Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1977, Blaðsíða 1
Sumarvinna skólanemenda frá fermingar- aldri til tvítugs er meiri háttar þjóðfélags- vandamál og þeir sem komast f góða vinnu detta sannarlega í lukkupottinn. Hér eru þrír slíkir, sem voru léttklæddir f góða veðrinu viS málningarvinnu f Slippn- um. Eftir mynd- listar- vertíðina Myndin til hægri er eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur og var á sýningu að Kjar- valsstöðum I vetur. Sjá nánar á bls. 8. MATA HARI var líflátin fyrir njósnir í fyrra heimsstríðinu, en frægð hennar lifir enn. Sjábls.13 'w^Si Samfélag apanna minnir í ýmsu á mannheima. Sjá bls. 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.