær hún kom f safn- ið. Að sjálfsögðu varð þetta eftir, þegar gosið skall á. En fljótlega eftir komuna til Reykjavfkur, gerði Guðni ráðstafanir til að bjarga þessu sérstæða safni, sem var óneitanlega þó nokkuð verð- mætt. Hann fór f leiðangur heim til Eyja; komst með varðskipi við þriðja mann og ætlunin var að koma safninu f örugga geymslu f landi. En þeir komu að tómum kofun- um. Það var búið að stela þvf öllu, — og til þess hefur ekkert spurst. Finn Söeborg / I dýra- garðinum ÉG fór f dýragarðinn með —„Gnýr“ las ég. Jens. Hann hafði mikinn — Hvað er nú það? spurði áhuga á dýrunum, en engu hann. sfður á búrunum þar sem — Eitthvað dýr, útskýrði ég. engin dýr voru. 1 hvert skipti, — Hverslags dýr? spurði sem við gengum fram hjá hann þrár. tómu búrunum, varð ég að lesa — Bara eitthvert venjulegt fyrir hann hvað stóð áskiltinu. dýr, svaraði ég óljóst nokkuð, — Hvað stendur þarna? þvf að ég hafði ekki hugmynd spurði hann og benti á skiltið um hvað gnýr var. Ég hlýt að yfir auða gfraffabúrinu. hafa verið lasinn þegar við lás- — „Gfraffar", svaraði ég. um um gný f skólanum — Af hverju eru þeir ekki forðum. hafðir úti? spurði hann. Jens fannst skýring mln — Það er of kalt f dag, út- ekki fullnægjandi svo að við skýrði ég fyrir honum, þeir gengum inn til að sjá gnýinn. fengju kvef. —Hann er nú ekkert mjög — Hættir gíröffum til að fá venjulegur, sagði hann. kvef? spurði hann. Hvernig — Það finnst mér nú, sagði snýta þeir sér? ég. — Þeir gera það alls ekki, Er við héldum áfram deild- sagði ég, þeir sjúga bara upp í um við grimmt um það, hvort nefið. gnýrinn væri venjulegur eða — Mega þeir það? spurði ekki án þess að okkur tækist hann vantrúaður. að verða sammála. Svo hættum Við fórum inn í húsið til að við þessu þvf að allir hafa rétt horfa á gíraffana. Þar urðum til að hafa sfna skoðun. við að vera í hálftíma, því að — Hvað stendur þarna? hann vildi endilega bfða eftir spurði Jens og benti á skilti á að sjá einhvern þeirra sjúga smá afhýsi, upp f nefið. Þvi miður gerði — „Dömur“, svaraði ég. það enginn. — Hæ, pabbi, hrópaði hann Við héldum áfram. yfir sig hrifinn, má ég ekki — Hvað stendur þarna? alveg fara þangað inn og Ifta á hann benti á skilti á öðru auðu þær! búi. Halldór Stefánsson þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.