Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Page 2

Lesbók Morgunblaðsins - 12.06.1982, Page 2
KIRKJUGLUGGAR í Þykkvabæjarkirkju eftir Benedikt Gunnarsson I Þykkvabæ hefur veriö byggö ný kirkja og fór vígsla hennar fram fyrir nokkrum árum. Arkitekt kirkjunnar er Ragnar Emilsson. Eins og sjá má af myndinni, er hún fjarri því aö vera í hefðbundnum stíl íslenzkra kirkna, enda mörg frávik veriö gerö frá stíl hinnar bárujárnsklæddu timburkirkju síöan steinsteypan varö allsráöandi bygg- ingarefni. Það er vitaskuld að vonum og ekki nema eölilegt, aö nýtt byggingarefni leiöi af sór nýjan stíl. Nýjar leiðir í útfærslu og útliti verða þó vonandi til þess aö hvetja arkitekta fremur en letja til þess að leita samstarfs viö myndlistarmenn um skreytingar, hvort heldur þaö er á gluggum eða veggjum. Raunar hefur það einmitt gerzt hér og er ánægjulegt til þess aö vita, aö íslenzkur myndlistarmaöur hefur fengiö tækifæri til aö skreyta 7 glugga. Sá er Benedikt Qunnarsson, listmálari. Hann hefur áöur innt af höndum samskonar verkefni fyrir nýja kirkju í Keflavík. Eins og sjá má hefur Benedikt aö leiöarljósi nokkur meginatriöi kristinnar trúar, en útfærslan er í senn frjálsleg og nútímaleg. Þykkvabæjarkirkja. Arkitekt Ragnar Emilsson. Jólastjarnan aamkVMmt jóiaguóspjallinu. Hvítasunnuundriö — eldtungur i hlmni. Krossinn — tákn kristindómsins, hór sem sigurkross. Þyrnikóróna Krists, tákn þjéningarinnar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.