Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1981, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 24.01.1981, Blaðsíða 13
Enda þótt pýramídinn mikli standi nú einn, bendir margt til þess að upphaflega hafi hann verið hluti af samstæðu, sem leit út eins og teikningin sýnir og höfundurinn telur að hafi verið eftirlíking af geimstöö. Til samanburðar er skipulagsteikning af geimstööinni á Canaveraihöföa í Florida. feiknarlegri sanduppfyllingu og frumstæöum kranabúnaöi beitt til að raöa steinunum í hleðsluna. Sandurinn var síðan færður á brott. Verktækni Forn-Egypta við aö koma risastyttu á stall birtist í fornum egypzkum myndum: Styttunni er lyft lítið eitt meö tréfleyg og síðan fyllt undir með sandi. halda, að einmitt þetta sé ábending um, aö Fornegyptar heföu veriö svo „þróað- ir“, aö þeir gátu séð í almyrkri eða að þeir hefðu líka átt Ijóstæki, bera aðeins vott um vanþekkingu þeirra á sviöinu, nema sé þá um raunverulegt svindl að ræða, í þeim tilgangi einum að græöa á barnalegu fólki, sem þráir dularfullt efni. En pýramídinn sjálfur var ekki nema hluti af risastórri byggingarsamstæöu (sjá mynd), þar sem hver hluti hafði sínu hlutverki aö gegna. Tilgangur pýramídanna E.S. Edwards skrifar: „Pýramídatext- arnir skýra frá himinfari konunganna þjótandi eftir Ijósgeislum. í kafla 508 þessara texta segir til dæmis: Ég hef stigið meðfram þessum geislum þínum eins og væri bryggja undir fótum mínum, sem ég fer eftir upp til móður minnar, hins lifandi Uræus í Auga Ras... Ziggúrat-byggingar, líkt og pýramíd- arnir, voru skýrðar meö sérstökum athöfnum. Ziggúrat-inn hjá Sippar, til dæmis, var skýrður „Höll Stigahússins Til Ljósheima" — nafn, sem sýnir glöggt, að þetta mannvirki var álitið tengiliður milli himnanna og jarðarinn- ar...“ Egyptar einir virðast hafa trúað, að stjörnur væru dvalarstaðir guðanna, á meöan allar hinar þjóðirnar tilbáöu þær sem lifandi guði. Þær færðu þeim fórnir. Hvað kom Egyptum einum til aö halda, aö æðri verur byggju á öðrum hnöttum? Og hvernig gátu greindir menn látiö sér detta í hug, að unnt væri að ná til hinna himinháu stjarna með því aöeins að klifra upp á pýramída? En pýramída- textarnir eru afar skýrir að þessu leyti: þeir fjalla um „Ka-myndina“. Hvað er hún? Orðið sjálft sýnir í letrum umlykj- andi afl sem dvelst í „umbúð" eða „búningi". í rauninni var sú trú meðal prestanna, að „Ka-ið“ væri einhvers konar lifandi skuggamynd af mannverunni, en jafn raunveruleg og efnisleg og hún sjálf stödd í annarri vídd og þar af leiöandi óaðgengileg í öðru tímarúmi. Sumir textar segja frá því, hvernig Horus gat veriö til í mörgum tímum á sama augnablikinu. Á svipaðan hátt þýtur „Ka-ið“ um geiminn gegnum fjölda himinhvolfa meö eigin tíma og rúm „á meðan hann ríður Ijósinu" ... Höfðu þá Fornegyptar kynnst afstæðiskenning- unni? Vissu þeir um lögmái Ijóshraða? Vitanlega ekki, en eitthvað um ævaforn- an vísdóm hlýtur að hafa síast gegnum meövitund þeirra. Babelmenn ætluöu sér einnig aö komast til stjarnanna. Fyrst Ritningar fjalla um sama fyrirbæriö, gefst tækifæri til að rannsaka leyndarmálið, sem hvílir á þessum mannvirkjum. En ef leitaö er aö skýringum um Babel-atburöi, má geta þess, að fyrsta skrefiö í áttina að sannleikanum, er að leita umfram allt í Ritningunum sjálfum. Þar aö auki eru „dullyklar Tórunnar" fáanlegir í nær óþekktum bindum, Zohar að nafni (1). Hin sjö bindi varðveittust gegnum aldirnar meöal fárra manna í leynifélagi Qabbalista. Það sem þessar eldgömlu bækur hafa aö segja, er svo ótrúlegt, aö mér þykir nauösynlegt, að láta tilvitnanir liggja fyrir. En um Babel segir í Bók Jesaja: Spádómur um Babel „Sjeol-heimur er allur í uppnámi: hann er gagntekinn hræöslu við fréttina um komu þína. Hinir „læknar“ sjálfir hafa mótmælt komu þinni. Höfðingjar Jaröarinnar risu úr sætum sínum og sama gerðu einvaldar yfir þeim inn- fæddu. Allir svöruöu kalli þínu og senda þér þessa orðsendingu: ''Einnig þú varöst lostinn hinum banvæna sjúkdómi okkar. Þessvegna varst þú sendur burt til okkar og þú ætlar núna að stjórna og skipa okkur. Ó, hvað þú hefur hrapað langt í burtu, út frá Ijósmögnuöu himnum, þú afkvæmi Svarta Hnattar, þú varst geröur útlægur og það er á Jörðu niöri sem þú veröur að iðka veikburða stjórn þína: meðal Jarðbúa. Þú sem hugsaöir með sjálfum þér: út frá himin- hvolfum vil ég komast, handan stjörnu- kerfis EL skal ég ná, þar sem ég mun stofna mitt eigiö ríki og sitja viö mitt eigið þing á hinum leynilega enda stjörnuþokunnar. Ég skal ná lengra en endimörk stjörnuhópsins, þar sem ég mun ná aftur til Adamah hinnar háu...“ (IV—4) 1-9. Það er röng túlkun að halda, að Sjeol hafi verið nokkurs konar dvalarstaður dáinna manna. Allt bendir til þess, að þessi staður sé raunverulegur en ekki á Jörðu niöri. í þessum útdrætti kemur vel í Ijós, að Sjeol-heimur er fjarri því aö vera byggöur eintómum sálum. Þessi freki höfðingi var gerður útlægur úr raunverulegum heimi. Nærvera hans olli þó uppnámi og gremju hvarvetna sem hún opinberaöi sig. Þessi útilegumaður varö að lokum að setjast að á Jörðu niðri, lifa þar... og deyja þar. Hvergi er minnst á „himnaríki“ sem er ekki til í gyðingdómi. En þessi spádómur inni- heldur auk þess áhugaverða vísbend- ingu um hinn dularfulla sjúkdóm, sem átti eftir aö ganga frá þessum manni eins og hinum „læknunum“. í Tórunni segir: „en afkvæmi EL- veranna vandi komu sína til dætra Adams og fæddu þeim börn. Þau voru merkar verur, komnar úr öðrum heimi, en kvaldar innst inni af ólæknandi sjúkdómi...“ (VI—5). Þessar verur, sem hröpuöu niöur á Jörðu, voru samkvæmt því kallaðar „hinir hröpuðu“ (nefilim). Hinir hröpuöu Viö skulum nú athuga hvað leynirit Zohar hefur um „hina hröpuöu" aö segja: „... eins og áður var sagt, lét Hinn Alráðandi þá hrapa út fyrir hið efra heilaga svæði. En ef þig langar að vita hvernig þeir gátu lifað af í heiminum þar niöri.. . taktu þá vel eftir: Það var sagt, aö þeir líktust samt okkur mönnunum að útliti og gerð. En þú spyrö þó, hvernig gátu þeir andað? Sjáðu nú til, við höfum heyrt, að þeir geta ekki andað nema þeim fáu lofttegundum, sem þeir þarfnast. Um leið og þeir birtust í andrúmslofti þessa heims okkar, voru þeir líkir okkur að útliti. Þeim tókst aö lifa um nokkurt skeið, en þeir gátu ekki lengur farið úr „bún- ingum“ sínum.. .“ Um þennan „búning“ fáum við annars staöar að vita meira: „... úr þessu efni er búningur smíðaður sem hafður er við stjórnarathafnir í helgidómi. Hinn voldugi Mikael íklæöist ávallt þessari þyngdaryfirhöfn, þegar hann stígur inn á bann- svæöi helgidómsins til aö taka að sér stjórnunarframkvæmd- ir. Hann fer aldrei inn án þess q L cl l<;x <.c<;l æIl <;uugæq accL,,‘ CSLtL LiÆL^n LUtL CLNtO CXCÆtQ'CU<dcc cC^cQ <\CC!U TLCcD'LCÆÁU CcLLL CUtÆCÍL L>50 U Æ£<; XcL c C 4 L ÁUUCfflO'U'Lc XCILL fl XCÍLL r.UO C L55 c 0 <;5?Cir.ca CUCCcU 5UfflcO' u<iiÁ<; XcL cC<;l <;uudcca ciu uíl<;ö'lulc ,, ccl Q5tc!LL æugc<; udcu c<dLLÆ ffi<;qá<;u5 LX0 (clxæcu cl; )

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.