Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1978, Qupperneq 9
Ný bók um ERRÓ, sem út kemur í tilefni
Listahátíðar gefur góða hugmynd um verk þessa
sérstæða málara, sem einn íslenzkra
myndlistarmanna hefur hlotið alþjóðlega frægð.
fórn, 75x98 cm, 1976
wmm
ifislfi'i
Erró ásamt Vilai
Permchit, sam-
býliskonu sinni,
sem er frá Thai-
landi.
New-Yorkskrif-
stofan, 100x74
cm, 1976, ein af
mörgum mynd-
um Errós, þar
sem Mao for-
maður kemur við
sögu.
þeim öllum. Fylgdíst hann með
verkinu frá upphafi, fékk skíssur
af uppsetningu þegar þær lágu
fyrir í upphafí og síðan bókina
uppsetta í heild — og var mjög
ánaegður með pað verk.
Það sem ég hafði í huga var aö
gefa út bók á ensku, fyrir
alpjóðlegan markað. Ég lagði
mikla vinnu í samband við bóka-
forlög í ýmsum löndum og bauð
peim samprent, p.e.a.s. útgáfur á
mismunandi tungumálum. En
Þegar pað komst á dagskrá að
Erró sýndi hér á listahátíð 1978
varð Ijóst, að ég yrði helzt að láta
bókina koma út samtímis — og
var þá tíminn orðinn of naumur til
pess a von væri í að ná einhverj-
um árangri á erlendum markaði.
Því má að sjálfsögðu bæta við að
með aðsetur á íslandi er ákaflega
erfitt að stofna til og viðhalda
góðum samböndum við útgef-
endur í meginlandslöndum — og
Þarf míkinn tíma og langan til
undirbúnings, ef reyna á að koma
einhverri bók á framfæri á beim
vettvangi.
Málið próaöist hins vegar á pá
lund að ég ákvað að bjóða
íslenzka útgáfu af bókinni inn-
lendu forlagi og fór svo aö
Almenna bókafélagið, eða öllu
heldur Bókaklúbbur AB keypti
íslenzku útgáfuna, sem ég fram-
leiði fyrir AB samtímis peirri
ensku.
Bókin Þróaðist Þannig í hönd-
unum á mér í allri gerð og
frágangi að ógerningur var að
framleiða hana hérlendis vegna
mikils kostnaðar, leitaði ég víða
— og á endanum varö ég að gera
upp á milli tveggja prentsmiðja
suöur á ítalíu. Önnur peirra var
ein af fjölmörgum sem erlendir
kollegar mínir í útgáfubransanum
höfðu bent mér á, og ég heimsótti
í Þessu skyni; hin var prent-
smiöja, sem Erró hafði sjálfur haft
svolítíl kynni af. i trausti Þess að
sú síðarnefnda legði sig fram af
alúð vegna kunningsskapar við
Erró, valdi ég hana. Þar voru
flestar litfilmur gerðar, nokkrar
höfðu verið gerðar í Hollandi áður
til prufu, en vegna vaxandi
kostnaðar Þar varð ég aö hætta
við að framleiöa bókina í Hollandi,
eins og ég hafði pó ætlað mér
áður.“
Um bókina er aö öðru leyti þaö
aö segja, að Bragi Ásgeirsson
skrifar formála um listamanninn og
er þaö vel af hendi leyst eins og
allt sem Bragi lætur frá sér fara um
myndlistarmálefni.
Matthías Johannessen skrifar
grein um Erró í bókina á þann hátt
sem hönum er lagið og byggir á
kynnum sínum af listamanninum
sem staöiö hafa allt frá því Erró
hélt sýna fyrstu sýningu í Reykja-
vík.
Gísli B. Björnsson og Edda
Sigurðardóttir í Auglýsingastofunni
h/f hafa séö um hönnun bókarinn-
ar. Bæöi útlit og prentun hafa
tekizt eins og bezt veröur á kosiö
og af þeim sökum er bókin
kjörgripur. Hún er 80 síður,
tileinkuö fóstra Errós, Siggeir' á
Klaustri og alls hefur hún aö geyma
59 litmyndir af verkum Errós. c.s.