Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 8
 'mJ 1 ; 1- áfýi J x i Ein stresstaska dugar alveg undir skrifstofuna, en þegar annríkið verður svona geipilegt, fer kaupmaðurinn að sjálfsögðu úr að ofan. Æ, það var nú einhver munur á meðan Haraldur verzlaði hér á horninu og íslandsbanki hinum megin við götuna og Smjörhúsið við endann á Hafnarstrætinu ... Það væri auma torgið, ef ástin sæist hvergi blómstra — og sem betur fer gerir hún það ... en ástin hefur sínar afleiðingar og birtist m.a. í þvi að ung móðir kemur á Lækjartorg með splunkunýjan mann, sem hún sýnir með stolti, því þetta er maður framtíðarinnar. ,1 i ■L '' MiÉifll — Svona smáblómótt efni, ja, því ekki það. Kannski maður slái sér á það. 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.