Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Side 1
Nú segir af jafnréttisfrömuðinum BRÍETU BJARNHÉÐINS- DOTTUR sem var langt ð undan sinni samtíð og farin var að skrifa um hlutskipti kvenna aðeins 16 öra gömul örið 1872. Myndm er af húsinu Miostrati 7, en þao var eitt þeirra húsa, sem fengu viourkenn- ingu fegrunarnefndar á sfBasta ári. Húsið er teiknað f Noregi, en teikningin birtist f norskum verSlista yfir hús og var þaS byggt eftir þeirri teikningu. Sveinn I Völundi lét byggja þetta hús á árunum 1906—7 og bjó hann slðan I þvf. Slðar keypti Páll Smith húsio af Sveini og sonur hans, Thorolf Smith, fœddist þar. Nast eignaðist húsiS Ólafur Proppé og sfSan SigurSur Magnússon, sem þá var blaSafulltrúi LoftleiSa. En 1967 keypti Halldór Þorsteinsson húsið og hefur hann starfrakt málaskóla sinn þar. Þetta hús er gott dæmi um þá fágun. sem náSist f timbur- og bárujárnshúsunum þegar bezt lét.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.