Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Side 18

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1977, Side 18
 Árni Elfar básúnuleikari hefur teiknað fjölda mynda af fólkinu F hljómsveitinni, einsöngvurum og erlendum gestum. Hér til vinstri er pianósnillingurinn Emil Giles, sem kom hingað í fyrra. Til hægri má sjá Guðrúnu Á. Simonar, siðan Askhenazy, sem stjórnað hefur nokkrum sinnum og mun enn stjórna í janúar. Pétur Þorvaldsson, 1. celló, hefur leikið með hljómsveitinni síðan 1964. Sólrún Garðarsdóttir, fiðluleikari með hljómsveitinni sfðan 1974. f slagverkinu: Reynir Sigurðsson, sem er næstur á myndinni, hefur verið með hijómsveitinni sfðan 1970. og til hægri Askell Másson. Frá vinstri: Sæbjörn Jónsson, trompet, hefur verið í hljómsveit- inni f þrjú ár og Jón Sigurðsson, trompet, hefur verið þar sfðan 1957. Viðar Alfreðsson leikur á 1. horn og hefur verið í hljómsveitinni síðan 1970. Jósef Magnússon flautuleikari er hér með Piccolo- flautu. Hann hefur leikið með hljómsveitinni sfðan 1964. Tvö þeirra, sem ráðin voru í haust: Oliver Kentish, breskur cellóieikari og Sally Farrand, breskur fiðluleikari. Patrekur Neubauer er einn þeirra erlendu tón- Iistarmanna, sem sezt hafa að á Islandi. Hann er af tékkneskum uppruna en nú orðinn íslenzkur rfkis- borgari og hefur leikið á pákur með hljómsveitinni síðan 1970.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.