Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 15
— ella hefði hann stórslasazt eða látið lffið. Hann eignaðist þrjá sonu; allir komust þeir Iffs af úr styrjöldum. Sjálfur lenti hann f bardögum f fremstu vfglfnu, er hann var fregnritari, og alltaf kom hann aftur. Lánið sveik hann ekki heldur, þegar flugvél hans hrapaði niður f myrkviði Afrfku; hann slapp einnig undan hjörð mannýgra ffla f sama skifti. Hann reyndist enn heppinn, þegar leið að lokunum. Þrisvar eða fjórum sinnum reyndi hann að drepa sig, en tókst ekki; hann reyndi að kasta sér út úr flugvél, en var gripinn f tæka tfð, þá reyndi hann að hlaupa á flugvélarskrúfu og loks var hann tekinn við byssu- skáp sinn, hafði þá náð í byssu, hlaðið hana og var f þann veginn að hleypa af skotinu. Á endanum tókst honum að vfsu að heimta sjálfsákvörðunarrétt sinn til að velja sér dauðdaga og dauða- stund. Einkum var Hemingway hepp- inn f starfi, og reyndar heppnari en nokkur annar rithöfundur um hans daga. Hann var 25 ára gam- all, er hann gaf út aðra bók sfna. Hún aflaði honum engrar vfðlfka frægðar og Thomas Mann hlaut hálfþrftugur fyrir „Budden- brooks“. En Hemingway þurfti ekki lengi að bfða. „Vopnin kvödd“ aflaði honum þegar f stað mikils álits, er hún kom út, og hann var nefndur meistari f nýj- um lausamálsstfl, stfl, sem hann hafði fundið upp sjálfur og ritað til sigurs. Nú voru dagsverk Hem- ingways að jafnaði ekki mikil f tölum talin: hann skrifaði svo sem eina sfðu á dag. Hann birti sjaldan, og tók sér ævinlega lang- ar hvfldir milli skáldsagna, jafn- vel skiptu þær sumar mörgum árum. Þrátt fyrir þetta var hann kominn f hóp mestu snillinga enskrar tungu, þegar hann stóð á þrftugu. En svo er að sjá, að um þann aldur verði straumhvörf f lffi margra þeirra, sem gæddir eru sköpunargáfum. Hemingway varð allvel stæður þegar f byrjun heimsstyrjaldar- innar sfðari. „Klukkan kallar“ kom út um það leyti, gerð var kvikmynd eftir bókinni og léku þau Ingrid Bergman og Gary Cooper f henni Græddist Heming- way stórfé á mynd þessari. Svo liðu tfu ár. Þá reit hann á tfu vikum söguna um „Gamla mann- inn og hafið“: einnig þá lék lánið við hann. Ritunartfminn skamm- ur, og vel hefur sagan samizt, þvf að leiðréttingar eru tæpast neinar f handritinu. Og þegar þessi stutta frásaga kom út hljóðnuðu jafnvel þeir gagnrýnendur, sem lýst höfðu Hemingway dauðan úr öllum æðum, er hann gaf út skáldsöguna „Yfir ána og inn f skóginn". Hann hlaut Nóbelsverð- launin fyrir „Gamla manninn og hafið“. (Ekkí fór hann að hirða verðlaunin, gn sendi ræðu, sem lesin var fyrir hann). Frá þvf ég birti leikrit mitt um tvær sein- ustu stundir Hemingways hef ég oft verið spurður þess, hvers vegna ég hafi einmitt valið hann. Eg svara þessu vanalega með þvf að ráða mönnum að lesa Heming- way aftur. Þá muni ástæðan verða þeim ljós. Sagnalist hans er ekki sfður heillandi nú en hún var fyrir aldarfjórðungi, þegar þeir þýskir unglingar, sem ekki höfðu slegizt f Hitlersæskuna, kynntust honum fyrst. Nú lesa menn hann öðru vfsi en þá; það er vegna þess, hvernig hann fór, vegna þess, að hann hlóð tvfhleypta haglabyssu og skaut sér út úr heiminum yfir á „hinar sælu veiðilendur“ f eilffð- inni. Þessi dauðdagi gerði það að verkum, að mönnum finnst sögur Hemingways ósviknar — sjálf- morðið var eins konar löggilding. Þá fyrst kom f ljós, að Iff Heming- ways og verk voru eitt, en ekki tvennt. Sá einn veiðimaður er sannfærandi, sem skýtur sjálfan sig að lokum, ef svo má að orði komast. Um hann má segja, að hann gerði engri skepnu neitt, sem hann var ekki reiðubúinn að þola sjálfur. Jafnvel þessi gremjulega setning. „Ég get ekki borið virðingu fyrir neinum manni, sem ekki hefur lent f orr- ustu“, sem vakti mönnum áður fyrr reiði eða fyrirlitningu, nema hvort tveggja væri, verður þolan- leg, eða skiljanleg að minnsta kosti, þegar hafður er f huga dauðdagi þess, er reit. Hann var f raun og sannleika mjög heppinn að honum tókst að réttlæta marg- ræmda karlmennsku sfna, veiði- gleði, bardagahug, skotgleði og sffellda eltingu sfna við dauðann með svo áhrifamiklum hætti. Þegar hér er komið sögu eru þeir farnir að lesa bækur Hem- ingways, sem fæddust um það bil, sem hann réð sér bana. Enn einu sinni eru fimmtán ára unglingar búnir að uppgötva hann. Nú iesa þeir lfka bækur hans f skólanum. Og eins og kunnugt er geta rit- höfundar dáið rólegir, þegar bæk- ur þeirra eru orðnar námsefni f skólum; þá er öruggt, að þær munu lifa þá. Og við gömlu menn- irnir, sem lesum Hemingway nú á nýjan leik (ég hafði sjálfur verið upptekinn af öðrum höfundum f tuttugu ár og varla opnað bók eftir hann) fáum jafnvel nýjar bækur eftir hann (t.d. „Eyjar f straumnum“, sem fannst f pen- ingaskáp eftir dauða höfundar- ins) en komum auk þesS auga á dálftið f þeim gömlu, sem fór fram hjá okkur, þegar við lásum þær unglingar. Það er nokkuð, sem okkur sást yfir — af þvf, að við leituðum þess ekki. Við leit- uðum þess ekki af þvf, að við höfðum það þá þegar. Það er æsk- an, sem ég á við. En nú leitum við hennar, af þvf, að hún er horfin okkur. Það er efalaust, að Hemingway er einn þeirra örfáu höfunda, sem menn kynnast oftar en einu sinni um ævina. Hann er sem sé sfstæð- ur. Menn hafa aldrei lesið bækur hans vegna efnisins eins, heldur fyrst og fremst vegna þess, að stfllinn og sögufólkið bera f sér sérstaka lffstilfinningu, sem snertir lesandann og hann fyllist þrá til þess að lifa og finna til á ný — þótt ekki sé nema f bókum! Sögur meistarans eru þrungnar þessari tilfinningu, þessum eigin- leika, sem er ósjálfráður, að þvf er virðist og þvf mjög áhrifamik- ill. En þessi eiginleiki er æska. Það er nánast ungæðisbragur á sögunum. Dauðinn, útslokknun, strfð og óttinn við ellina. Allt er þetta að finna á sérhverri þeirra þúsunda sfðna, sem Hemingway reit. En þetta er ekki á yfirborðinu, skfn ekki í gegn, heldur má lfkja þvf við vatnsmerki f þykkum pappfr, stimpil á þá heiðrfkju og lffs- gleði, sem Hemingway lét okkur eftir f bókum sfnum. Þessar bæk- ur eru e.t.v. ekki hinar mikilvæg- ustu sinnar tfðar. En þær eru áreiðanlega einhverjar hinar lff- vænustu. Rætt við Fjólu Loftsdóttur Framhald af bls. 7 verk föður og móður blönduðust ?)eira f dgalegu Iffi en híngað til hefur tfðkast? — Það væri vafalaust þörf á því að foreldrar sameinuðust um hús- störf og uppeldi barnanna og einnig um framfærslu heimilis- ins, til þess að vera betur við þvi búin að taka við hvers annars hlutverki, ef á þarf að halda. En til þess þurfa konur almennt fjöl- breyttari starfsmenntun. Til dæmis um það, var mér boðið starf á simstöðinni hér, þegar ég kom hingað, sem ég gat ekki tekið vegna þess að ég hafði ekki menntun til þess. Þó hefði það veitt mér hærri laun og styttri vinnutima. Hefur þú kennt sonum þfnum að taka þátt I húsverkunum með þér? — Það fer nú heldur lítið fyrir þvi, segir Fjóla. Þó gekk það bet- ur á meðan við bjuggum á Hólma- vik. Þar var heimilislíf og minn vinnutimi komið I fastar skorður. Ég setti upp matinn og drengirnir sáu um að hafa hann tilbúinn og fá sér að borða. En eftir að við komum hingað var ég þjótandi úr einum vinnustað á annan, var oft- ast á fjórum stöðum sama daginn. Heimilið var vanrækt, drengirnir líka og við gáfumst öll upp á að halda föstum venjum. Siðan hefur það ekki komist I samt lag, hvað þátttöku þeirra í heimilis- haldinu við kemur. — En það gerir ekki svo mikið til, segir Fjóla. Okkur liður vel hér, heimilislifið er aftur orðið reglubundið, eftir að ég fékk ör- ugga og fasta vinnu. Þótt ibúðin sé ekki stór, er ég þakklát fyrir þá tryggingu að eiga þetta húsnæði og geta með þvl stuðst við það, sem maðurinn minn var byrjaður á og að nokkru leyti búinn að byggja upp fyrir f jölskylduna. Heimilið ber með sér þá um- hyggju og alúð, sem lögð hefur verið I uppbyggingu þess frá fyrstu byrjun. Þótt rúmmál þess sé minna nú en ráð var fyrir gert á Hólmavik, er nægilegt húsrými fyrir synina þrjá, sem heima eru og einnig elsta soninn, þegar hann kemur I heimsókn með fjöl- skyldu slna frá Ólafsvík, þar sem hann býr nú og dótturina og hennar fjölskyldu, þegar þau heimsækja ættingjana á tslandi. Á heimilinu verður ekki fram- hjá því gengið, að veita athygli munum sem minna á liðna tlð, en það eru verðlaunagripir frá þeim tlma, þegar heimilisfaðirinn var hraustur og frækinn iþróttamað- ur. Hann var góður sundmaður og keppti oft I þeirri fþrótt en þekkt- astur varð hann fyrir skíðalþrótt sína, sigraði margoft I sklðagöngu með yfirburðum. Á þvl æviskeiði var hann þekktur hjá íþróttaunn- endum undir nafninu, Jóhann Strarídamaður. Ég kem líka auga á mynd, sem tekin var á ferming- ardegi elsta sonarins, þar sem þessi sjö manna f jölskylda er sam- ankomin. Að lokum: Hvað um frístundir húsfreyjunnar? Fer hún sjálfri sér til heilsubótar i sumarferð eða annað, sem telja má til tilbreyt- ingar? — Ég reyni að blanda geði við aðra eftir beztu getu, fer að heim- an ef ég hef tíma og tækifæri, segir hún. Nú I sumar fór ég I öræfaferð með Guðmundi Jónas- syni, gerði hvorttveggja I senn: að skemmta mér og vinna fyrir auka- tekjum. Synirnir halda mér ekki heima lengur, þeir vildu endilega að ég færi þetta. Þeir segja að ég megi ekki alltaf halda áfram að líta á þá sem litlu börnin. Það er komið að þvi að Fjóla verður að horfast i augu við þá staðreynd. Yngsti sonurinn, sem fetar i fótspor föður slns og legg- ur fyrir sig Iþróttir, er á förum til útlanda á næstunni með íþrótta- flokki, til að keppa I sundi I Skot- landi. Þannig heldur llfið áfram, þótt þverbrestir verði á vegferð manna, og best sé að vera við sem flestu búin. Fyrsti fiski- róðurinn Framhald af bls 11 rétt eins og afi gamli. Þarna grillti i Vikurhornið rétt framundan; þeir voru að nálgast röstina. — Óþverrinn hann Kalli smiðs, nei, aldrei skyldi það! -— En ógurlega var orðið vont i sjóinn. Hann leit snöggvast til afa sins, er starði á dótturson sinn og heldur hvasst. ,,Ertu hræddur, strákur?" sagði gamli maðurinn, og skrltnu brosi brá fyrir á vörum hans. Grímur litli hristi höfuðið. En hann tók fastar I fokkustagið og eitthvað kalt og hart bærðist í brjósti hans. — Jæja, svo að hann var þá hræddur?! Það yrði saga til næsta bæjar, ef þeir skyldu nú komast (land: Hann Grim- ur litli var að skfta hjartanu, af þv( að það hvessti dugunarlitið! Já, þannig yrði það auðvitað lagt út, og hann sá I anda smettið á Kalla smiðs og hinum strákunum: Anga greyið hann Grímsi, dauðhræddur við ofurltla gjólu! Og Inga — ja, hún myndi svo sem ekki segja neitt, en horfa bara á hann með fyrirlitningarsvip og aldrei tala orð við hann framar. Grimur litli var nú orðinn svo reiður og argur, að óttinn gleymdist að mestu. — ,,Ég hræddur!" tautaði hann fyrir munni sér. „Ónei, og fjár- inn hafi það, heldur skal ég drepast!" Hann margendurtók það inni i sér: ég er ekkert hræddur, ekki vitundarögn hræddur, ekki ég, nei! Svo beit hann á jaxlinn og leit aftur á afa sinn, leit beint í augu hans og gerði sig eins vonskulegan og hann mögulega gat. Þá kinkaði gamli maðurinn kolli og brosti eilitið. Það bros herti Grtm litla og rak hræðsluna alveg á flótta úr sinni hans. Og það var gott, þvf að nú voru þeir komnir inn i Hornröstina og sjór- inn var eins og sjóðbullandi mjólk allt ( kringum bátinn. En nú var hann ekki hið minnsta smeykur. Hann hugsaði ekki um annað en að gæta fokku- stagsins, og innra með honum var ekkert annað en rauð og sterk ólga af logandi þrjósku: Þeir skyldu komast af! Vikurhornið var á bakborða, hálf- sokkið i hvitfyssandi brim. Særoðan rauk jafnhátt og masturstoppnum, og það var langt frá þvi að kallannir hefðu undan að ausa. En Grlmur litli sat i hnipri, öskuvöndur, hélt með báðum höndum í fokkustagið og taut- aði fyrir munni sér ýmislegt, sem ömmu hans hefði áreiðanlega blöskr- að að heyra nýfermdan dregninn segja. Og nú var andlit hans hart og hvasst, eins og ásjóna afans, er sat við stýrið, kaldur og öruggur, og beindi bátnum á flugferð yfir röstina. Síðasta holskeflan skall yfir þá á hlið og hálffyllti bátinn. En einni minútu síðar skreið hann inn á tiltölu- lega lygnan sjó fyrir innan röstina. Þá hló Grimur litli. Heima í lendingunni snýtti Gamli- Grimur sér hreppsstjórasnýtu; svo tók hann upp baukinn og stútaði sig. „Það mætti segja mér að drengur- inn þessi yrði einhverntima dugandi sjómaður," sagði hann drýgindalega. „Hann hló, ormurinn sá arni, þegar við hinir bliknuðum — og það var nú svo sem ekxert grln að sigla röstina í dag." Grimur litli stóð þarna hjá afa sin- um, i klofháum sjóstigvélum og olíu- galla. En skammt frá þeim var ný- fermd stúlka, með gula lokka, að beita lóð. Hann leit til hennar og blóðroðnaði um leið, þvi að hún var einmitt að horfa á hann með glettið bros í bláum augum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.