Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.05.1977, Blaðsíða 15
Hjónabönd mín Framhald af bls. 7 fannst hún eyða tíma sfnum til ónýtis og vildi fara að reyna fyrir sér við kvikmyndaleik, sem hún hafði lengi ætlað að leggja fyrir sér. Okkur kom æ verr saman. Lóks óskaði Ann skilnaðar. Skilnaðarréttar- höldin vöktu rnikla athygli. Ég gæti sagt ýmislegt ljótt um það málastapp allt, en ætla að láta það vera. Hins vegar má ég segja það, að þetta skilnaðarmál olli mér meiri leiðindum, en nokkurt annað, sem ég hef átt í um dagana. Árið 1935 varð ég sem sé laus og liðugur enn einu sinni. Eg var þá fjórskilinn og hefði nú mátt ætla, að ég léti mér það að kenningu verða og kvæntist ekki aftur. En það gekk nú ekki eftir. Um þetta leyti þurfti ég oft að vera langtimum saman i New York vegna viðskiptanna. Eg tók þvf ibúð á leigu. Bar nú ekki til tiðinda um sinn. Ég átti þvi þó ekki að venjast, að tiðindaiaust væri hjá mér til lengdar og það fór ekki heldur svo f þetta sinn. Þannig var, að Betty Beaton, vinkona mín, var þekkt leikkona á þessum árum. Okkur hafði verið vel til vina meðan hún bjó í Hollywood. En nú var hún flutt til New York. Það var einn daginn, að hún heimsótti mig og hafði mér sér vinkonu sína, Louise Dudley Lynch að nafni. Samstundis er ég sá Louise varð mér hugsað sem svo: „Hér er komin kona við mitt hæfi“. Hún var mjög fríð sýnum, með kastaníubrúnt hár, töfrandi i framkomu og prýðilega gefin. Rödd hennar var sér- staklega fögur og mikil, enda hugðist hún verða óperusöngkona. Ég bauðst fljótlega til að standa straum af söngnámi hennar. Samdist svo með okkur, að ég lánaði henni það, sem hún þyrfti, en hún borgaði mér smám saman seinna, er hún færi að hafa tekjur af söngnum. Þvi miður tókst einhverjum „óperuunnanda“ að telja henni trú um það, að Louise væri ekki nógu fínt söngkonunafn og réð henni að taka sér listamanns- nafnið Theodora Lynch. Louise iét sannfærast og nefndist Theodora eftir það, nema hvað hún lét kalla sig Teddy heima við. Teddy fór nú til náms hjá Blanche Marchesi f London. En þvi næst hélt hún til framhaldsnáms f Rómaborg. Ég var þá orðinn ástfanginn af henni og það svo, að ég fór á eftir henni til Rómar. Við gengum f hjónaband I miðjum nóvember árið 1939. Heim- styrjöldin síðari var nýhafin, þegar þetta var. Italir héldu þó enn hlutleysi sfnu. Ég þurfti að fara aftur heim til Bandaríkjanna, en Teddy varð eftir og hélt áfram námi sínu. Komst hún ekki til Bandarfkjanna fyrr en f júnfbyrjun árið 1942 þvf, að fasistar höfðu grunað hana um njósnir, tekið hana fasta og haft I haldi um nokkurn tfma. Ég hafði þrjá um fertugt, en Teddy þrjá um tvftugt, þegar við vorum gefin saman; það voru sem sé rétt 20 ár á milli okkar. Ég brá ekki venju minni f þessu efni. I júnf 1946 fæddist okkur sonur. Timothy var hann heitinn. Þá var ég fimmtugur. Ég átti fjóra aðra syni með fyrri konum mínum. En ég skal ekki bera á móti því, að ég lét mér annarra um Timothy, þegar hann var lftill, en ég hafði látið um hina strákana. Við Teddy vorum ákaflega hamingjusöm. Ég fór að fmynda mér, að hjónaband okkar væri gerólfkt hinum hjónaböndum mfnum, og það mundi endast framvegis. En það átti nú ekki fyrir því að liggja. Ögæfan hófst, þegar ég þóttist verða að sitja um kyrrt í Tulsa og fylgjast með breytingum í flugvélaverksmiðju, sem ég átti þar, en Teddy vildi, að ég yrði heima hjá sér. Fór svo um þetta hjónaband eins og vant var. Er bezt að ég tilfæri hér orð Teddy um það: „Paul var ágætur eiginmaður og faðir. Én viðskiptin heilluðu hann fremur en heimilislffið. Byðist honum nýtt tækifæri til gróða héldu honum engin bönd“. Teddy var lika orðin óþolinmóð. Hún ætlaði alltaf að verða söngkona. Fór hún nú að koma fram á konsert- um, ljóðakvöldum, í óperum og kvikmyndum. Loks var úti um hjónaband okkar, þegar leitarmenn mínir fundu olfulindir á hlutlausa beltinu í Kuwait. Fyrirtæki min voru komin um allan heim og þau urðu ekki rekin almennilega, nema ég væri á sífelldum þeytingi milli þeirra. Þegar ég fór til Evrópu árið 1951 var mér velljóst, að ég ætti ekki afturkvæmt um sinn. Ég tók því Teddy og Timmi með mér. En þau höfðu ekki verið hjá mér lengi, þegar Teddy gerði upp hug sinn og setti mér kostina. „Timmy er fæddur í Banda- ríkjunum", sagði hún, „og hann ætti að alast þar upp. Við skulum fara heim“. Ég spurði, hvort ekki væri um annað að ræða. „Ég er hrædd um ekki“, svaraði hún. Hún sótti um skilnað og var henni dæmdur hann árið eftir. Þar með var fimmta og sfðasta hjónabandi mínu lokið. Engu að síður höfum við Teddy verið góðir vinir alla tfð og haft náið samband. Kunningi minn komst eitt sinn svo að orði við mig: „Sannleikurinn er sá, Paul, að þú ert siðavandur í raun og veru. Ella hefðirðu aldrei kvænzt fimm sinnum!“ Eitthvað kann að vera til í þessu. En hvað þá um allar þær jonur, sem ég hef verið í kynnum við en ekki kvænzt...? Ein fyrrverandi konan mín sagði þetta við mig eftir skilnaðinn: „Það er mjög gott að eiga þig að vini, Paul, — en þú er ótækur eiginmaður". Og ég verð að segja það, þegar upp er staðið, að ég má teljast lánsamari í kvennamálum en margur annar, enda þótt stutt hafi orðið I hjónaböndum minum. Hjúskaparsáttmálarnir reyndust mér haldlausir. En ég hlaut einlæga vináttu allra eiginkvenna minna — um leið og ég var skilinn við þær... Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu JS&i ant ‘ -K4f „V* r;;;; «f! §§}■ . „isSL » A S A Wf / Aí 4 V A R sS ö « r R b £> A r Í xt T ik i L A u F s l L L v 8 f' o H4HP iöKi- A b AO u M ,KU/ MítN H A bf r* A i V V Ð A IJA hr 'I 6 ‘1 9ÉL",« * o C. A J..". u N 4 A L A : wv L> n-c r o L 1 Ð N A z iB A U s U N ‘'i'í" • ««> iA n A L U i? m’. u .l E i> L u M hflffl. :■ '*!{ s fOT « L» f »i R A N 1 R b M Fi :?.r 1 l 1 T‘JL. H N HLl. u UlBTil R'vú. N JftuuLu S A 4 A N TT7T A A 4 A A JA' E AJ K >,s A- 3 A 4 A Aí £ N 4 A N N 1 4 r*í.u« A U R A w ö A R * «r N ) N 1—y» ÍÁ NI F (s K £> K > « i L 1 N A H v- /c l o S S 1 ‘íj. N A N A ■%r:' A N_ í ■ vteu A L F I r c> /v, A K N m Æ R l Rí; í/lZ ! (ríli ** NV'- LllNPfl LflNa- U R. s <■ ••1 P' P.Aup- A N DfllS fNJKT $oa'c| - Bit- 1 N N 5«^ & ElvfcóPu 3 ‘A \ LflMD m HoRuÐ : mocK- uo- . ftfURfi ÁYÓXT- u f*. NflM 5AIÁ- FUCL- A R. L'l F- I * \loPhl óh'e'fr VtL' uN VfálUN MIiÍKfl 1 ih?m ■tfjeiR £/N S- 3TÁV- iv'RIÐ +1 L<S ~ OC/g- UNuni IRMI?- 'Cneti- 3)ýRl€ ÍTRKA - FÆf> 1 KJAKT- IL MANHS IVAFN SVÓ'T' mm Lokufl UNÚ o- flge/Ai. PRIK SKV ftfT- UeiHN ífReefll ÉSKKJ-/7 / /NU VER5 RéLBCH Hund- U R v/ i R(Vv- DB'O 1 Bffí K*«L- bÁ-VT- Uft —J J V -fueiR É/NS KAUP LEnLO’ AREihS. 5r^'R- \jeiíLi=? foe ÍKBL (xElt Sk- IKK- T Ö HEV+ íótí5U ÓSA+T ■ ue. + gogeiiR ► b'Jó't- ÍMK- Vs-jiA- 1 t~< A |v\oú.- ud

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.