Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1977, Page 5
hún með hæstu einkunn. 1 ævi- ðgripi sinu segir Briet frá skóla- systur í Reykjavfk sem árið eftir stakk þvf að henni að skrifa rit- gerð um eitthvert efni. Hún ætlaði svo að koma henni f bföðin fyrir hana. Brfet átti f fórum sfn- um ritsmfð frá þvf hún var 16 ára heima á Böðvarshólum um mesta áhugamál sitt; hlutskipti kvenna. Þessa ritgerð, sem ekki nokkur sála hafði fengið að sjá, endur- bætti hún nú og jók og sendi suður. Hún beið f eftirvæntingu en ritgerðin var ekki birt. Haust- ið 1884 fór Brfet til Reykjavfkur og dvaldi þar veturinn við ensku- nám, tilsagnarlaust en fékk leið- rétta stfla. Þá um veturinn birtist grein f Fjallkonunni (trúlega eft- ir ritstjórann) um KVENFRELSI (7. og 31. jan.) sem ekki er ólfk- legt að hún hafi séð. Einnig hvöttu vinir hennar, sem séð höfðu hjá henni ritgerðina, hana til að fá hana birta. Það varð úr að hún fór með ritgerðina til rit- stjórans og birtist hún f Fjalikon- unni 5. júnf 1885 undir tilinum Nokkur orð um menntun og rjett- indi kvenna (Eptir unga stúlku f Reykjavfk). Einkunnarorð hennar voru: „allstaðar er sá nýt- ur sem nokkuð kann“. Efni rit- gerðarinnar er f fáum orðum þetta: Brfet lætur f ijós furðu sfna á doða og áhugaleysi kven- fólks um jafnrétti. Hún minnist fornra fsl. kvenskörunga og telur óraunhæft að lfta á það sem köll- un hverrar konu að annast einungis hússtjórnarstörf. Orðtak sem hún tekur upp — „ef ég finn mér ekki veg ryð og mér braut“ — einkenndi að mörgu leyti sfðari baráttu hennar. Brfetu er rfkt f huga að börnum sé ekki mismunað f uppeldi. Hún vill að konur noti menntun þá er þær geti fengið og sýni hæfileika sfna og vilja f verki. Þetta var fyrsta framlag Brfet- ar til hinnar miklu baráttu sem sfðar kom og fyrsta blaðagrein eftir konu á Islandi. Brfet var eflaust barn sfns tfma þvf að nú þegar konur um allan heim voru að vakna af þyrnirósarsvefni margra alda gat hún fengið svo miklu meiru áorkað en s.s. hálfri öld fyrr. Fyrsta skrefið f átt til jafnréttis var tekið 1850 þegar lög um jafnan erfðarétt karla og kvenna tóku gildi. Þau lög voru að mestu sett fyrir tilstuðlan karl- manna (t.d. Pfils Melsteð). Arið 1881 fengu ekkjur og ógiftar kon- ur sem stæðu fyrir búi kosninga- rétt til hreppsnefnda og sýslu- nefnda (staðf. 12. maf 1882). 1886 fengu konur heimild til að gang- ast undir 4. bekkjarpróf, lokapróf úr Lærða skólanum, læknaskólan- um og sérstakt guðfræðipróf úr prestaskólanum en allt án lána, styrkja eða embættis að loknu prófi. Vfkjum aftur að Brfetu. Árið eftir Reykjavfkurdvölina fór hún norður og var fyrri veturinn heimiliskennari hjá Þórði Guðjónsen verslunarstjóra á Húsavfk. Það var fátftt að konur gegndu þá þessum störfum og fékk hún aðeins H laun á við eftirkomandí kennara. Næsta vet- ur var hún hins vegar f Múla hjá séra Benedikt Kristjánssyni og frænku sinni Elfnborgu og svo við kennslu á Arnarvatni f Mývatns- sveit. Kynntist hún þar mörgum sfðar þjóðkunnum mönnum s.s. Pétri á Gautlöndum, Jóni f Múla, Benedikt á Auðnum og Þorgils gjallanda. Haustið 1887 tekur Brfet saman föggur sfnar og held- ur til Reykjavfkur til að setjast þar að fyrir fullt og allt. Þar kenndi hún börnum til að byrja með en lætur fljótlega frá sér heyra opinberlega. Á jólaföstu þetta ár fer hún með frænku sinni Övfnu Arn- ljótsdóttur (sem dó sfðar þetta ár 19 ára) og „Oddasystrum Þurfði og Ingibjörgu“5) til að hitta Grfm Thomsen. Ræddu þau Brfet margt. Grfmi hefur að Ifkindum litist hún skörugleg og kunna að koma fyrir sig orði þvf hann hvatti hana til að koma málefnum sfnum á framfæri f fyrirlestri. Hófst hún þegar handa og var auglýst f Reykjavfk að kona ætlaði að halda fyrirlestur UM HAGI OG RÉTTINDI KVENNA f Góðtemplarahúsinu 30. des. Að þessu brostu margir og einhverjir hafa eflaust sótt lesturinn einungis til að sjá kvenmann gera sig að athlægi. Hannes Hafstein var góður kunningi Brfetar og renndi hann yfir'fyrirlesturinn áður en hann var fluttur og ieist vel á. Aðgangur var 50 aurar og sótti á annað hundrað manna fyrirlesturinn. Ekki var Brfet allsósmeyk við þetta en ákveðin f að gera sitt besta. Jón Ól^fsson ritstjóri Þjóðólfs, talaði fi undan fyrirlestrinum og kynnti flytj- anda. Brfet steig svo f ræðustól- inn og hóf lesturinn f fyrstu dálftið óstyrk en jafnaði sig brátt og fataðist hvergi. Að rekja efni fyrirlestursins yrði hér allt of langt mál en hann f jallaði vftt og breitt um menntun, stöðu, upp- eldi og meðferð kvenna á ýmsum tfmum og ýmsum stöðum, hvatti konur til baráttu og breytts hugs- unarháttar. Vfða er vitnað f fræga erlenda menn, t.d. Stuart Mill og Brandes. Viðtökurnar voru frá- bærar og blöðin skrifuðu mikið um hann. Isafold sagði m.a. „Fyrirlesturinn var skipulega saminn, orðfæri hreint og fjör- ugt, og framburður skýr og áheyrilegur. Munu fæstir hafa búist við jafn góðri frammistöðu af sjálfmenntuðum kvennmanni, f fyrsta sinn, sem hún ber þess konar við, og I fyrsta sinn sem nokkur kvennmaður hjer á landi ræðst f slfkt.“6) Þjóðólfur hafði þetta að segja „Fyrirlesturinn var fróðlegur og fluttur með málsnild og mikilli máifegurð. Hann var vel sóttur, og hlýddu áheyrend- urnir á hann með athygli, og að þvf er ætla mætti með miklum áhuga.“7> Þótt fyrirlestrinum hafi al- mennt verið vel tekið voru þó nokkrir sem ekki trúðu að hún hefði samið hann og gátu upp á að unnusti hennar Valdimar Ásmundsson ritstjóri Fjallkon unnar hefði gert það fyrir hana Þau opinberuðu trúlofun sfna 6. febr. 1888 og giftu sig 14. sept. sama fir. Valdimar var þingeying- ur að ætt, fæddur að Hvarfi I Bárðardal 17. júlf 1852, og voru foreldrar hans Bóthildur Björns- dóttir og seinni maður hennar Ásmundur Sæmundsson. Valdi- mar var skarpgáfaður maður, sjálfmenntaður, fræðagrúskari og mjög framfarasinnaður og vfð- sýnn. Hann var hagmæltur og fékkst við margvfsleg ritstörf auk blaðamennskunnar. Fyrstu þrjú árin eftir gifting- una bjuggu þau hjónin f húsi Magnúsar Benjamfnssonar við Veltusund og þar fæddist frum- burður þeirra, Laufey 1. mars 1890. Hún varð, þegar hún óx upp, móður sinni mikil stoð og stytta þótt þær væru ólfkar um margt. Seinna barn þeirra, Héðinn, fæddist 26. maf 1892. Þá voru þau flutt að Þingholtsstræti 18 þar sem þau bjuggu æ sfðan. Sambúð- in við Valdimar var Brfetu mikils virði og trúlega hefur verið meira jafnræði með þeim en flestum hjónum á þessum tfma. Valdimar hvatti konu sfna ákaft til dáða og var henni góður ráðgjafi f flest- um málum. Sjóndeildarhringur hennar vfkkaði að mun þvf að margir mætir menn komu að heimsækja Valdimar og tók hún oft þátt f samræðum þeirra. Einn- ig hafði hún þá aðgang að ýmsum erlendum blöðum og gat þar fylgst með jafnréttisbaráttunni úti I heimi. Valdimar hafði stuttu eftir giftingu þeirra lagt til við hana að hún hæfi útgáfu kvenna- blaðs en á þeim tfma þótti henni hugmyndin fráleit. Það var ekki fyrr en árið 1894 6. nóv. sem hún tók sig til, fyrst fslenskra kvenna, og sendi út boðskort að kvenna- biaði er koma skyldi út eftir ára- mótin. Undirtektirnar reyndust ágætar en þá bar skugga á. Frá Seyðisfirði bárust fregnir af fyrsta fslenska kvennablaðinu, Framsókn, sem kom út' 8. jan. 1895. Ritstjórar þess voru Sigrfð- ur Þorsteinsdóttir, systir áður nefndra Hólmfrfðar og Val- gerðar, og dóttir hennar Ingi- björg Skaftadóttir (Jósefssonar ritstjóra). Þær höfðu fengið eitt af boðsbréfum Brfetar og sárnaði henni mjög að þær skyldu verða fyrri til með blað (sem hún vissi ekki af fyrir fram). Kvennablaðið kom fyrst út 21. feb. 1895 I 2500 eintökum en var sfðar aukið f 2700 eint. Valdimar fylgir blað- inu úr garði I grein f Fjallkon- unni og leggur áherslu á að þetta sé fyrsta kvennablað á Islandi. Hann ræðst harkalega á Fram- sókn og vænir þær mæðgur um að taka nærri beint upp úr fyrir- lestrum Brfetar. Ólaffa nokkur Jóhannsdóttir (fósturdóttir Þorbj. Sveinsd.) tók að sér að verja Framsókn. Áf þessu spunn- ust milli þeirra Valdimars leiðin- legar ritdeilur þar sem hann er f hæsta máta dónalegur. Sfðar jöfnuðust þessar erjur og blöðin skiptu nokkuð með sér verkum. Þannig var Framsókn mun pólitfskara en Kvennablaðið. Eftir að Framsókn hætti útkomu 1903 tók Kvennablaðið upp póli- tfskari stefnu. Það kom út mánaðarlega og kostaði árgangur- inn 1.50 öll sfn 25 ár. Blaðið varð mjög vinsælt enda lipurlega skrifað, mest af Brfetu sjálfri. Þegar Valdimar dó 17.4. 1902 tók Brfet við ritstjórn Fjallkon- unnar um nokkurra mánaða skeið. Eftir að það komst f ann- arra hendur var Kvennablaðið eina tekjulind hennar ásamt Barnablaðinu sem kom út frá 1898—1903. Það blað var bæði fróðlegt og skemmttlegt enda lagði Brfet mikla alúð við það. Um þessar mundir voru konur nokkuð farnar að mynda kven- félög og var Hið islenska kven- félag stofnað 1894. Brfet var meðal stofnenda en hætti að mestu starfinu þegar félagið vék frá sinni upphaflegu pólitfsku stefnu og varð f stað þess eins konar góðgerðarfélag. Það starf- aði einungis f Reykjavfk. Árið 1904 fór Brfet f langþráð fimm mánaða ferðalag til Norður- landanna og varð fyrir miklum áhrifum sérstaklcga af starfsemi vinnustofa og barnaskóla f Svf- þjóð. Eftir heimkomuna skrifaði hún margar fræðandi og skemmtilegar greinar um ferðina f Kvennablaðið. Veturinn 1905—6 var hún ákaft hvött af danskri konu Johanne Miinther og Carrie Chapman Catt for- manni Alþjóðasambands kosn- ingaréttar kvenna (I.W.S.A.) til að vera fulltrúi Islands á fundi sambandsins f Kaupmannahöfn 11.—17. júní 1906. Til þess þurfti Brfet pólitfskt félag á bak við sig en hið fslenska kvenfélag var ófáanlegt til að taka upp þá stefnu svo að Brfet fór sem boðs- gestur á fundinn. Þar gaf hún skýrslu um stöðu og hagi fslenskra kvenna. Eins og jafnan eftir utanlandsferðir sagði hún skemmtilega og vel frá öllu f Kvennablaðinu er hún kom aftur heim. Af þessari ferð leiddi svo stofnun Kvenréttindafélags Is- lands 27. jan. 1907 en að þvf stóð Brfet ásamt nokkrum öðrum konum, hafði félagið kven- réttindi eingöngu á stefnuskrá. Kvennablaðið varð og pólitfskara. Til þess að geta gengið f I.W.S.A. þurfti sambandsdeildir úti um land. Brfet hófst þegar handa og ferðaðist um landið sumarið 1908, hélt 12 fyrirlestra og stofnaði sex sambandsdeildir og gengu þær (nema Akureyri og Seyðisfjörð- ur) þegar f samband við Reykja- vfkurfélagið. Eftir þetta gekk svo sambandið f I.W.S.A. Árið 1907 gengust kvenfélögin fyrir undirskriftasöfnun á áskor- un til alþingis um að konur fengju fullt jafnrétti á við karla. Brlet BjarnhóSinsdóttir um tvltugt. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.