Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 7
Þorbjörg
álOlárað baki
Rætt við Þorbjörgu Halldórsdóttur
„Já, vlst er margs að niiniiast'*.
Þorbjörg er fa'itd t I.andeyjuin
( Kangárvallasýslu árirt 1875.
„Það er I a'ttinni að verdasvona
ganiall", segir hún.Móðir mln
varð 105 ára og systir niln f.vllti
öldinaog hálfu ári betur".
Þegar ðg kveð Þorbjörgu,
gleymir hún ekki að þakka fyrir
innlitið.
„Það er alltaf gaman og 111-
breyting, þegar einhver lltur
inn“, segir hún.
Þar sem hún situr á rúnii slnu
ber hún aldurinn ðtrúlega vel.
Sennilega er það af lotningu fyrir
hinum langa llfsferli Þorbjargar,
að ðg ber ekki fram þá ðsk að
mega ðnáða hana með niynda-
töku, enda er þetta I fyrsta sinn á
a'vinni, að ðg stend augliti lil
’ auglitis við svo háan aldur.
Aður en ðg held burlu af llrafn-
istu, bið ðg forstjðrann, Kafn Sig-
urðsson að lýsa jðlahaldi nieð
vistmönnum en eins og fyrr kom
fram, heldur hann jðlin hðr með
fjölskyldu sinni.
„Hðr er ekki slður hátlðlegt á
jólum en heima á eigin heimili.
Þegar maður hugsar til bernsku-
jðlanna, eru þa*r minningar a'vin-
lega tengdar iildruðu a'ltfðlki.
Þvl miður virðist bilið milli
yngstu og elstu kynslððanna
halda áfram að breikka.
Við byrjum hðr jðlin með helgi-
stund ba'ði á vistdeild og
hjúkrunardcild. Korðhaldið hefj-
um við einnig með ba-n. A11ir
vistmenn fá jðlagjiif, dagalal og
konfektkassa frá heimilinu.
Margir fara heim til vina og a'tt-
ingja um jðlin en venjulega er þð
um helmingur vistfðlks á staðn-
um. Ilðr rtkir þessi fallogi og
friðsa-li hátlðabla-r eins og
annarsstaðar".
— Ber á þvl að fðlk verði við-
kvæmt á þcssum stundum?
„Það kemur fyrir, einkum er
það hjá þcim einstaklingum, sem
enga eiga að. Kn við þekkjum
þetta og reynum að koma þcim til
stuðnings, sem þannig eru setlir.
Kn það er einnig einkennandi fyr-
ir þessar hátfðleikastundir að
fðlkið tengist hvað öðru frcmur
en venjulega; samstaða og hlý-
hugur skapast á milli manna og
hver reynir að slyðja annan.
Þetta fylgir hugblæ jðlanna hvar
sem er; það er oinnig reynsla
okkar hðr“, segir forstjðri hins
fjölmenna samfðlags á llrafnistu.
Guðný Gestsdðttir
Svona leikur lánið við mig
Rætt við Guðnýju Gestsdóttur
Næst llt ég inn á herbergi 380 á
G-gangi. Þar býr Guðný Gestsdótt-
ir. Hún situr með prjóna slna við
slðdegisbirtuna frá glugganum
en þaðan sér yfir Viðey og Sundin
og til Esjunnar.
Hún tekur erindi mfnu alúð-
lega. „Þér er velkomið að spyrja“,
segir hún, en þvl miður veit ég
ekkert um jðlahaldið hér á heim-
ilinu. Ég er alltaf hjá börnunum
mfnum um jólin. Þau sækja mig á
aðfangadag og ég fæ ekki að fara
heim fyrr en eftir áramót. Ég er
nú mikið fyrir það, að vera heima
hjá mér um jólin en auðvitað vil
ég hvergi frekar vera en hjá
blessuðum börnunum. Þau eru
svo góð við mig. Og svo keppast
barnabörnin um að segja við mig:
,,/Vmina, þú verður að vera hjá
okkur um jólin".
,JVIér finnst ég ekkert vera göm-
ul. Finnst I rauninni að ég hafi
aldrei átt eins góða daga og hér á
heimilinu. Ekki svo að skilja, að
ég hafi ekki notið mikillar gleði
um ævina, þótt skuggum hafi
brugðið fyrir. En það má ekki
einblfna á dökku hliðarnar, þótt
þær verði ekki afmáðar; hinar
björtu halda sér nefnilega llka.
Ég hef verið lánsöm I Kfinu. Littu I
bara hérna út um gluggann: Gt-
sýnið hér er næstum þvf það sama
og séð varð frá Hamri út yfir
Skálmarnesið. Svona leikur lánið
við mig“, segir Guðný Gestsdóttir,
sem ætiar að halda jóiin hátlðleg
á heimilum barna sinna með
ömmubörnum og langömmubörn-
A hjúkrunardeildinni ber ég að
dyrum hjá Þorbjörgu Ilalldórs-
dðttur. Ég hafði séð henni bregða
fyrir á gangi niður á neðstu ha'ð
fyrir stundu. Hún studdist við tvo
stafi en virtist að öðru leyti vera
ern, einkum ef tekið er tiiiit til
þess að hún héfur náð 101 árs
aldri. Nú haliast hún aftur á bak
á rúmi slnu með stafina tvo við
hlið sér. Þegar ég spyr hana um
jðlahald á þessuni stað, segir hún:
„Ég fylgist ekkert orðið með
þvi. Við förum i matinn hérna
frammi á deildinni, þeir sem
geta. Það er stutt að fara“.
— Hvað hefur þú þér til dægrs-
styttingar? Getur þú lesið?
,,J á, ég les þegar ég nenni að
hafa fyrir þvl“, segir Þorbjörg.
— Getur þú prjónað eða haldið
á einhverju verki I höndunum?
„Nei ég er hætt öliu svoleiðis".
— Leiðist þér þáekki?
„Nei, mér leiðist ekki, hef
aldrei látið mér leiðast".
— En tlminn er kannske dálfl-
ið lengi að Kða?
,4á kannske stundum".
— Það hlýtur að vera margs að
minnast, þegar Ktið er yfir svo
langa ævi?
— Hvað eru barnabörnin mörg?
„Það get ég ekki sagt þér, það
er svo langt slðan ég hef talið þau.
En þegar yngsta dóttir mln eign-
aðist annað barnið sitt, var það
30. barnabarn mitt. Slðan hefur
hún átt tvö og mörg önnur bæst
við. Langömmubörnin eru lika
orðin mörg, nei, ég held ekki tölu
á þeim“.
,4á, maður lifandi. En það er
ekki nema við fermingar og gift-
ingar að þetta fólk kemur ailt
saman. En þá er nú gaman að
lifa“.
Guðný er fædd að Holti á Barða-
strönd árið 1895 Hún giftist
manni sfnum, Andrési Gfslasyni
frá Hamri á Múlanesi og þar
bjuggu þau I 52 ár. Þar fæddust
þeim 15 börn á rúmum 17 árum.
Þau fluttust frá Hamri að Hrafn-
istu árið 1972, en mann sinn
missti Guðný siðastliðið vor.
Þorbjörg Halldórsdðttir. Myndin er tekin fyrir tveimur árum, meðan Þorbjörg var enn á vistdeild og
birtist hún nýlega I þýzkri myndabók um tsland eftir Klaus Frankee. Saumaða myndin, sem þarna sést,
er af Strandarhjáleigu I Vestur Landeyjum eins og bærinn var 1896, en þar er Þorbjörg fædd 21. janúar
1875.