Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1977, Síða 14
Oddgeirsbær sem nú hefur veriS rifinn.
Hallað réttu máli
Leiðrétting við grein
Jónasar Guðmundssonar um
Vesturbæinn
Frú Hclga IH. Níelsdóttir
hefir beóið mig að koma á
framfæri eftirfarandi athuga-
semdum við ferðasiiguna, sem
prentuð var í Lesbók IVIbl. 20.
febrúar s.l., þar sem henni og
ekki að ástæðualusu þvkir
hallað á afa sinn Sigurð
Jóhannesson. Tek íg fúslega
undir það, að eitthvað sé
málum blandað hjá Zeilau um
hinn kunna ferðagarp.
Athugasemdir frú Helgu eru
svohljóðandi:
„Flest mál hafa verið tvær
hliðar, og fékk ég fróðleik um
margar ferðir afa míns frá
föður mínum Níels Sigurðs-
syni hónda á Æsustöðum I
Eyjafirði, og þar á meðal um
þessa umræddu ferð. Faðir
minn var þekktur fyrir að vera
vandaður maður og sannorður
I hvívetna. En um þessa ferð
hafði hann að segja, að það
væri sú versta ferð, sem afi
minn fór með útlendinga. Þeir
lcntu I þoku mikið af leiðinni
og voru samferðamennirnir
vissir um að hann væri að
villast, en játa þó, að þeir
komu til byggða að lokum á
réttum stað. Afi minn kallaði
þá „rumpulýð" eða eitthvað
tilsvarandi, enda tóku þeir
upp hnlfa og hótuðu að drepa
hann. Hann fór þá frá þcim, til
að leyfa þeim að jafna sig og
faldi sig I gjótu I hrauninu.
Hvort þetta var síðasta kvöldið
veit ég ekki, en auðveipari
urðu þeir eftir þetta, og mun
þetta vera ástæðan fyrir fylgd
bóndans morguninn, sem þeir
komu til Haukadals.
Vafalaust hefir hann fengið
sér vln með þeim, en sennilega
I hófi því að mikið drukkinn
maður hefði ekki sundriðið
Hvítá til að ná I ferju handa
samferðamönnum sínum.
Einnig má telja ólíklegt, að
þetta ár 1860, hafi hann verið
að fara aðra ferð sfna suður
yfir fjöll, því á þessum tíma
var hann eini maðurinn, sem
fylgdi ferðamönnum suður
yfir fjöilin, orðlagður dugn-
aðarmaður, sem eins og aðrir
fram-Eyfirðingar fór I göngur
og eftirleitir suður undir jökla
á hverju ári.
Afi minn fór með Valdimar
Briem 11 ára gamlan 1859
suður á land, og fannst honum
mikið I drenginn spunnið og
spurði, hvað hann mundi til
bragðs taka ef afi minn
drukknaði I einhverri ánni,
sem hann sundreið. Valdimar
sagðist mundu binda upp
taumana á hestunum og láta
þá um að rata að Jórunnar-
stöðum. Svo illa fór ekki og
batt afi minn Valdimar við sig
með ullartrefli, þá er ár voru
sundriðnar og yfir komust þeir
meö guðs hjálp, enda las afi
minn ætíð ferðabæn og kenndi
síðan fööur mínum.
Fleira kenndi hann föður
mlnum svo sem Passíusálmana
og lögin við þá því að söng-
maður var hann góður enda
ineðhjálpari. Þættu honum
ræður séra Einars langar, hóf
hann söng, og var haft að mál-
tæki I Eyjafirði „Ilættu, hættu
Sigurður minn, ég er ekki
nærri búinn enn“.
En áður en hann flytti sfra
Valdimar, hafði hann farið
suður fjöil um hávetur við
fjórða mann að sækja hunda,
var það 1856.
Afi minn var mjög góðhjart-
aður maður og duglegur. Var
hann I hreppsnefnd I sveit-
inni. Eitt sinn á ferð um sveit-
ina hitti hann fyrir tvö börn
berfætt I snjó með kindahóp.
Varð annað barnið sfðar I 20 ár
vinnukona hjá foreldrum
mínum, og gleymdi hún aldrei
hve reiður hann var hús-
móðurinni, sem hafði tekið
börnin fyrir að sjálfsögðu
lægsta meðlag, sem boðið var,
meðan sauðkindum var þar
niður komið, sem best var
fóðrað".
Lýkur þar athugasemd frú
Ilelgu. Er maklcgt að fram
komi önnur mynd af Sigurði
bónda en sú er Zeilau dregur
upp, en líklega hafa þeir út-
lendingarnir verið hræddir, og
gert úlfalda úr mýflugu, þó að
leiðsögumaðurinn fengi sér
hressingu.
í Lesbók Morgunblaðsins 6.
febrúar 1977 er grein um
Vesturbæinn eftir Jónas Guð-
mundsson. Á bls. 16 talar hann
um listamenn við Vesturgötu.
Þar segir hann orðrétt: „Pétur
Jónsson óperusöngvari var
fæddur og uppalinn á Vestur-
götu .19 og var ávallt stoltur af
uppruna slnum og Vesturbæn-
um.„ Ilér er ekki rétt með far-
ið. Ilúsið Vesturgata 39 var
reist árið 1899 af foreldrum
hans. Sjálfur segtr Pétur (P.
Árni) að hann sé fæddur árið
1884 í Skólastræti. Fljótlega
fluttu foreldrar hans á Illíðar-
hússtlg og voru þar skamma
stund eða þar til þau fluttu I
Suðurgötu 8 og dvöldu þar
ásamt Pétri til fermingar-
aldurs hans. Þaðan (1899)
fluttu þau I hið nýbyggða hús
á Vesturgötu 39 með tvo syni
sína, Pétur og Þorstein.
II.
Á sömu bls. segir Jónas, er
hann talar um tvö tónskáld, þá
Markús Kristjánsson og Skúla
Ilalldórsson, að þeir hafi búið
að Stýrimannastíg 2. Einnig
hér er hallað réttu máli.
Markús var mestan hluta
ævinnar á heimili móður sinn-
ar Jóhönnu Gestsdóttur frá
Grjóteyri I Kjós. Ilún bjó 1903
ekkja á Vesturgötu 33, þá með
börnum sfnum, I húsi Þor-
steins Jónssonar járnsmiðs, er
Jónas getur um á sömu bls. Af
Vesturgötu 33 flutti Jóhanna
með börnum sínum og seinni
manni Pétri Mikael skipstjóra
I nýbyggt hús þeirra á Stýri-
mannastíg 7. Þar bjó Markús
lengst af, allt til æviloka 1931,
ávallt hjá móður sinni og
stjúpföður meðan hans naut
við, en hann fórst með skipi
sínu Valtý 1920. Skúli Ilall-
dórsson bjó aldrei við Stýri-
mannastíg, en bjó lengi að
Bakkastíg 1 og býr þar enn.
III
Jónas getur I sömu grein á
! bls. 8 um Oddgeirsbæ. Hann
segir svo orðrétt: „Oddgeirs-
bær var byggður I núverandi
mynd árið 1874, konungs-
komuárið, þegar Þórður
Pétursson sjósóknari gifti sig.
Þá var núverandi hús reist
milli veggja tveggja sjálf-
stæðra húsa, sem menn vita
ekki hversu gömul voru.“
Ilér skýrir Jónas ekki rétt
frá. Fyrst er að geta giftingar-
dags Þórðar. Ilann var 18.11
1879, ckki 1874 eins og Jónas '
segir. Þann dag gekk Þórður
að eiga Guðrúnu Einarsdóttur,
bóndadóttir frá Kleppi við
Reykjavík. (Kleppur var þá
bújörð).
Um Oddgeirsbæ er það að
segja að búið var að byggja
hann haustið 1864 af Oddgeiri
Björnssyni steinssmið. Það var
ekki fyrr en 1893 — 4 að bæn-
um var breytt úr upphaflegri
mynd I þá stærð er sfðar .varð.
Þórður Pétursson sótti um
leyfi til að hækka hann, og var
Þórði veitt leyfið. Sonur Þórð-
ar Péturssonar Pétur sagði
mér undirrituðum að hann
hefði verið á fyrsta ári er
breytingin var framkvæmd.
Pétur var fæddur 17.12 1893.
Það ber einnig saman við lcyfi
byggingarnefndar útg. 16.9
1893, en þar segir og að Odd-
geirsbær sé staðsettur milli
Sclslóðar og Illíðarhúsarlóðar.
Að Oddgeiri látnum 1896
keypti Þórður arfahluta erf-
ingja Oddgeirs, og varð Þórður
þá einn eigandi Oddgeirsbæj-
ar. Geta niá þess að enn stend-
ur hús rétt við Oddgeirsbæjar-
lóðina. Hús þetta var byggt um
sama lcyti og Oddgeirsbær.
Það hús átti um áraraðir dóttir
Þórðar I Oddgeirsbæ Guðný og
maður hennar Eyjólfur
Eyjólfsson skipstjóri. Hús
þetta var húið að byggja haust-
ið 1863. Bræður tveir,
Sigurður og Jakob Steingríms-
synir formenn frá Seli, létu
byggja það. IIús þetta er nú
Vesturgata 55.
Fleiri villur eru í greininni,
sem ég hirði ekki um að leið-
rétta. Með þökk fyrir birting-
una.
Kristinn Jónsson.
[ ---------------
í Þættirúrsögu
] skáklistarinnar
Eftir Jón Þ. Þór
i slBasta þtti var skýrt frá einvlgi Aljeklns og Capablanca I Buenos
Aires 1927. Aljekln varði titil sinn tvlvegis gegn Bogoljubow, og áriö
1935 barst honum áskorun um einvlgi frá ungum hollenzkum meist-
ara, Max Euwe Euwe hafBi þá ná8 gó8um árangri a8 undanförnu, en
enginn spáSi honum þó sigri gegn Aljekln og fáir töldu einvlgiS mundu
verSa spennandi. Og flest benti til öruggs sigurs heimsmeistarana.
Hann byrjaSi mjög vel og hafBi þriggja vinninga forskot eftir 7 skákir,
5—2. En nú fór Euwe a8 saskja I sig ve8ri8, og eftir 14 skákir hafBi
hann jafnaB metin I 7—7. Aljektn ná8i aftur tveggja vinninga forystu,
en 120. skákinni tókst Euwe. a8 minnka biliS um einn vinning. Og þá
var8 hneyksliB: Tuttugustu og fyrstu skákina átti a8 tefla I borginni
Ermelo I Hollandi, og á8ur en skákin skyldi hefjast voru þrlr btlar
sendir til Amsterdam eftir keppendunum og skylduliBi þeirra. Engin
vandraeBi voru me8 Euwe. en bllstjórinn, sem átti a8 saskja Aljekln
villtist og kom klukkustundu of seint til hótelsins. Þar bi8u hans allir
farþegamir nema Aljekln. Kona hans kva8 hann hafa móSgast vegna
seinkunarinnar og vildi hann ekki tefla þennan dag. Þegar loksins
náBist til meistarans kom I Ijós a8 hann var myljandi fullur. Aljekln var
viSurkennt Ijúfmenni vi8 vln, og lýsti hann sig þegar reiBubúinn til
þess a8 tefla. Vr nú lagt af sta8 til Ermelo, en Aljektn kaus a8 ferSest
me8 lest. Þegar á keppnisstaS kom hafBi ástand heimsmeistarans IttiB
batnaS og þegar tekiB var til vi8 skákina lagBi splritusdampinn af
honum um allan salinn. Þetta hafSi eSlilega slasm áhrif á Euwe. en
hann hleypti þó I sig hörku og yfirspilaBi andstæSinginn gjörsamlega.
Gafst Aljekln slBan upp I biBstöBunni. Næstu þrjár skákimar ur8u
jafntefli. en I 25 skákinni vann Euwe öruggan sigur og sama er um þá
26. a8 segja. Þar me8 hafBi Euwe ná8 öruggri forystu. Tuttugustu og
I áttundu skákina vann Aljekfn en þrjár næstu enduBu me8 jafntefli og
I þar me8 hafBi Euwe tryggt sár sigur og heimsmeistaratitilinn. Þann
| dag var þjóBhátlS I Hollandi.
Sigur Euwes kom flestum mjög á óvart, og orsakimar má m.a. rekja
til óreglu Aljektns. Eftir a8 hann sigraBi Capablanca var hann sjaldan
edrú ótilneyddur, og reykingar hans voru miklar. En Aljekfn tók
ósigrinum me8 karlmennsku og skoraBi um Iei8á Euwe I annaS einvlgi
um titilinn.
Og nú skulum vi8 llta á 25. einvlgisskákina. Me8 henni ná8i ná8i
Euwe forystu I einvlginu, og hún er einnig gott dæmi um þa8, hvemig
fer fyrir mönnum ef þeir ofmeta sjálfa sig eins og Aljekln gerSi I
þessari skák.
Hvftt: A.A. Aljekln
Svart: M. Euwe
Cambridge — Springs vöm.
1. d4 — d5, 3. c4 — c6, 3. Rf3 — Rf6. 4. Rc3 — e6. 5. Bg5 —
Rbd7, 6. e3 — Da5, 7. Cxd5 — Rxd5. 8. Dd2 — R7b6, 9. Bd3 —
Rxc3, 10. bxc3— Rd5, 11. Hacl — Rxc3. 12.0-0— Bb4, 13. a3 —
Dxa3. 14. Hal — Db3, 15. Bc2 — Dd5. 16. e4 — Rxe4, 17. Dxb4
/ — Rxg5, 18. Re5 — a5. 19. Da3 — f6. 20. Bg6 — hxg6, 21. Rxg6
I — Rf3, 22. Dxf3 — Dxf3. 23. gxf3 — Hh5 og hvftur gafst upp
I nokkrum leikjum s(8ar.
Stpindór Steindörsson