Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1981, Blaðsíða 15
/V!Ð HÖfUM 'OÐK- 71 ] UM HNÓPPUM AP, Z/‘7 uMcnnA HNEPPfí, STEINPHKU/A -AH FlNNfl ÚLflM' 2 V RtK! yHCÍ5BCNDI MtNN, . NPAKKUS KRUMPt BUS VlLL UTSKýP- INGARfl ÞESSUM... Mannlíf á St. Kildu irnir klifu og sigu björg, en konur og börn tóku viö fengnum og geröu að honum. Smám saman urðu eyjaskeggjar háöir innflutningi á vörum, sem þeir höföu kynnzt meö heimsóknum feröamanna og þeir komu einnig meö peninga. Og hversu velviljaöir sem gestirnir voru, fór ekki hjá þvi, aö þeir flyttu meö sér þaö, sem þeir sízt vildu — sjúkdóma, sem einangrunin hafði varið íbúana gegn. Gagnvart þeim voru þeir berskjaldaöir, þannig að jafnvel venjulegt kvef gat oröiö banvænt. Og þrátt fyrir sáralitlar samgöngur barst bólusótt til Sankti Kildu áriö 1724 og geröi mikinn usla. Brottflutningur fólks hófst að sjálfsögöu löngu áður en hinir síðustu 36 íbúar kvöddu eyjuna sína fyrir hálfri öld. Nú er talið, aö á lífi séu aöeins um 20 manns af hinum upprunalegu íbúum Sankti Kildu, og þeir eru dreiföir um Skotland, England og víöar. En 12 þeirra munu hafa tekið þátt í för til Sankti Kildu 29. ágút sl. er þess var minnzt, að hálf öld var liðin, frá því er hiö forna samfélag leið undir lok. Þeir fóru ásamt friðunarsinnum og póstmönnum á litlu varðskipi, en á Sankti Kildu voru stimpluö sérstök umslög af þessu tilefni. En þessir feröamenn komu ekki að mannlausri eyjunni, því að þar er löngu haflð nýtt mannlíf alls óskylt því, sem þar var lifað um aldir langt frá öörum þjóöum. Á Hirtu, stærstu eyjunni, hefur verið ratsjárstöð síðan 1957, og þar hafast nú viö að jafnaði um 30 manns og búa aö sjálfsögðu við öll nútíma þægindi. Þeir tilheyra brezka hernum. En um sumartímann eru þarna miklu fleiri, sem koma til aö njóta náttúrufegurð- arinnar og vinna að friöunarmálum, en náttúruverndarsamtök hafa fengið eyna aö verulegu leyti friölýsta, og endurreist hafa verið kot og hjallar, leifar byggðar, sem nútímamenn fá ekki skiliö, hvernig þrifizt gat í þúsund ár. LIFI VERKFÆRA L EIGAN-,m) ^HJÁtP/ OSS ^ 'L/yjÚpPI! Þfl Ð BRU ItSjgKF;---—stmgMSmM* ■—SlBROTfl- WwltukaldÆ QUID ? VILLTll HALDA ÞÉRSAMAN? ÞÖGNf Gunnar Sverrisson Vorkraftur Vorgáttir náttúrunnar leysa klakabönd á grundvöllum, ilmur vorhelgi úr læöing leysist, sem úr álögum . . . Vorgáttir náttúrunnar leysa klakabönd, börn jaröar syngja aö nýju sinn grósku óö, meö þökk, í lotning . . . Vorgáttir náttúrunnar ómótstæöilegar ígerandi sinni, og klakabönd á grundvöllum, á undanhaldi. páskar 1981 Tímans niöur; eitt andartak fyrir löngu: kom fjöldi komu spámenn kom kanversk kona kom tímans barn. Umdeilanlegur, læknaði, bar sinn kross kom: kraftur augnabliks, söngur eilíföar, upprisuvaldur fór, lifir, fagnaðarstef hins sannfærða fjölda ápáskum. Ó, þú tímans fljót, ef börn þín, andartak að nýju, heyröu fjallræöuna af munni hans .. allt sem hann sagöi, kenndi, heyrt sem af segulbandi, tímans elfu, hve hamingjusamt mundi það verða og fyllilega sannfært. ~7—7^') / (>HIKK? >> M - 1 ÁSTRÍKUR OG GULLSIGÐIN •r*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.