Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1976, Blaðsíða 14
 UM Er eitthvaö í samtímanum, sem vekur hjá þér sér- staka bjartsýni — oq er eitthvaö þar sem 1 T*/7/ / / ' Q vekur hja þer svartsym f i l' lt AIVI art |>(‘ssti lit-rur fnmli/t f lifliiiitiiiiii i‘in þjAil, siMii á fkki IiI orá iiiii áfriá; lifiii li‘lur 2H niaiiiis on hýr inni I ri‘Kiiskó|>i á l'ili|i|isi‘vjiiin. I'lkki vissu þi'ss- ir iiu'iin, aá l'ili|i|)si‘.vjar va’ru tiI ok háliln, að |ii‘ir vhm u ,,1‘iiiir I skÓKÍiiiiin". I»i‘ir vila holur iiúna. lOiiin iIhkíiiii hruiiili Soii- iir SiúiiifiiiiiiiKiiriiinar (S.S.) niúur IiI |ii‘irra i-flir kaúalslif’a úr liyrlu, slopiiaúi f noúslii trö|i|iiiniii, rak u|>|> t )>á hiigg-, valns- oft si'Kiilvariiin liljúiV iifiua ok stmrúi: „llvaú þykir ykkur vorst af öllu? Kkkfrl svar, of> nokkra sluiiil varrt hljúúiifiniiiii aú na*rasl á skiln- iiiKsif.vsimi finii sanian. Þaú koiii svo I IJús. aú þfssi villilíú- ttr vissi fkki iiiii iifina von/.kii. „I>aú fr fkkfrt úkoII lil“, sökúii |iflr, liálffi*imnir viú liiun n(ja knimiiiftja sinii af hiiniiimi, i>)> fins or |iá grunaúi aú sllkar skoúanir va*ru f nifúallaBÍ vin- saiar |)ar ii|>|ii. „Kn fi þá fkki fillhvaú, sfin ykkur þykir ntiú- ur )>oll fii annaú? spnrúi S.S. „Jii“, svörnúu þcir þá, „háar railitir ot> hvöss augu"; þfir höfúu sfin sú rfki/.l á finhvfrja Ijúsinyuiiara fyrir sliillu.Sanil iirúu þfir aú skjúla á ráústffnu til aú finna svar. srni S.S. kann- aúist viú. Þftta vakti nirú múr hjarts.fni hiidur rn hitt. Kn þaú vakti inúr jafnharúan svart- s<ui. aú sanitfnii þfirra rfgnskúKanianna rr I þrssu srni öúru aftur á strinöld. Ok þaú rr / Asgeir Asgeirsson n(imi HREINT EKKI VÍST AÐ LÍFIÐ ÞOLI MENNINA rkki iippiirvandi, rf satt rr, aú KÚÚKjöriiiislu mrnn á 20. öld súu strinaldarnirnn. Annaú da-nii af samtfma- mönniim frá strinöld. Þrir rfKiiskúgamrnn hugsa lágt á okkar maiikvarúa. Þrir rru nrfnilrga sáttir viú lffiú. I.ffinu rr rngin haita húin af þrim: þaú ra-úur viú þá. Þrir taka franiföruni svo rúlrga, aú rnu smfúa þiir vrrkfa*rin sfn upp á nýtt fyrir hvrrn dag og afltaf nifú sama sniúi fins og þfir hafa gfrt frá hyrjun. Nú rr rkki ailunin aú hiúja uni þjúú- flutniiiga aftur ( tfniann; rkk- rrt aftnr fyrir daginn f dag. Kn Irngi húldu allir mrnn, aú Iffiú va’ii þrim ofjarl. Mrnnirnir voru viúkva>mir — fffiú úsigr- andi. Nú rru orúin skoúana- skipti: Þaú þykir sýnt, aú Iffiú sú viúkva'int — og hrrint rkki vlst, aú þaú þoli mrnnina. Þrssi uppgötvun rr failin til þrss aú vrkja svartsýni. A hinn húginn vrkur þaú niúr alltaf bjartsýni, aú rnn fa-úast alllr mrnn strin- aldarmrnn: rkki vrrúur súú á u.(borniim börniim, aú þau þrkki nritt úgott, og grrinilrga trlja þau sig rkki riga vald á lifinu. Þaú grfur þá von, aú hvor tvrggja skoúunin sú mis- skilníngiir. Þvf miúur rru sum- ar brztu vonir þa>r vitlausustu. Og þrssar rru kannski rngutn sauuandi nrnia Andrúsí önd rúa gamalli prrstsrkkju. Þaú va*ri svo aftur Iritt, rf satt væri. Bryndís Jaköbsdóttir húsmóðir ALLAR ELDRI KYN- SLÓÐIR HAFA HAFT ÁHYGGJUR AF BÖRNUM SÍNUM Ég rr fædd bjartsýn, til allr- ar hamingju. Þaú hlýtur aú vrra vont aúsjá aúrins svörtu hliúarnar á lfflnu. Múr hafíe alltaf Iriúst aú hýsagsa um þær og úg hrfi rrynt aú glryma þvf, srm miður hrfur fariú, og oftast hrfir þaú trkist. Samtfminn! Þaú þýúir 45 ár af mfnu Itfi. Yndislrg, friúsæl ár í kaupstaú og svrit, og sfúan strfú — hrrmann gráir fyrir járnum, skriúdrrkar og vftisvúlar, ljótar frúttir í útvarpi. Þaú var sprnn- andi fyrir barn á Islandi, srm rkki skildi hörmungar strfús. Sfúar komu góú ár aftur, þrgar ungt fólk fór f mrnntaskóla og háskóla án námslána — þaú fólk vann nefnilega fyrir sér þá. Sem dæmi nefni ég hér bjartsýnan mann, vin minn, meú konu og barn. Hann vann mikiú, sá fyrir fjölskyldunni og lauk sfúan há- skólaprófi meú hárri einkunn. Viú gátum hlegiú saman, vegna þess hve bjartsýnn hann var. Og allt tókst, af því aú svartsýnin var ekki til. Ég maú eftir þvf, aú þegar ég var f menntaskóla, fékk ég stfls- efniú „þegnskylduvinna". Ég hafúi þá aldrei hugsaú um slfkt. Einhvern veginn hafúi ég þó hug- mynd um þaú, aú f útlöndum væri ákveúinn tfmi ætfaúur til her- skyldu. Eg var svo bjartsýn þá, aú mér þótti sjáffsagt, aú á tslandi væri sá „ekki-herskyfdutfmi“ not- aúur til þarfa þjóúarinnar — þ.e. f þágu okkar aflra. ÞaÚ finnst mér enn, og skil ekkert f öllum þeim rfkísstjórnum, sem setiú hafa, aú hafa ekki notfært sér unga fólkiú viú alla þá mannvirkjagerú, sem þarf aú framkvæma hér á landi. Setja lög og láta unga fólkiú vinna ákveúinn tfma, þvf aú mér finnst, aú undirstaúa alls ilfs sé viúfangsleysiú. En ég er samt bjartsýn, þvf aú okkar unga fóik er vel af guúi gert, vel aliú, og ég hefi engar áhyggjur af arftökum okkar. Ailar eldri kynslóúir hafa haft áhyggjur af börnum sfnum, en viú hin gömlu lifum enn þrátt fyrir ailt. Þær fréttir, sem fjölmiúlar blása upp um hallærisplön og unglingadanshús, tek ég meú fyr- irvara — vegna þess aú ég er bjartsýn. Þessir unglingar eru eins og allir aúrir unglingar — þá langar til aú skoða Kfiú, ekki hanga stöúugt heima, heldur kynnast jafnöldrum sfnum og öúrum og blanda geúi viú þá. Blessuú börnin flest eru ekki orú- in nógu andlega þroskuú til þess aú hafa áhuga á húslestrum. En hvaúa barn hafúi gaman af hús- lestrum f gamla daga? Sumariú sfúastliúiú hér norúan- lands gaf sannarlega tilefni til bjartsýni. Kannske bregst vel- væruverúugum veúurfræúingum bogalistin, þegar þeir spáúu kuldatfmibili næstu milljón ár. En þá verúum viú komin á önnur stig — þvf ég er svo bjartsýn, aú ég trúi á annaú Iff. Ég er mjög bjartsýn gagnvart listum á tslandi. Eg hefi f mörg ár dáúst aú þvf, aú svo fámenn þjóú sem viú skulum eiga sifka sin- fónfuhljómsveit sem er, þvf miú- aú viú fólksfjölda trúi ég þvf, aú hún sé á heimsmælikvarúa. Og allir okkar dýrlegu söngvarar — tenórar, sópranar, alt, bassar — og allir þar á milli. Fyrir svo utan kórana, þar sem allir leggja sítt besta af mörkum og verúa vinir. Er þaú ekki bjartsýni hjá hverj- um og einum? Þaú, aú leggja sig fram sem framast er unnt og gleújast yfir sameiginlegu starfi. Mér verúur hugsaú til allra málaranna okkar, sem mér finnst stundum ekki þverfótaú fyrir, þeir troúast hver um annan þver- an, eins og f gamla daga varú ekki þverfótaú fyrir rfmnaskáldum. Þetta þykir mér bjartsýni og gleúst yfir þvf. Svo eru hinir rit- glöúu. Þeir eru lfka sannarlega margir, sumir heppnir, aúrir óheppnir, en bjartsýnin rfkir hjá hverjum og einum, og þaú er vel. Eg er sannfærú um, aú þeir sem unna listum láta ekkert á sig fá. ÞaÚ er hluti af minni bjartsýni. Og ieikhús á tslandi. Þaú er kapftuli út af fyrir sig. Eg hefi ekki tölu á þvf f svipinn hve mörg og merkileg verk eru sýnd um þessar mundir, en ég veit vel, aú þar rfkir bjartsýnin eins og hjá öúrum listamönnum og lfka mér. Svartsýni. Fjárhagsörúugleikar rfkisins, sem ég veit aú bjargast von bráúar meú hjálp bjartsýnna manna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.