Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1977, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1977, Blaðsíða 1
 Wm rí\,^iív>•: •. «P mmm Tvö verk eftir Gest Þorgrfms- son, sem bæði voru á sýningu f Danmörku eins og fram kemur í viötali í blaðinu. Vasarnir 'tveir eru úr steinleir og heita „Tvíburarnir", en hin heitir „Óli“. Efnið er brenndur leir og liturinn er fenginn með brennslu. Mynd eftir Rúnu, máluð og brennd á keramikflfs. Ilún er ný og einkennandi fyrir þann fagra og sérstæða stfl, sem Rúna hefur áunnið sér. Hugmyndina fékk Rúna úr Ijóði eftir Theodorakis. Mikils virði að skipta um umhverfi Rætt við GEST og RÚNU

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.