Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1976, Blaðsíða 12
SVISS varnir handa hverju mannsbarni Skelli ö kjarnorkustriö, œtla Svisslendingar ekki að standa uppi róöalausir. Þeir hafa unniö dyggilega aö kjarnorkuvörnum síöan 1962 og nú eiga allir þar í landi að geta leitaö hœlis í rammgerðum neöanjaröarbirgjum, ef ösköpin dyndu yfir. Ef til þriðju heimstyrjaldar- innar kemur, þá verður það ugglaust kjarnorkustrfð og all- ir í hættu, jafnvel á þeim stöð- um, þar sem engar sprengjur falla. Allir vona að þessum ösköpum verði einhvernveg- inn afstýrt, en grundvöllurinn fyrir bjartsýni er kannski ekki sem beztur, þegar búið er að koma upp drápstækjum til að myrða allt mannkynið þúsund sinnum eða meira. Ef til kjarnorkustyrjaldar kemur, þá ætla Svisslendingar að vera við öllu búnir. Hvergi f heiminum hefur átt sér stað annar eins undirbúningur. Þvflfk kynstur hafa verið graf- in af neðanjarðarbirgjum, að sumstaðar eru Alparnir að innan eins og svissneskur ost- ur. Svisslendingar hafa haft kjarnorkuvarnir sfðan 1962 og nú eiga þeir neðanjarðarbirgi fyrir allan svissneska herinn, sem er uppá 700 þúsund manns — og þar að auki allan búnað hersins, sem er ekkert smáræði. Svisslendingar verja 1,7% af þjððartekjum til varnarmála og þar af fer veru- legur hluti til kjarnorkuvarna. 1 sérhverri nýrri byggingu verður nú að vera sérstakur kjallari til kjarnorkuvarna og hvert fbúðarhús verður að hafa sitt birgi. Þar að auki eru í neðanjarðarbirgjunum eru meðal annars ábreiður og fatnaður. eldsneytiog vatn. !'í1.'.1; m I p, , _ 31 ■ T f ** sBO g Hans Mumenthaler, varnarmála- ráðherra Svisslendinga, hðr stadd- ur I neðanjarðarbirgi, þar sem gistibúnaður og vistir eu fyrir 1 8 manns. Loftvarnabirgi Svisslendinga eru ótrúlega fullkomin. Þar eru meðal annars feykilega vel búin sjúkra- hús með öllum útbúnaði.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.