Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 14
Dirch Passer var einn þeirra gamanleikara, sem fólk hlær að jafnvel þótt þeir segi ekkert og aðhafist ekkert. Jens Kistrup Dirch Passer í Færeyjum ásamt vinkonu sinni siðustu árin, Bente Askjær. Þannig munum við DIRGH PASSER Dirch Passer mun iifa í minningunni sem einhver furöufugl, sem maður andstæönanna. Hann var hamhleypa eins og naut enda fæddur í Nauts- merkinu, en hefuröu tekiö eftir því, aö jafnvel spönsku nautin skjálfa, þegar þau koma inn á leikvanginn, spuröi hann mig einu sinni. Þaö er vegna þess, aö þau vita, aö nautabanarnir hafa hvesst korðana. Viö vitum, aö gagnrýnendurnir sitja þarna frammi, ég held, aö þeir hafi ekki horn í síöu okkar, en þeir hafa ekki borgað sig inn á frumsýninguna og því skemmta þeir sér verr. Þess vegna hata ég frumsýn- ingar. Ég leik ekki vel fyrr en á annarri sýningu, kannski þeirri þriðju, ef þaö þá gengur. Þess vegna hata ég frumsýningar. Ég eltist viö Dirch í heilt ár til aö fá hann í Cirkusrevíuna. Ég þori ekki, sagöi hann. Mér leið svo vel hjá Kjeld Petersen í ABC-leikhúsinu. Viö vorum eins og einn maöur — Kellerdirch. Viö hugsuöum eins, unnum eins og vildum báöir þaö sama. Þaö bjargaöi okkur frá taugaálaginu. Nú stend ég einn uppi og vill heldur leika í kvikmyndum, þó aö allir gagnrýnendur hafi tætt þær í sig, en almenningur flykkist til aö sjá þær. Þess vegna er ég öruggur á því sviöi, og þaö er erfitt fyrir þig aö greiða mér það, sem ég set upp. Ég haföi nú annars hugsaö mér, greip ég fram í fyrir honum, að borga þér þaö, sem þú átt skilið. Þaö er of lítiö, sagöi Dirch, og þar með var samningaumleitunum hætt. Velgengni ffrá upphafi Þaö var erfitt aö telja Dirch á mitt mál, en hann lét sig aö lokum. Hann var meö í Cirkusrevíunni og sumarið var einstaklega velheppnaö. Þau uröu fleiri. Preben Kaas átti mikinn þátt í velgengni okkar. Hann var leikstjóri og hann lagði til, að Dirch geröi eitt og annaö, sem hann haföi ekki gert áður. Hann var heldur lítið hrifinn af því. Hann sagðist þekkja sín takmörk. Honum þótti leitt, þegar hann átti aö syngja söng, sem var skopstæling á „Sonny Boy“ og afskaplega fyndinn. Þiö verðið aö ná í Poul Bundgaard, hann hefur þoliö, ekki ég. Hann söng nú samt og allir hrifust af söng hans. Hann vildi ekki heldur syngja tví- söng með Daimi, en lét sig. Þau sungu: „Hvem har du kysset i din gadedör,“ og Dirch skemmti sér viö þaö á hverju kvöldi aö segja nýjan brandara eöa gera einhverja vitleysuna. Stelpu- krakkinn veltist um af hlátri og viö, sem stóöum að tjaldabaki skemmtum okkur ekki síöur. Kvöld nokkurt sagöi Dirch t.d.: Þú hefur alltaf veriö aö tala um það, aö þú vissir ekki, hvaö þú ættir aö gera viö hendurnar, þegar þú ert aö syngja. Haltu þeim bara fyrir munninum. Stundum fékk Dirch sér í staupinu, sérstaklega fyrir frumsýningar, sem hann kveiö alltaf mikiö fyrir. En hann var ótrúlega skyldurækinn, þegar sýn- ingar voru komnar af staö. Sumar nokkurt fékk hann kýli í eyraö, seinna annað í hálsinn, og þjáöist mjög mikiö. Læknirinn vildi, að viö aflýstum syningunni og auövitaö samsinnti ég því, en Dirch neitaöi. Hann stóö sig eins og hetja. Hann sagöi Daimi, aö hann væri hálf lasinn, áöur en sýningin hófst. Þess vegna veröur þetta eins og berfættur maður sé að dansa á líkþornunum, sagöi hann. Og Daimi tók þessu vel. Eitt kvöldiö sagði Dirch eitthvaö þessu líkt: Ég var hjá huglesara og hann skilaði mér peningunum aftur eftir hálftíma. Einkalífíö Dirch var hávær á sviðinu, en einkalífiö var friðsælt. Hann var sá rólegasti af öllum mínum leikurum. Hann haföi alltaf gott ráö á reiðum höndum. Þegar Poul Bundgaard kvart- aöi yfir því, aö hann gæti ekki skift um föt milli atriöa, sagöi Drich: Ég klappa bara á meðan þú klæöir þig. Um tíma angraði þaö Dirch, aö flugvél flaug alltaf yfir tjaldiö, meöan hann átti aö fara meö eintal á sviðinu, en ég stakk því aö honum, að hann skildi segja: Hvaö! Farfugl frá Tjære- borg!, og áhorfendur veltust um af hlátri, nema eitt kvöld, þegar engin flugvél kom. Þá ákvaö Dirch aö sleppa þessu atriði nokkur kvöld. Eftir frumsýninguna 1967 fékk Dirch aö heyra, aö hann væri réttur maöur á réttum staö. Allir gagnrýnendur hrós- uðu honum, og hann hringdi í mig kl. 3 um nóttina, þegar hann haföi lesiö umsögn Jens Kistrups í Berlingi og sagöi: Ég bið aö heilsa Preben Kass. Þiö hafiö bjargaö lífi mínu. Ég er hamingjusamasti maöur á jaröríki, því aö nú veit ég meö vissu, aö ég á aö leika í revíum. Þar tekst mér best upp. Kistrup ráölagöi Dirch að halda sig viö revíurnar. Hann var ekki eins og hinir gagnrýnendurnir sem töldu, aö Dirch ætti aö reyna við alvarleg hlutverk, því að hann gæti einnig oröiö mikill skapgeröarleikari. Dirch áleit þaö ekki sjálfur. Hann sagði: Ég held áfram í revíunum. Hann haföi fengið tilboö um hlutverk frá Konunglega leikhúsinu, þegar ég hitti hann síðast, en sagöi mér, aö hann heföi umsvifa- laust hafnaö því. Ég heföi kannski hikaö smá stund, ef þeir heföu boöiö mér aö leika Kamelíufrúna, bætti hann viö. Þúsund þjala smiðurinn Dirch var einfari í list sinni, en hann var líka þúsund þjala smiöur. Hann var margbrotinn maöur. Hann var bæöi trúöur og snillingur, flækingur og góöborgari, gamansamur og alvar- legur, lýðræöis- og konungssinni. Hann neitaöi aö segja skrítlur um stjórnmálamenn, nema þær væru ein- staklega góöar, og í eintölum sínum minntist hann aldrei á konungsfjöl- skylduna. Ekki eitt orö um Hinrik prins, sagöi hann, þó aö honum sárni þaö kannski. Dirch gladdist mjög, þegar Margrét drottning sló hann til riddara, og hann sagöist víst hafa hlaupiö á sig, þegar hann sagöi eftir aö drottningin haföi fest riddarakrossinn á brjóst hans í Amalíuborg: Ég met mikils allt, 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.