Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Qupperneq 10
Atlantshafið streymir hjá. Esjan í regnúða. Strákarnir vonast til að finna eitthvað og hér er nærm.vnd af fjörunni við Eiðisgranda. För eftir fólk í þykkum stöflum eins og safn marka. Það sem var uppspretta gleði er nú úrgangur. Líf okkar. I baksýn er alltaí Esjan. Þessi blekkingameistari birtu og þoku lits og forms. Borgar- skáldið sjálft. 1 Reykjavík fann ég sífelldar andstæður náttúru og tækni, mýktar og hörku. Hluti fiskiflotans þessi mikil- vægi her sem veitt hefur mílu eftir mílu í net sín. Christer Eriksson (f. 1943) er sænskt skáld, ljóðaþýðandi og gagnrýnandi. 1 sumar dvaldist hann á Islandi og kynnti sér íslenskar bókmenntir. Hann hefur yndi af að taka Ijösmynd- ir og hafa myndir hans vakið athygli. Re.vkvískar skyndimyndir eru dálítið úrval mynda úr íslandsferð hans. Væntanleg er í Svíþjöö þýðing Christers Erikssons á Atþvarfi í himingeimnum eftir Jóhann Hjálmarsson, en liann hefur einnig þýtt töluvert úr norsku, m.a. ljóð Rolfs Jacobséns. k

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.