Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1977, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 13.11.1977, Blaðsíða 15
Pólitískur vilji zetuliðsins Þeir eru komnir til starfa að afloknu sumar- leyfi þingmennirnir okkar. Nú sjást þeir daglega ganga inn og út úr þinghúsinu, alvarlegir á svip og með misstórar skjalatöskur blessaðir. Fram- undan er síðasta þing þessa kjörtímabils og flest bendir til að stjórnin tolli saman fram á vor, þrátt fyrir allt og allt. Eftir u.þ.b. hálft ár fá landsmenn á kosninga- aldri enn eitt gullið tækifæri til að velja sér fulltrúa á þing og hafa þannig áhrif á það hverjir fái að halda um stjórnvölinn að kosningum loknum. Sem sagt, framundan er kosninga- þing. Reynslan hefur kennt okkur að á slíkum þingum fer dýrmætur rími í flest allt annað en það sem raunar skiptir máli. Þingmenn keppast við að vekja upp gamla kosningadrauga, búa til pólitísk dægurmál, semja kosningaslagorð og gefa loforð um betri tíð. Þingið hafði ekki setið í marga daga þegar ellefu þingmenn komu fram með dýrðlegar tillögur um enn eina zetu-hringferðina í ís- lenzkri tungu, svona rétt til að rugla skólabörn- in endanlega í ríminu. Tillaga zetuliðsins sem nú kom fram i dagsljósið ætlar öldnum sem ungum að rita þjóðlegustu útgáfuna á zetu- reglum, sem enn hafa séð dagsins Ijós. Reklame-glaðasti þingmaður þjóðarinnar bætti um betur og hélt öllum dagblöðum höfuðborgarinnar í heljargreipum meðan hann gældi við þá hugmynd, hvort hann ætti að hætta við að hætta. í útvarpsumræðum alþingismanna, sem fylgdu í kjölfar stefnuræðu forsætisráðherra, fengum við að heyra á öldum Ijósvakans öll gömlu 'góðu pólitísku slagorðin, fyrirheitin og klisíurnar. Þetta er aðeins upphafið. Eflaust á eftir að fjalla um hundahald í þéttbýli og samneyzlu framliðinna. Ekki hefur einn einasti þingmaður, hvað þá ellefu, komið fram með gagnlegar hugmyndir um það hvernig bjarga megi þjóð- inni af barmi gjaldþrots, hvernig hægt sé að draga úr trylltum verðbólgudansi eða bæta stöðu blessaðrar krónunnar gagnvart öðrum og æðri gjaldmiðlum erlendum. Á meðan reikar óstöðug alþýðan um stræti og sund verzlunarhverfa þéttbýlisins í leit að einhverjum veraldlegum gæðum, sem hún get- ur fest fjármagn sitt í áður en gengið sígur eða fellur og næsta verðhækkanaholskeflan hvelf- ist yfir þjóðlífið. Bankastjórar halda að sér höndum í þeirri von að vextir hækki sem fyrst. Verzlun og iðnaður keppast við að halda sér á réttum kili af ótta við að innan tíðar detti botninn úr þjóðarskútunni. Verðlagið er slíkt, að smá lúðubiti kostar á við nautakjöt í verzlun- um, samtímis þvi sem Færeyingar troða í sig hræbillegu niðurgreiddu íslenzku lambakjöti. En áfram með zetuna. Tveir annars ágætir þingmenn hafa lagt fram tillögu um að rétt sé að fara að ihuga það af nokkurri alvöru hvort ekki beri að leggja varanlegt slitlag á þjóðveg- ina, sem heita hraðbrauti# í öðrum löndum. Þeir segja réttilega að „verkefnið er ekki stærra en svo að hægt er að framkvæma það". En hvað tefur? „Það sem vantar er pólitiskur vilji til þess að ráðist verði i framkvæmdir með þeim hætti sem hér er lagt til," segja þeir. Það er nefnilega heila málið. Það vantar pólitiskan vilja. En það vantar ekki pólitískan vilja meðai zetuliðsmanna og kannski fáum við glænýjar zetureglur eftir næstu gengisfellingu, sem verða væntanlega tryggari fjárfesting en blessuð islandskrónan. Jón Hákon Magnússon. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu m D' | \ AoV *** LVOO A N Lk'Kfí rJCFI Vm i ÁHRIF KCIÐI HtTóD áuS c, eie <o <?r« i<'KO 1 orin- Ce A $ A L £ <1 u R c JXT>D- s »1 K K u H«- Sram AMBoÐ AU6AR Mt^rír o K a£' K A K A K £ L T / M & A f? L £ i K u R 3 y Hol- A M a T b T A M mrofi. LÍL1 A. T 1 •; ■ l ei* 1 K H A H ruu Á 5 MflT- m n tc a a úe 'A M A R KOWlf) 'A T 'A T T A L l T B J A L ruu 'o F A R 1 R v\( Æ \J 1 UD U R A P R 'I L fíTk- A R U M D iTTT e< T 1 V i£ L ÍK í,- d R K-rxe MfRtíi R 'o U L iTun R 6 f> 1 1 L L VlND- U R. R o K k HCP A F T o T A M ífítf- W-T R H PL K- u*i J átflTfl R X Horo AMfl S T A P A M A K r A ■ iflWtT 0 T A K A R K A 3> A irnruR. } T ’o R | iíi T A ~í) A tet i j diR R 'O \ R >flm- HLj. E K A L U Kitt^ P X Þ 1 K LKi- S k R % M U M Ibcr N A K 1 N A M N M A R k A M ■ HfJ' 'ÓTJ' u R- <é°9' Lút fl Höfði FhKl jB« :MDIMÚ. ¥ Hfl F M . n D1 PMC.L AnL - K- t r-J fL v'il k, -rl/KtH. hk nlL -r R 'E Pv'fifl - Hiróo H R £ 'j F- R 5 r b¥JfPf TZ- ÍL- 6,(1 fLF- mlti ÚTLlrt- D\ 12. sr0í?M m ‘rmW /Sj Wu! ‘sBL- v !£)• O/RnP- / NIHníMS' iDx/ sliiu s \ÐN V H an r í / ö. MMLD - RflR wj i\W - i Fo (Z - íroDH' KoNfl HfV. Hntóð íjm v ApTfePfl H«-ToÐ ' J\ A’ fÆri 5L Tö NN Bom ÞÝ£>- /no. Ha'lí- klút- UR - V£5£l - KflfUl hVði fuKKltr 13.L' HfllLflJ revcst UR J \jtinrP ú^jf 5i/ftcnR UfK~ ruR- H fl F M D - i n e; SN6- stAkr- átl. 6 ELT l NíV féofíí. tÁRvco- MVAJ-r g£l!K*f \JoKJt FeC- NflFN u- 6&. ftVriR 3 £/NS 4 (2£/N- IR 111 w— —y— fw'/' H t-T- |KýRiN KW ► NÁFN í?oMSfl Boítl ► 1 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.