Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 8
Heimur rósemirmar Andrew Wieth Andrew Wieth er einn víöfrægasti myndlistarmaður Bandaríkjanna og sá þeirra, sem nýtur langsamlega víötækastrar hylli. Hann er um leiö sá raunsæismálari, sem ekki lætur nákvæma eftirlíkingu duga, en gæöir verk sín myndrænum eiginleikum og mögnuöu inntaki, og hann er oröinn einskonar klassísk viðmiöun. Wieth hefur ræktaö skikann sinn án þess aö gera víöreist, en á síðastliðnu sumri var í fyrsta sinn haldin sýning á verkum hans austan Atlantsála. Þaö var í London; sú sýning vakti feikna athygli og af því tilefni hitti blaöamaöur Observer Wieth aö máli. Eydibýli í Maine. Viðfangsefni af þessu tagi mega teljast mjög einkennandi fyrir Andrew Wieth — yfirleitt finnst áhorfandanum aö staöir og fólk í myndum Wieths hljóti aö vera órafjarri ys og þys heimsins. 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.