Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 2
Ronald Reagan Þroskaár mín i Hollywood Reagan segir hér sjálfur frá því, hvernig hann kynntist raunveruleikanum íveröld stjórnmálanna Um þaö leyti sem ég fór úr flughemum, en þaö var sumariö 1945, var þaö efst í huga mér — eins og nokkurra milljóna annarra uppgjafahermanna — aö taka mér frí um stund, njóta samvista við konu mína og hverfa síðan endurnæröur aö betra starfi í fyrirmyndar heimi. En þannig gerðust hlutirnir ekki aö öllu leyti. Ég var vel settur. Warners voru aö svipast um eftir kvikmyndahandriti fyrir mig, en ég vonaði, aö þaö tæki langan tíma, áöur en ég fengi eitthvaö slíkt í hendur. En á meðan sóttist ég eftir því af miklum áhuga að taka þátt í starfsemi allra þeirra samtaka, sem ég gat fundiö og höföu á stefnuskrá sinni aö frelsa heiminn. Ég geröi mér ekki fulla grein fyrir kommún- ismanum. Rússar virtust enn vera banda- menn okkar. Fyrsti boðskapur minn birtist þannig í eitilharöri veiðleitni minni til aö bjarga heiminum frá nýfasisma. Á þeim tíma voru taldar ýmsar greinilegar hættur í þeim efnum. Sjálfur fyigdist ég meö stofnun meira en 40 samtaka uppgjafa- hermanna, og flest virtust þau mjög umburöarlaus, hvaö snerti stefnu, trú og almenna skynsemi. Ég tók þátt í starfi Ráös bandarískra uppgjafahermanna og var þar mjög virkur. Ég naut þess aö halda ræöur. Það efldi sjálfstraust mitt, þar sem ég haföi veríö svo lengí utan sviösljóssins. En þó aö mér væri það ekki Ijóst þá, var ég eigi aö svo litlu leyti undir áhrifum annarra. Og svo var þaö eitt kvöld voriö 1946, aö ég reyndi mínar venjulegu aöferöir til hins ýtrasta til aö fá sem beztar undirtektir, en eftir ræöuna kom til mín fremur uppburöarlaus maöur og sagöi: „Ég er sammála flestu af því, sem þú sagöir, en finnst þér ekki, úr því aö þú ert aö fordæma fasisma, aö þaö væri sanngjarnt að tala jafn einarðlega gegn kúgun kommúnismans?" Eg féllst á, aö þaö væri rétt og samdi nýjan lokakafla, sem ég bætti viö ræöu mína. Það var allt og sumt sem ég gerði. Og næst, þegar ég flutti hana, var klappaö feikilega meira en 20 sinnum. Síðan fordæmdi ég kommúnismann. Þögnin var skelfileg. Ég staulaöist ofan af sviöinu og hrasaði í fangiö á vini mínum, en úr andliti hans skein mín eigin undrun. „Heyrðirðu þetta?" hvíslaöi hann. „Ég heyröi ekki neitt," tautaöi ég. „Það var þaö, sem ég heyrði," sagöi hann. Upp frá því dró ég mig til baka frá ræöuhöldum. Ég haföi skotiö oröum úr munni mér án þess aö þekkja mitt raunverulega skotmark. Ég einsetti mér aö komast aö mínum eigin niöurstöðum. Og brátt tók röð af harkalegum atburðum að breyta skoöun minni á því, hvaöa hættur steöjuöu aö Bandaríkjunum. Flestir þessir atburöir geröust í beinum tengslum viö mál, sem komu upp á mínu eigin starfs- sviði, á vettvangi leiklistar, og viö þá staðreynd, að ég tilheyrði verkalýðsfélagi, Féiagi kvikmyndaleikara. Ameríska verkalýðssambandiö hafði heitið ríkisstjórninni því, að ekki yröi efnt til vérkfaíla, meöan stríðið stæöi yfir. Þetta heit rufu fagfélög í Hollywood. í mars 1945, áður en kjarnorkusprengjunni haföi veriö varpað á Hiroshima, hófst hiö fyrsta af mörgum verkföllum í höfuöborg kvikmynd- anna. Verkföllin kostuðu kvikmyndafram- leiöendur nær $150 milljónir, en um 8000 starfsmenn töpuöu 28 millj. dollara í launum. Verkföllin voru nær einvörðungu lög- fræöilegt þjark milli félaga, deilur um markalínur — hverjir ættu aö vinna hvaöa störf. Þau ullu slíkum illindum milli fagfé- laga í Hollywood (yfir 1300 félagsmenn voru handteknir vegna ofbeldis á einu ári), aö kommúnistar gátu óáreittir komiö mönnum sínum fyrir í kvikmyndaiðnaöin- um. Og sannleikurinn er sá, aö þaö voru þeir fyrst og fremst, sem skópu glundroö- ann í upphafi. Á fyrstu árum kvikmyndageröar réðu frumkvöðlarnir til sín starfsmenn frá hinum staöbundnu félögum leiksviösmanna, sem þá voru í miklum blóma. Leiksviösmenn á þeim dögum gerðu alla skapaöa hluti frá því áö sveifla hamri og flytja hluti til að mála leiktjöld og taka þau niöur. Félög leiksviösmanna mynduöu síöan meö sér landssamband. Flest önnur félög í Amer- íska verkalýössambandinu voru byggö á „láréttri" skipan, smiðír voru smiöir, málar- ar málarar o.s.frv. En Landssamband leiksviösmanna hjó á allar slíkar aögrein- ingar. Út af þessu hófust deilur þegar fyrir fyrri heimsstyrjöld og héldu áfram á þriöja og fjóröa áratugnum. Hinn einfaldi ágreiningur, sem deilunum olll, en seinna varö svo skelfilega flókinn, byggöist á því aö Landssamband leiksviös- manna leit á iönaöarmenn eins og smiöi, málara og rafvirkja sem „sanna" leik- sviðsmenn, þegar aö því kom aö vínna viö kvikmyndaverin í Hollywood. En félög byggingariönaöarmanna töldu, aö eina rétta leiöin væri aö skipa mönnum saman eftir iöngreinum. Þaö sem virkilega flækti svo máliö, var aö Ameríska verkalýössam- bandiö viöurkenndi bæði sjónarmiöin. Fé- lag kvikmyndaleikara, sem ég tilheyröi, var einnig fullgiidur aöili að Verkalýössam- bandinu. Mér haföi gengiö ágætlega í Hollywood. Eftir aö hafa leikiö í mörgum B-myndum var ég kominn upp í A-flokkinn. (B-myndir voru þær sem teknar voru með hraði og lítiö kostaö til. Aths. þýö.) Áriö 1941 lék ég í „King's Row" á móti Ann Sheridan. Þar lék eg hlutverk manns, sem veröur fyrir slysi með þeim afleiðingum, aö báöir fætur eru teknir af honum viö mjaömir. Þá aðgerð framkvæmdi illviljaöur læknir, sem haföi mislíkað aö ég haföi átt stefnumót viö dóttur hans. Og eftir skuröaðgeröina átti ég að spyrja þessarar spurningar: „Hvar er hinn hlutinn af mér?" („Where is the rest of me?"). Þetta var ein af mínum beztu myndum — ef til vill tókst mér aldrei jafnvel upp aftur íeinu einstöku atriðl — og ég varð stjarna. Ég kvæntist Jane Wyman, leikkonu, og við eignuöumst tvö börn. Skömmu fyrir stríösbyrjun voru vikulaun mín hjá Warners samkvæmt samningi 3.500 dollarar, en ég haföi byrjað meö 200. Ég var einnig í stjórn Félags kvikmynda- leikara. Ég vil taka þaö fram hér, aö ég viröi þaö félag af fyllstu einlægni. Þetta er alveg prýðilegur félagsskapur. Ég meina Reagan, þegar hann var ungur að árum og kvikmyndaleikari i Hollywood. Sagt hefur verið að hann sé betri pólitiskur leikari en kvikmyndaleikari. Kúreki á íorsetastóli. Teikning eftir David Levine. það í orðsins beztu merkingu. Hann sýnir í reynd þá djúpu samkennd, sem ríkir innan skemmtiiðnaöarins. Þeir sem sköpuöu grundvöllinn aö starfi og mætti félagsins í upphafi, voru þeir sem ekki þurftu á því aö haldá. Eddie Cantor, Edward Arnold, Ralph Morgan, Robert Montgomery, James Cagney, Walter Pidgeon, George Murphy, Harpo Marx, Cary Grant, Charles Boyer, Dick Powell og hundruö annarra stjarna,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.