Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 16
í Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu OLIA m 3 52 E M -* K l 9 T 1 R 7 m m A L .D ÍEU! F \trr A Ð A L L ÚTHAF itóTI 7 5 H A F /T U —+* Htrfl U N íiTór.iJ A M •U- F U f/U IÐ ij/tna Dýli> F A O L Cx Þo«ir fitk- A* H 'A K A R a 'A R A N H tT'nn F-/HK A r A 'A r E L v!f*x H#R 3 A a A N emri J> 'A R A R yt>o- INC^ F A L D U R Húí- DÝK Æ R LHUC IR E * S lTb tx«- R 'Á U N D IHLIt- *'k,rn IA» « L E 5 T BTÍ* iílHíi uHUfi 3 1 F U R STJMX V R r»«-iij A L L r v/crtfl 4ir*>- ÍKAP A a A ptt- £3 b R 1 N A KvetJ- 1 N N A Bók A F R. 'A £> 1 Ð gxtcr- A* LiHHD r Ú N Kom»- A5.T N A 1hr*n Þotiw U R R A L IdJ- /** L 1 f> U R 1 N N íKAirr- Udif- N 1 5 T 1 VALL- AR a A U R A R He<- BCR* Cil A ÍMUU ÓUC N E 1 r U N ötntn- t r/te- 1R. N N U> Tbnu S '1 A! s AUL- INlJ A N 1 N N VERK- FÆRt A L U R 5fT L A N 1 N 5KÁLD VERK 5 A a £ P\P- wn Æ f> LX m Ckkh fö€TI S A L Pt T Æ Vm HflWD- AS- HIMT- \Jen\c- FH«- I D5AM- sr/ee- IR. ^tf/EFA MUNM- TÓ- 8Ak I •ÍK- IA {}- A R 'OH A6C-1 AN- LE&.MR ARdUB- i w w SK-T- UtJUM Yíolu fð R v íenMt. -\r- UgCAft vcrk:- rno. i ÐyR btalf- AP Fet-TI HÆUir AÐ DhmdaR k"/MD ikoi?- oy^i IfeNL IR- ÍTAFUp 5tC.iT. F & R Mhb'lK fuc^u f ÍTTS DVR + KAgCe/T ír/CCMff. KflS FtláL FUClL I hl N Lir- F/ER l HLÍo'mi £\ARMfi ?F?M5 cTui> MMI - Ht-X. FANfifl- MAÍIC 5ffir MALM- u R. UT - 5 L/Etf Hpópa íflM- H LT. HAFAÍA VA«IR 'ABtiá) VÆTt- /AfL fkeMii r/rr 5PIL- I M 5N- íMMRl 5K l&KK 3- i=l HAR fo’/JM Aft Ð FO R - ÍK£vr/ CKkl Aopiut- 1 |FW K£ MHfr íthw . $A- MT- /Mí. áUÐ 5T- lUf? 5KRID oye. HR- asF-Ð IST H/£t) Hótelsjón Hratt fótatak barst eftir ganginum, og holdugur maöur hraöaöi sér inn í snyrtiherbergið. Aftur þögnuöu fjórmenningarnir á sóffanum og hlustuöu í ofvæni á slitrótt- ar stunur, sem bárust eyrum þeirra gegnum hálfopna huröina. Loks, aö drjúgum tíma liðnum, kom maöurinn gráhvítur út og hallaði á eftir sér. Er nú heilsan eitthvaö bágborin? spuröi gesturinn á sóffanum. Hroöaleg, svaraöi sjúklingurinn. í einu oröi sagt: Hroöaleg! Hann gekk fattur í baki inn eftir ganginum. Gesturinn horföi á eftir honum og spuröi síöan vaktmanninn: Hvernig ætli togaraútgeröin beri sig hjá honum í ár? Ágætlega, ku vera, svaraöi vaktmaö- urinn. Undur og stórmerki. Þaö má segja þaö — eöa hafiö þér ekki heyrt því fleygt aö honum er ætlaö rúm á titilsíöu á næstu landkynningar- bók vor íslendinga? Nei, sagöi gesturinn, en þessu get ég sosum líka trúaö, bætti hann viö. Jæja, hélt hann áfram og hellti í glas hjá tónsmiönum. Hvernig hefur yöur vegnaö? Prýðisvel, sagöi tónskáldiö. Hvert er nú stærsta verk yðar? Sinfónía í tveim þáttum. Hún hefur vakiö hrifningu allra landsmanna. Ég kem nú ekki verkinu fyrir mig í svipinn. Ég skal gefa yður þráöinn. Sjáiö þér til. í sinfóníunni skiptist á söngur og tónlist. Fyrsti þátturinn er helgaður athafnalífi vor landsmanna, sér í lagi vélamenningunni, og gerist þar af leiö- andi allhávaðasamur undir lokin. Því miöur tókst mér ekki, þrátt fyrir hinar hávísindalegu tilraunir mínar, aö þræöa 16 inn í verkiö lyktarstraumana frá skarn- anum á melunum. Þess vegna heitir sinfónían enn þann dag í dag: Ófullgeröa sinfónían. í síöari þætti sinföníunnar skiptist á nútímatónlist og söngur, tileinkaö æsk- unni. Hvaö viö kemur söngnum, tókst mér í samráði viö forráöamenn útvarps- ins og herstöðvarinnar, aö fá hingað nokkra geldinga frá Ameríku. Frumflutningur verksins hefur náttúr- lega vakið mikla hrifningu? Hann varö endasleppur á mjög sorg- legan hátt. Stjórnandinn, velþekkt tón- skáld, fékk taugaáfall, er seig á seinni hluta hljómleikanna. Aumingja maöurinn. Hver var hann? Ég man nú ekki í bili nafn hans, þetta var allt svo átakanlegt. En hann ku vera fæddur 1. maí. Svo þiö eruö allir undir sömu sökina seldir, vesalingarnir, mælti gesturinn, lítiö orðið ágengt á listabrautinni. Síöur en svo, svaraöi listmálarinn. Ég er búinn aö Ijúka námi viö lönskólann, og fæst nú viö aö búa til litasamsetn- ingar í þágu tveggja húsbænda, listar- innar og málningarverksmiöjunnar. Og sinfónían mín er flutt á öldum Ijósvakans allan ársins hring, sagöi tónsmiöurinn. Og lesið úr bók minni, Flöskudreggj- ar, í öllum Ijóöaþáttum útvarpsins, mælti skáldiö. Jæja, bræöur. Við þurfum aö hypja okkur. Listmálarinn reis upp. Viö þökkum yður velgerninginn, sagöi skáldiö, herra? Fulltrúi, kynnti gesturinn. Listamennirnir tóku í hönd fulltrúans, héldu niöur stigann og hurfu út í myrkrið. Huröin haföi ekki fyrr lokazt á hæla þeirra, en djúp sársaukastuna barst frá uppgöngunni, og rónaræfillinn kom aftur í Ijós. Hann staulaöist aö afgreiösluboröinu og nuddaöi auman bakhlutann. Æ, vertu nú ekki að rúlla mér þetta niöur stigann, elsku vinur minn. Vaktmaöurinn leit undrandi upp. Ertu kominn aftur, mannfýla? Mig vantar aöeins einn bjór, einn einasta bjór. Út með þig. Vaktmaöurinn reiddi hnefann. Ætlaröu ekki aö gera einum bróöur í flokki alþýöunnar, þennan smágreiöa, kæri, gamli félagi? Ég hringi á lögregluna ef þú hypjar þig ekki tafarlaust út! Þýðingarlaust, góöi. Þeir sleppa mér jafnóðum vegna plássleysis. Vaktmaöurinn kom fram fyrir og þreif í trosnaöan jakkaboöung rónans. Ætlaröu að koma með góöu? Út meö þig sjálfan! æpti göturæfillinn og sleit sig lausan af hótelstarfsmannin- um. Þú ert spegilmynd næturvarðanna hér í borginni. Skríöandi íhaldsblók! Meinsemd í gerfiskrokk þjóðfélagsins! Sú eina lús, sem eftir er að útrýma. Þú ert sú langskítbuxnalegasta mann- andskotansræfilstuska, sem nokkru sinni hefur fæðzt! Þú — — —. Vaktmaðurinn greip í lausgirtan buxnabotninn á litla manninum, dró hann ööru sinni niður stigann, skellti honum ofan í göturæsiö fyrir utan og tók sér varöstööu viö innganginn. Göturæfillinn tók óförunum aö venju með heimspekilegri ró. Hann skreiddist á lappir, teygöi úr sér og geispaöi, sprændi aö því loknu í rennusteininn og hélt upp aftur. Hann var nýsetztur niöur, þegar einn herbergisgesturinn kom reik- andi til hans á leið út í nóttina. Hérna er lykillinn, góöi. Viöskiptin viö rónann eru nú búin aö skeröa jafnvægi vaktmannsins. Hann fer sér rólega aö öllu. Og eins og til aö róa æstar taugarnar, fer hann að raula: H reppsómagahnokki hýrist inn á palli. — Hvaö eiga svona svíviröingar aö þýöa! Af einhverjum ástæöum reiöist oddvit- inn. Hvar er hóteleigandinn? Vaktmaöurinn leit hissa á oddvitann. Ætli hann sé ekki kominn í bóliö sitt, góöi, svaraði hann reiður. Sér er nú hvur ósvífnin. Og kallar mig góöa! Ef forstjórinn væri hér viðloðandi, maður minn, skyldi ég sjá svo um, aö yður yröi sparkað á stundinni! Hahahaha! — vaktmaöurinn skellihló. Þér hljótiö aö vera vitlaus! Viö hverju búist þér af manni, svaraði vaktmaöurinn og hélt áfram aö hlæja, sem þarf aö fæöa sig af lögskipuðum sultarlaunum? Oddvitinn glápti á skrifstofumanninn, velti vöngum stundarkorn, fékk sér síöan sopa úr vasapelanum sínum og hélt leiðar sinnar. Dálítil stund leið, en þá heyröist hurö hallað aftur á efri hæðinni. Hár, grannur maöur, meö vitfirrings- glampa 1 augunum og mjóar, fálmandi hendur, kom niður stigann og skálmaöi til vaktmannsins. Næturvörður — hérna, næturvöröur, — má ég örugglega treysta á aö þér vekið mig klukkan sjö í fyrramálið? Ég skal reyna mitt bezta. Þaö er ekkert sem heitir aö reyna yöar bezta eöa næstbezta! Ég heimta ákveöiö loforö, annars veröur um engan svefn aö ræöa hjá mér í nótt fremur en undanfarnar nætur. Þurfið þér aö ná skipsferð? Skipsferö? — Flugvélina, maður, til Ameríku! Ég er uppfinningamaöur. Hef gert stórkostlegustu uppgötvun aldar- innar! Uppgötvun, sem mun koma öllum heiminum til að standa á öndinni. Meö leyfi. Hvaö hafiö þér búiö til? Vélamann! Furöulegustu vél nútím- ans! Heyriö þér þaö! Mér hefur tekizt aö búa til vélamann, sem í framtíöinni mun annast allar tegundir listsköpunar. Maö- ur minn — þvílík uppgötvun á sviöi tækni og menningar! Klukkan sló tólf.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.