Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 18
Teikning eftir Cunnlaug Scheving
ABSTM
KALDIM
Ofi cr >11111 riiiiliið sjóferrtavis-
an góóa mn garpana, seni tóku
slefiiu á Sigliines, þegar
auslankaldinn stóó í segl og
liáliirinn velli siióuni á |iungri
liáru:
Austankaldinn aó nss blós,
upp skal faldinn draga;
veltir aldan vargi lllás,—
vió skuluni halda á Siglunes.
I»arna er livorllveggja, að lag-
ió er gersemi, og karlniannlegl
yfirhragó vlstinnar kemur sér
einall vel, hvorl heldur á sjó
eóa landi. Illjónifagiirl iiiiiríin-
ió og sveljaiidiiin I oróbragóitiu
ladiir vel I islen/kiiin eyruiii, og
vasklegl a'óruleysió orkar
hreyslandi á hiigaiin.
Hér var fylgt þeirri gerð vis-
iiiinar, srnt dr. Ciióiiiundiir
Kiiinhogason tók upp I ljóóa-
safnió Hafra'im 1923. Algeng-
ara niuii saml, aó hafl sé I
fyrstu liim ,,á oss lilés" fyrir
,,aó oss blés", j)ó heldur sé þaó
ósennilegra. Kn haiinig hefur
hún verió suiigin á pltitur af
vinsa'luni listainöiinum og tið-
mn flull I tílvarp. Kleira er j>ó
vafasainl imi vísu |>essa, enda
eru til af henni þrjár geróir, og
ljósl aó Iva'r l>eirra hljóla aó
vera afbakanir úr þeirri hriðjti,
hver |>eirra sein hún er, nema
enn fleiri úlgáfur konii I leil-
irnar önnur al|>ekkt geró, sein
einnig er i Hafra'im, er á |>essa
leió:
Aiistaukaldiuii aó oss blés,
upp skal faldinn draga;
veltir aldan vargi Hlés,—
vió skiiluni halda á Skaga.
Kkki þarf það út af fyrir sig
að leljast ýkja grunsamlegt, að
persónufornafn standi ýmisl í
fleirtiilu eða tvltölu. Saml er
ekki fjarri því aó „við skulum"
I fjórðu llnu stingi I slúf viö ,,aó
oss" I fyrstu llnu. Það er eins og
þar sé kynslóðabil á milli. En
auóvilaó gal svo smávægileg
breyting orðið I meðförum, þó
að vísan héldi að öðru leyti upp-
haflegri gerð. Hitt er miklu tor-
tryggilegra, að sögnin „blása"
slendur i þátlð („blés") sem er
rlmbundin, en visan öll að öðru
leyti i nútió. Þaó er i meira lagi
kyndugl að heyra formanninn
segja: „Nú skulum við setja
upp segl, piltar, úr þvl hann var
á austan" (i gær? I fyrra?)!
Þetta er enn grunsamlegra fyr-
ir það, að jafn-auðvelt var
vegna rlms að koma sögninni
fyrir I nútið (,,bla\s“), ef því
hefði verið að skipta. Enn frem-
ur er það skuggalegt nokkuð, að
„faldur" er notaó sem fullkom-
ió heiti á segli. Kremur mætti
a'tla aó „faldur" va-ri haft sem
kenningarstofn; l.d. væri
„Siglufaldur" góð seglkenning.
En þá er þess að minnast að
þriója geró vísunnar er á þessa
leið:
Austan kaldinn aó oss blés,
upp vér faldinn drógum trés;
velti aldan vargi Hlés,
var þá hald á Siglunes.
Þarna er allt það úr sögunni,
sem hiniun geróununl báóum
var ftindið til foráttu. Meslu
varðar, aó visah er öll komin i
sömu tlð; auk þess er persónu-
fornafnió allt komió I fleirtölu,
sem er eðlilegri, og seglið búió
aó fá fullkomna kenningu (trés
faldur). Einn smágalli kemur
þó i staðinn, sem sé hljóðgapið f
þriðju Ilnu („velti aldan"); en
það er agnúi af öðru tagi.
Um seglsheitið og seglkenn-
inguna er annars það að segja,
að hugsanlegt er, að „faldur"
hafi þótt duga sem „hálfkenn-
ing", en í rlmum voru, sem
kunnugt er, ósjaldan hafðir al-
gengir kenningarstofnar sem
eins konar heiti eða svo kallað-
ar hálfkenningar. Hins vegar er
þessi vísa nógu vel ort til þess
að fremur mætti ætla, að báðar
kenningarnar, sem hún stofnar
til, væru réttar („vargur Hlés"
og „faldur trés").
Að öðru leyti er það ekkert
álitamál, að þessi þriðja gerð er
lang-sennilegust. Hún er ekki
aðeins laus við galla, sem virð-
ast til komnir fyrir afbökun,
heldur er hún einnig uppruna-
legust á svipinn, jafnt að orð-
færi sem stíl, þó að það sé vita-
skuld ekki annað en sýndar-
mat. I fyrsta lagi er „að oss"
aldurslegra en „á oss“, ef fyrsta
lína er höfð svo; sama er að
segja um „upp vér drógum"
fyrir „upp skal draga" I annarri
línu; og ekki sízt „var þá hald
á...“ I fjórðu llnu, sem í hinum
gerðunum er „viö skulum halda
á...“ og mjög er ólíklegt að
breytzt hefði á gagnstæóan veg.
Þar mun hið forngóða nafnorð
„hald" hafa vikið fyrir sögninni
„halda", sem nú á dögum er
fremur höfð. J. Fitzner segir I
orðabók sinni, að „hald" merki
m.a. siglingaleið („Kurs,
Retning som man tager paa en
Söreise, hvori man heldr
skipi". Sem dæmi (úr Grágás);
„Ef stýrimenn vilja báðir fara
ok skilr þá um hald"). 1 orða-
bók Sigfúsar Blöndals er m.a.
tilfærð merkingin: „(stefna)
Retning, jfr. framhald, aftur-
hald." og er hún þar merkt sem
úrelt („forældet"), hvernig
sem á því stendur. Raunar er
Sigfús óspar á slík merki,
hvaðan sem honum kemur
heimild til að beita þeim. Is-
lenzk orð eru ekki úrelt, þó
forn séu og jafnvel lftt eða ekki
notuð um sinn. Úrelt íslenzka
er ekki til. 1 orðabók Árna
Böðvarssonar vantar þessa
merkingu með öllu. Arni á
þakkir skildar fyrir öll svo köll-
uð fornyrði, sem hann hefur
tekið upp I orðabók sína; og vfst
hefði ég kosið, að orðið ,,hald“ í
þessari merkingu hefði fengið
að fljóta með fremur en mörg
málleysan úr rugli götustráka,
sem fengið hefur inni í þeirri
bók, fslenzkri tungu til lítilla
þarfa.
Ef gert er ráð fyrir að þessi
sfðast talda gerð vfsunnar sé
hin elzta, hvernig stendur þá á
breytingum þeim sem á henni
hafa orðið á tvo vegu?
Svo virðist, sem einhverjum
hafi dottið I hug að snúa vfs-
unni upp á Skagamenn og sett
„á Skaga" fyrir „á Siglunes";
hefur þótt liggja beint við að
hagræða annarri lfnu til sam-
ræmis við það („upp skal
faldinn draga"), jafnvel til bóta
að losna við forneskjulega og
sundurslitan kenningu
(“faldinn drógum trés"), og
ekki i það horfandi þó að
brengluðust nútíð og þátíð.
Enda hefur sú gerð annarrar
línu haldizt, þó sumir vildu fara
með vísuna óbreytta að öðru
leyti.
Fyrir nokkrum árum birti
Morgunblaðið vfsu þessa í
lesendadálki (þá gerð sem
sungin er í útvarp) og spurðist
fyrir um höfund hennar. Nokk-
ur svör bárust, en ekki fékkst
úr því skorið, hver ort hefði.
Meðal svara var bréf frá
Hannesi Jónssyni, Ásvallagötu
65, Reykjavfk (Mbl. 31.3. 1968).
Kveðst hann hafa lært vísuna f
þeirri gerð, sem hér var elzt
talin, þá fyrir sjötíu árum
norður f Þingi. Segir hann sig
minna, að hún sé „úr Hrakn-
ingsrímu Erlendar á Holtastöð-
um, er hrakti frá Ásbúðum á
Skaga norður á Skjálfanda
1796." Sfðan bætir hann við:
„Þórður Þorsteinsson vitnaði
með mér, að vfsan væri rétt
eins og ég hefði hana. Eins það,
að vísan væri úr Hrakningsrím-
unni, sem hann hafði séð á
Landsskjalasafninu eða Lands-
bókasafninu. Hver höfundur
Hrakningsrímunnar var, veit
ég ekki, en væntanlega ber
handritið það með sér."
1 Hafrænu er sú gerð vfsunn-
ar, sem þar er, hins vegar
eignuð Ingimundi nokkrum
Jónssyni f Sveinungsvfk í
Þistilfirði, sem uppi var seint á
17. öld.
Nú væri fróðlegt að vita,
hvort fræðimenn geta ekki
gengið úr skugga um þetta,
hver sé höfundur visunnar, og
þá væntanlega um leið, hver
upprunaleg gerð hennar hafi
verið, en ella frætt almenning á
þvi hvað þar skorti til. Ef til vill
hefur þetta þegar verið gert, og
þætti þá mörgum vænt um að
fregna, hvar niðurstöður voru
birtar. Visan á það skilið vegna
gæða sinna og vinsælda, að sú
rækt sé við hana lögð.