Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.08.1981, Blaðsíða 3
Reagan í herþjónustu. Með honum á myndinni er Jane Wyman, fyrri kona hans, og dóttir þeirra hjóna. sem sjálfir gátu gert sínar launakröfur. En þeir voru fúsir til aö beita áhrifum sínum til aö bæta kjör félaga sinna meöál leikara. Ég verö aö viðurkenna, að ég var ekki meö á nótunumum undir eins. Þaö var hin frábæra leikkona, Helen Broderick, sem tók mig afsíöis eitt sinn hjá Warners, eftir að ég haföi gert veöur út af því að þurfa aö ganga í félag, og las mér lexíuna ( klukkutíma um lífið og tilveruna. Eftir þaö varö ég fullur áhuga á félagsskaþnum. Ég náöi svo fullum þroska í þessu efni, þegar ég var kjörinn í stjórn Félags kvikmynda- leikara 1938 og gekk í fyrsta sinn inn í fundarherbergi stjórnarinnar. Ég sá, aö þaö var troöfullt af hinum frægu í greininni. Þá vissi ég, að ég væri aö finna þaö, sem á mig vantaði. Eg skipti mér ekki mikiö af verkfallinu 1945. Ég var enn í einkennisbúningi, og þótt viö værum við störf í Culver City, skammt frá Hollywood, var eins og viö værum óralangt í burtu þaöan. Ennfremur var ég á bandi verkfalls- manna. Ég var þá og held áfram aö vera eindreginn fylgismaöur réttinda félags- samtaka eins og einstaklingsréttar. Ég tel, aö viö höfum rétt til þess, sem frjálsir menn, að neita aö vinna aöeins vegna óánægju. Ég vissi lítiö og haföi ennþá minni áhyggjur af því, sem talaö var um kommúnista. Ég var svo barnalegur aö halda, aö þeir kommúnistar, sem næstir okkur væru, heföu veriö aö berjast viö Stalingrad. Verkfalliö skall á vegna deilu um fulltrúa 70 skreytingarmanna, sem höföu lagt niöur vinnu. En hin raunverulega ástæöa var samt, eins og raunin haföi alltaf veriö, samkeppni milli ýmissa hópa fagmanna um viðurkenningu. 14. marz sendi forseti Ameríska verka- lýðssambandsins, William Grenn, leiötoga verkfallsmanna, Herb Sorrell, svohljóöandi skeyti: „Ég afneita opinberlega allri vitn- eskju um verkfall ykkar og krefst þess, aö þér og félagar yöar hætti aö nota nafn Verkalýössambandsins í nokkru sambandi viö verkfall ykkar, sérstaklega á skiltum verkfallsvaröa eöa í auglýsingum eöa opinberum yfirlýsingum." Hann kraföist þess ennfremur, aö Sorrell og þeir, sem væru í verkfalli undir stjórn hans, „hættu hinu óréttmæta verkfalli þegar í staö“. Þaö væri rof á því heiti, sem Verkalýössambandiö heföi gefiö forsetan- um um vinnufriö, meðan á stríöinu stæöi. Þaö heföi aldrei átt aö koma fyrir og því ætti aö aflýsa umsvifalaust. Þetta haföi engin áhrif. Niöurstaöan var augljóslega sú aö önnur öfl hvettu Sorell og félaga hans til að halda áfram hin ólög- mæta verkfalli. Ég hef gefiö í skyn, hver þessi öfl hafi veriö. Verkfalliö fjaraöi út í lok október, en þó ekki fyrr en eftir tveggja daga átök fyrir framan kvikmyndaver Warners. Þremur bílum var velt um koll og 20 manns særöust í uppþotunum. Síöan kom enn til deilna milli fagfélaga og í þetta sinn milli myndatökumanna og vélamannanna, sem önnuöust myndavélar þeirra, en samtök hinna síðarnefndu höföu sagt sig úr Verkalýðssambandinu fyrir meira en 20 árum. 700 manns hættu aö vinna. Ný átök virtust yfirvofandi. Félag okkar leikara haföi ekki staöiö sig vel í fyrra verkfallinu og eins og leitt hjá sér vandamáliö og því ekki ráölagt félögum sínum aö taka ákveöna afstööu í málinu. ’ Nú endurtók sama sagan sig og þaö var hringt í okkur látlaust og viö spuröir, en við gátum engin svör gefiö. Það var boöaö í skyndi til stjórnarfundar í félagi okkar. Áöur haföi ég kennt hinum svokölluöu leiksviösmönnum um allan vandann. En nú varö mér Ijóst að eitthvað heföi breyst, aö óþokkar fyrir stríö kynnu aö vera beztu náungar eftir stríö. Báöir aðiljar höföu uppi staöhæfingar, en annar þeirra hlaut aö segja ósatt. Ég rétti upp hendina og forsetinn, Ftobert Montgomery, gaf mér oröiö: „Komumst aö því, hver Ijúgi, og síöan getum viö gefiö félögum okkar ráöleggingar. í verkföllum út af starfsvett- vangi er ekki um neitt hlutleysi aö ræöa: menn aöhafast eitthvaö og hjálpa öörum aðilanum eöa sitja heima og hjálpa hinum.“ Tillaga mín, sem borin var fram í mesta sakleysi, reyndist gagnleg. Viö buöum einfaldlega báöum aöilum til fundar með stjórninni til aö finna friðsamlega lausn og félag okkar skyldi vera hlutlaus aöili. Á fundi (júlí á Beverly Hills-hóteli náöist samkomulag um samning, sem kenndur hefur veriö viö fundarstaöinn. Þar meö lauk tveggja daga verkfalli. En enn kom til vandræöa og annaö verkfall hófst 12. september 1946. Og enn kom til uppþota. Keöjum, flöskum, múrsteinum og kylfum var óspart beitt. Ráöizt var um nætur aö heimilum ýmissa félaga Sambands leik- sviösmanna, og setiö var fyrir öörum starfsmönnum og þeir baröir til óbóta. Enn var fariö aö beita ofbeldi, þar sem verkfallsveröir voru. í janúar 1947 var talið aö 28 millj. dollara heföu tapast í vinnulaunum. Tíu stór kvikmyndaver og 15 vinnslustöövar höföu oröið fyrir baröinu á verkföllunum. í febrúar undirrituöu leiötogar 25 félaga, sem í voru 75% starfsmanna í Hollywood, bréf, þar sem sagöi, áö kvikmyndaiönaöinum „heföi veriö gerö bölvun með síendurteknum verkföllum, sem fá félagssamtök heföu staðiö aö“. Ennfremur sagöi: „Af nær 30.000 starfsmönnum í kvikmyndaiönaöin- um, félagsbundnum í Verkalýðssamband- inu, eru innan viö 7.000, sem lúta hinni róstusömu forustu nokkurra félaga...“ í febrúar barst þaö út aö verkfallið væri tapaö. Samtök þeirra félaga, sem aö verkfallinu stóöu (og voru undir forustu áöurnefnds Herb Sorrells) leystust upp eins og sykur í heitu vatni. — SvÁ — úr „Observer Review" A að grýta verðlaunaskáld? Til margra hluta eru góöir vinir og kunningjar nytsamlegir, ekki síst til þess aö segja manni til syndanna. Þetta getur raunar á stundum kostað þá embættiö. Viö köstum þeim gjarna út í ystu myrkur sem viö síst megum missa. Þú átt ekki aö vera aö skrifa þetta í auðvaldsblööin, er stundum sagt viö mig. Þinn staður er Þjóöviljinn. Oft eru þetta sömu mennirnir og snúiö hafa baki viö því ágæta málgagni vinstri mennskunnar, vegna þess aö þaö er ekki lengur nógu róttækt aö þeirra dómi. Það er erfitt aö gera öllum til hæfis. Líklega best aö reyna þaö ekki. Ég svara því þessum röddum eins og viö á hverju sinni og endurtek þaö ekki hér. Kunningi minn úr rithöfundahópi sagöi viö mig á dögunum: Þú átt aö bíta betur frá þér. Það er aðeins tekiö mark á þeim í okkar þjóðfélagi sem sparka, — eru nógu andskoti viö- skotaillir og djöfullegir. Ég svaraöi: Auövitaö gæti ég veriö andstyggilegur á viö hvern meðal- mann, greitt högg, sem undan myndi svíöa. Og ég er þaö auövitaö oft í tali og ávarpi. Pennagreyiö mitt fær á því aö kenna. Hann verður stundum gló- andi af mannvonsku. En uppköst greina minna og pistla fara í gegnum hreinsunareld, mættu stundum vera þar lengur en biölund mín leyfir. Þaö hef ég fyrir löngu gert mér Ijóst, aö ég er ekki fæddur baráttumaður eöa sá sem talar á torgum. Ég nem því viljandi brodda af oröum mínum og tek þaö ekki nærri mér, þótt ég hafi ekki mikil áhrif. Ofanritað kom til tals vegna greinar, sem gamall kunningi minn ritaöi um mig og nokkur önnur sæmilega viöur- kennd nútímaljóöskáld. Ég hlaut aö svara, vegna þess aö hann beitti margnotuöu bragöi, aö birta eftir mig Ijóö í öörum búningi en ég haföi sjálfur eftir vandlega íhugun valiö því. Þaö er samskonar meöferð eins og æruverö- ugur bankastjóri væri settur í stofu- fangelsi, látinn sitja þar í vanhirðu, vaxa skegg, hár og neglur, síöan klæddur tötrum og rekinn síöan út á torg til fundar viö þann lýö, sem á velmektardögum hans gekk bónleiður til búöar og baö hann ásjár í peninga- neyð sinni. Slíkur bankastjóri væri aö sjálfsögöu hrokalaus og hjartahreinn innanklæða, hafi hann verið þaö fyrir. En þarf aö segja þaö nokkrum manni, aö slíkum stórhöfðingja og mektar- manni getur varla liöiö vel innan um rónana á Arnarhóli eöa í Hafnarstræti? En hví fórum viö rithöfundar tveir aö velta þessu máli nánar fyrir okkur? Undirritaður svaraði ekki fyrir sig af fullri hörku. Til þess lágu ástæöur, sem kunnugum lágu í augum uppi. Meöal þeirra sem þaö áttu aö vita og átti auk þess aö vera máliö skylt var rithöfund- ur einn sem mikiö ritar í dagblaöiö Vísi. Hér var meö ósjálfráöu drengskap- arleysi ráöist á menn úr hans stétt. í staö þess aö koma þeim til aðstoðar eöa a.m.k. láta vera aö ganga í lið með grjótkösturunum, ritar þessi maður eina af þeim greinum í óvirðingarsafn sitt, sem honum og rithöfundastéttinni er mest til óvirðingar á vorum dögum. Þessi maöur kallar sig Svarthöföa, eins og alþjóö er kunnugt. Sá rithöfundur, sem oftast viö þessa iöju er kenndur, hefur ekki enn svarið þessi skrif af sér. Meðal þeirra Ijóðskálda, sem ráöist var á í þessari grein eöa greinum, sem ég svaraöi mjög hóflega var Snorri Hjartarson. Sá hluti skrifsins var raun- ar ekki kominn á prent, þegar ég haföi boriö hönd fyrir höfuö okkar. Snorri hefur unniö sér þaö til óhelgi, aö vera íslenskur þjóðernissinni, andstæðingur þéirrar utanríkisstefnu, sem auðstefnu- menn og peningafurstar landsins flestir aðhyllast. En þaö þó helst, aö vera einn mestur listamaður þjóðarinnar aö fornu og nýju. Nýlega hefur hann hlotiö þá norrænu viðurkenningu, sem framamestu höfundar landsins hafa aö keppt í tvo áratugi. Nú bregöur svo viö, aö þjóðkunnur peningamaöur, sem aldrei fyrr hefur opinberlega skipt sér af listmálum ræðst meö smekklitlu rausi á þennan höfund. Hann heggur í framhjáhlaupi, eins og til þess að villa á sér heimildir, til manna sem honum þykir ekki mikiö til koma s.s. undirritaðs. Þetta er gáfaður maður og slagar hátt upp í rithöfund á borö viö Indriða G. Þor- steinsson í ritleikni, svo aö eitt stór- menni sé nefnt. Ég hef enga heimild til aö fullyrða aö Indriöi og Svarthöföi sé einn og sami maöurinn. En viö huldu- mann þennan vil ég segja þetta: Ef þú þorir aö koma til dyra eins og þér ber aö vera klæddur, meö fullu nafni og númeri skal ég ekki undan því skorast, aö tala viö þig fullum hálsi og tæpitungulaust. Indriði G. Þorsteinsson á nú miklu gengi aö fagna meö þjóö sinni og siglir kannski hraöbyri til heimsfrægðar. Ég öfunda hann ekki af miklum frama. En áöur en hann nær því marki vildi ég að hann gæti afneitaö Svarthöfða. Slúöur dálkaskrif geta vissulega veriö áhrifa- rík til frama og fjár, en rithöfundi veröa þau aldrei til sóma. Og ef höfundur þarf á því aö halda, aö ófrægja aöra rithöfunda til þess aö komast þangaö sem hann vill sjálfur sitja, ætti hann aö velja sér vini og bandamenn af nokk- urri kostgæfni. Enn stendur I.G.Þ. sú leiö opin aö sverja af sér Svarthöföa og veita bankastjóranum, sem ósmekklega veitist aö keppinautum hans um Norð urlandaverðlaunin, áhrifaríkari og betri ákúrur en mér hefur tekist. Okkur er báöum máliö skylt. Jón úr Vör. 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.