Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1980, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1980, Blaðsíða 9
sem segja einhverjar sögur. Oft tekst þaö mjög vel og setur svip á mexík- anskan arkitektúr og um leiö eru myndlistarmönnum skapaöir mögu- leikar. Aö ööru leyti er mexíkanskur arki- tektúr svipaöur þessum alþjóðlega, en getur þó talizt stefnumarkandi, bæöi í byggingartækni og stíl. Ekki vantar, aö byggö séu Ijót hús í bland, en þaö vill fylgja meö, þegar menn eru djarfir í tilraunum. í heild veröur Mexíkóborg að teljast Ijót, enda búa þar nú um 15 milljónir manna. Vegna örrar fjölgunar, hefur veriö byggt of hratt og ekki verið hægt aö vanda sig sem skyldi. Síöan 1961 hefur fjölgað þar um 10 milljónir, eöa um 500 þúsund á ári. ARKITEKTUR ' v_____________________________; Reyndar er mikil fólksfjölgun í öllu landinu, en stóru og smáu er stjórnaö frá Mexíkóborg og þangað liggja allir vegir. Ég kunni ákaflega vel viö Mexíkana; þeir eru glaöværir og skemmtilegir menn og þaö er gott að vera útlendingur þeirra á meðal. En maöur veröur aö kunna málið. Eftir tólf ár átti maður að ráöa sæmilega viö þaö, en í fyrstu tók ég hálft ár til aö komast niöur í málinu, áöur en ég byrjaöi í skólanum. Ég á mjög góðar endurminningar um árin í Mexíkó. Eins og í stórum og fjölmennum löndum, er margt þar sem naumast verður talið til fyrirmyndar, — eins og gífurleg misskipting auös til dæmis. En millistéttin fer ört vaxandi meö almennari velmegun og nú er Mexíkó aö veröa olíustórveldi.“ „Svo við snúum okkur aftur aö húsasamstæöunni viö Hæöargarö, sem var tilefni þessa spjalls: Menn hafa talið víst, aö þau væru ættuð frá 4 kostnaðaraukningu. Hvernig varö út- koman; uröu þessar íbúöir dýrar?“ „Ég hygg aö þær hafi orðiö svona rétt í meðallagi dýrar. Og eftir því sem formaöur húsnefndar tjáöi mér, er þaö yfirleitt fremur ungt fólk meö börn, sem býr þarna og það er ánægt með þetta form.“ „En nú er alllangur tími liðinn síðan hafizt var handa þarna og tilraunin viröist hafa tekizt vel. Eru samskonar samstæöur á döfinni annarsstaðar, — hefuröu teiknað fleiri af sama tagi?“ „Ekki er það svo ég viti, að hliöstæö hús séu í smíðum. Og ég hef ekki veriö beöinn aö teikna slíka byggö uppá nýtt, nema sami aöili óskaöi eitt sinn eftir því við mig, en missti af lóðinni, svo það fórst fyrlr." „Ætti aö þínu mati aö byggja meira Mexíkó í Ijósi þess aö þú læröir þar og starfaöir svo lengi.“ „Vera má aö svo sé. En þarna eru þó öllu fremur latnesk áhrif, — og þá á ég viö áhrif frá þjóölegum byggingarmáta í þessum löndum, en ekki áhrif frá neinum sérstökum arkitekt. En sem sagt: Ég teiknaði þessa húsasamstæöu fyrir Ármannsfell h/f, sem byggöi hana og seldi íbúöirnar tilbúnar undir tréverk, en fullfrágengiö aö utan og útlitinu réöi ég alveg. Aftur á móti haföi ég aöeins hönd í bagga meö frágangi á einni íbúð.“ „Meiniö hefur veriö, aö smávægileg frávik frá því venjulega og hefö- bundna, hafa kallað á stórfellda á þennan hátt, — og þá meö þeim tilbrigöum í útliti og skipulagi, sem auðvelt sýnist aö koma við?“ „Já, ég er á þeirri skoöun. Kostirnir eru augljósir: þetta uppfyllir þaö, aö fólk geti búiö útaf fyrir sig, en hefur kosti fjölbýlisins og ætti aö vera hægt aö þróa þannig aö framkvæmdin yröi ódýrari. Byggingar af þessu tagi skapa óendanlega breytilegt form, en til þessa hafa sambýlishús hjá okkur veriö æöi tilbreytingalaus. Kannski má telja þaö til ókosta, aö fólk veit meira hvað af ööru í sambýli af þessu tagi, þrátt fyrir sérinnganga. Þaö helgast af hringforminu; maöur sér inní garöinn og þar meö gluggana hjá þeim, sem Sóö inn í garðinn, sem er tH semelgln- legra afnota handa íbúunum og um leið leiksvæöi barnanna. Aö ofan sóst eitt húsnúmeriö. Haukur Dór hefur hannaö þau og brennt í keramik og eru engin tvö eins. búa handan garðsins. Gluggar í vepju- legum blokkum snúa hinsvegar allir útáviö. Hvaö frágang snertir, þá er þess aö geta, aö öll þök eru hallandi, en aö utanveröu eru veggir málaöir eins og þeir koma úr mótunum. Mexíkönsk áhrif koma fram í dyraumbúnaði, en útidyr eru allar sín með hverju móti; efniö er þaö sama, en mynstriö er breytilegt og einnig litir. ÞaÖ setur og svip á innganginn hjá hverjum og einum, aö húsnúmerin eru unnin á listrænan hátt í keramikplötu, sem síðan var innfelld í steypuna. Einnig þau eru sitt meö hverju móti og unnin af Hauki Dór Sturlusyni. Samskonar skreytingar eru aftur á móti á öllum svölum." „Þaö eitt út af fyrir sig er sárstætt. Viltu annars segja -eitthvaö um ts- lenzkan arkitektúr almennt?“ „Hann er margbreytilegur og aö mörgu leyti skemmtilegur, en heildar- svipur borgarinnar og bæja yfirhöfuö, endurspeglar lífsviðhorf, sem gefur til kynna aö viö búum í afar stressuðu og SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.