Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 17
Arni Ola EINU SINNI ÁÁRI Einu sinni á ári álfar dansa á svellum, á krossgötum er gæfa gegnu fólki boðin, búrdrífan hin blíSa berst í gegnum þökin, óskastund er opin, örlög spábein herma, tveir eru tígulkóngar, tröllin fólki ræna, kveldriður kljúfa loftin, kirkjugarðar rísa, kýrnar máli mæla, mark skal taka á draumi, verður allt að víni vatn í Öxaránni. Ótalið er ennþá undrið stærsta og mesta: Einu sinni á ári allir verða góðir. Síra Gunnar Björnsson GAMLA KIRKJAN Hún gnæfir þarna á hólnum svo björt um dimma nótt, er bærinn sefur rótt, og vakir yfir byggðinni með blessun sfna þótt menn sinni henni lltt og svíki hana títt, en svelgi allt það nýtt, sem veröld býður mönnunum og varla gefst nú frftt. Þótt hún sé, gamla kirkjan, spölkorn út úr bæ, þá sést hún vel af sæ, og minnirá það hljóðlát, sem muna þarftu æ: að hún á í sér orð, sem hindrar andans morð og hafa þarf um borð, vel ef á að fara vegferðin um storð. Tignum herra kirkjunnar af allri vorri sál, hann I oss kveiki bál, sem logi glatt i hjartanu, því lifsbrautin er hál. Vér sinnum honum lítt og svíkjum líka titt, hann samt oss gefur frítt allt það dýrsta og besta: eilift lifið nýtt. TVÆR SÖGUR eftir Ingimar Erlend Sigurðsson HANN ER ENN ÁMEÐAL VOR Eitt sinn skrifaði ég bréf, langt bréf, um allt sem mér lá á hjarta. Eg var svo ungur og óreyndur að ég hélt að einhver í heiminum, þessum stóra heimi, biði þess með opinn faðm að taka við mlnum hjartans málum, gera þau að sfnum. Þá vissi ég ekki að menn forðast eins og heitan eldinn: brennandi áhugamál annarra, einkum ef þau fjölluðu um það sem máli skiptir. Eins og ungum mönnum er gjarnt tók ég Iffið alvarlega. Mitt hjartans mál var einmitt: lffið, tilgangur þess; hvort guð væri dauður, maðurinn og einmana- leiki mannsins. Þetta var opið bréf: engin utanáskrift, ekkert frfmerki. Enginn þurfti að hafa fyrir þvf að rffa það upp. Allir gátu haldið að það væri — til sfn. Eða freistast til að forvitnast um innihald þess. Enginn sem byrjaði að lesa það myndi hætta, fyrr en þvf væri lokið. Eg sá fyrir mér gamla konu sem felldi á bréfið tár; sá fyrir mér gamlan mann sem kreisti bréfið, skjálfandi höndum, og slétti úr þvf; sá fyrir mér unga stúlku sem blánaði f augum; sá fyrir mér ungan mann sem VÆNGIR Gamli maðurinn hafði geng- ið um allar ja.ðir. Tfminn greri f spor hans, greri f holdi hans, greri fyrir augu hans. Sfðustu árin gekk hann blindur; engin vissi hvernig hann rataði leiðar reif bréfið f tætlur, sat svo langt fram á nótt við að raða bútunum saman. Ó æskublekking! Hvf var engin utanáskrift? Vegna þess að ég átti engan vin, hvorki gamlan né ungan, karl- eða kvenkyns; engan sem ég treysti fyrir — sál minni. Hvf var ekkert frfmerki? Ég var svo fátækur :ð ég átti ekki fyrir þvf. Ilvf var engin undir- skrift? Ég bjóst aldrei við svarbréfi; f fylgsnum hjartans vissi ég að allir voru saman, f einmanaleikanum. Ó, æsku- blekking! Ég læddist með bréfið út, þegar allir voru sofnaðir f húsinu og grenndinni, faldi það inni á brjóstinu; skimaði allt f kringum mig — enginn á ferli — gekk margsinnis framhjá póstkassanum, loks eins og það rynni ofan f hann; ég reyndi að ná þvf aftur, en tókst það ekki þótt ég væri fingrafimur; auk þess var ég hræddur um að lögreglan kæmi að mér og héldi að ég væri að veiða upp úr kassan- um, bréf sem ég ætti ekki; ég gæti engan veginn sannað eignarrétt minn á bréfi f opin- berum póstkassa, og lögreglan þekkir ekki hjörtu manna. Bak hans var bogið af að bera tfmann — og pokann, sem hann aldrei skildi við sig. „Hvernig ferðu að þvf að rata?“ spurðu hann börn jarð- ar. „Ég er ekki að fara neitt sérstakt", svaraði gamli mað- urinn, og hélt áfram göngu sinni. ,4Ivað er f pokanum þfn- um?“ kölluðu börn jarðar til hans. Ég reyndi að hugga mig við að bréfinu yrði hent: opið bréf, f ófrfmerktu utnslagi án utanáskriftar bréf án undir- skriftar — því yrði hent. Samt lá ég andvaka til morguns. 1 þessu bréfi fólust leyndustu hugsanir mfnar; myndi ein- hver geta rakið ósýnilega slóð þeirra til mfn? Hjartað barðist f brjósti mér eins og Iftill fugl — bréfdúfa f búri. Þegar ég vaknaði að áliðnum degi, fann ég ekki fyrir hjartanu f brjósti mér, þreifaði skelfingu lostinn inn á brjóstið: hjartað var þarna ennþá, það sló. Ég hafði aðeins glatað bréfi — bréfi þess. Sfðan hef ég aldrei skrifað þvflfkt bréf. Það er aðeins hinir ungu og óreyndu sem trúa heiminum fyrlr hjarla sfnu. Kannski skáldin — meðan þau eru ókunn. Ég var löngu búinn að gleyma þessu æskubréfi — þessu glataða „Vængir", svaraði hann. Börn jarðar hlógu, góðlát- lega. Gamli maðurinn hélt áfram göngu sinni — unz hann hné niður; dó. Pokinn var opn- aður. Það var satt: f pokanum voru samanbrotnir vængir, grónir við bak gamla manns- ins. „Hann hefði getað flogið", sögðu börn jarðar undrandi, „en samt kaus hann að ganga a jörðinni, eins og við“. bréfi — þegar það nýverlð barst mér f hendur, eftir öll þessi ár. Þið getið Imyndað ykkur undrun mfna, þegar mér barst það með jólapóstinum f ár. Sama bréfið, velkt og óhreint. Eins og ótal hendur hefðu fjallað það. Þarna stóðu mfti eigin orð, skrifuð minni hendi. Merkllegt hvað rithönd hreyt- ist Iftið þótt allt annað breytist. Ég las æskuhugsanir mlnar og verð að segja eins og er: Ég felldi á bréfið tár. Ég vöðlaði þvf saman og sléltaði úr þvl, skjálfandi höndum. Ég hlánaði f augum. Ég reif það f ta'tlur og Ifmdi það saman á autt blað. Það var ekki fyrr en að öllu þessu loknu að ég uppgötvaði það ótrúlegasta: þetta var ekki sama uinslagið, heldur nýtt og hreint umslag. A þvi stóð nafn mitt og heimilisfang, ritað skýrri ókunnri hendi. Eins og mitt umslag, var það ófrfmerkt. Ég vaktl alla nóttina og hlustaði á hjarta mitt slá. Þegar ég var að festa blundinn, heyrðist mér liljóma: Hann er enn á meðal vor — og á ekki fyrir frfmerki fremur en aðrir einsta'ðingar. Þau viknuðu, reistu v:engj- um hans musteri, lelruðu yfir anddyri þess: Ilann har himin- inn — fyrir okkur. Tlminn greri f lelrið, greri I vængjunum, sem molnuðu og urðu að dufti. Andvarinn har duftið út um hogagluggana; upp til himins. „Gamli maðurinn hefur vitj- að vængja sínna", sögðu börn jarðar — og jöfnuðu musterið við jörðu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.