Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1982, Blaðsíða 21

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1982, Blaðsíða 21
í meira en 100 ára gamalli japanskri kynningu £ af- buröamönnum Vestur- ianda, er Newton sýndur þannig. Listamaðurinn Hosai hefur kosid aö sýna augnablikiö, þegar Ne«#«| |mir á epliö falia.A v - i }| U 1 1 j >i1: 35? \ < \ ;; V „Simplicio: Þaö sem orsakar þetta er vel þekkt; allir víta aö þaö er þyngdaraflið. Salviati: Þér skjátlast Simplicio; það sem þú ættir aö segja er aö allir vita aö þaö er kallaö ‘þyngdarafl’. Þaö sem ég er aö biöja [spyrjaj þig um er ekki nafn hlutarins, heldur eöli hans, en um eöli hans veist þú ekkert meira en um eðli þess sem hreyfir stjörnurn- ar um himininn. Ég undanskil nafniö sem hefur fest viö það og hefur oröiö aö þekktu almennu oröi vegna hinna daglegu kynna sem viö höfum af því. En viö skiljum ekki í raun hvaöa lög- mál eöa afl þaö er sem færir steina niöuráviö, frekar en viö skiljum hvaö það er sem hreyfir þá uppáviö eftir aö þeir yfirgefa hönd þess er kastar þeim, eða hvaö þaö er sem hreyfir turvgliö." i augum Galileos var sá meginmunur á vísindum og heimspeki að visindin ein- beittu sér minna aö því aö leita eftir lög- málum eöa náttúruöflum en meira aö því að afla sór sem mestrar vitneskju frá „skynrænni upplifun og [meö] nauðsynleg- um tilraunum". Með slíkum tilraunum haföi honum tekist aö finna út regluna um fall Muta í þyngdarsviði jaröar og fteygboga- löguöu falli skeyta. Á hinn bóginn hélt Descartes þvi fram aö aJtt þaö sem skipti máli í visindum væri komiö frá lögmálum, og hann nefndi aöalverk sitt Lögmál heim- spekinnar (Principles of Ptiilosophy). Gaii- leo nefndi sitt aöalverk Tvenn ný vísindi (Two New Sciences). Herti meginverks Newtons er Stæröfræöileg lögmál náttúru- heimspeki (Matematical Principles of Nat- ural Ptiifosophy), og þaö HeKi feHur alveg mitt á milli þessara tveggja heita, vegna þess aö „náftúruheimspeki“ þýddi „eölis- vísindi" í þá tíö. í þessu verki setti Newton fram hin heimsþekktu þrjú hreyfilögmál sín: tregöulögmáliö, kraftalögmáliö og lögmáliö um átak og gagntak. Þar sagöi hann einnig í yfirliti: „Samkvæmt hinum fyrstu tveimur lögmálum fann Galileo aó fall hluta með massa felst i falltímanum i öóru veldi, og aö hreyfingin er fleygbogi [parabóla], reynsla staófestir [þetta] nema aó þvi leyti aó loftmótstaða hamlar eílítiö hreyfingunni. “ Segja má aö þaö hafi veriö ósanngjarnt af Newton aö geta þess ekki aö þaö hafi verið Descartes sem fyrstur setti fram tregðulögmálið, en eins og deilur Newtons við Leibnitz skömmu eftir aldamótin 1700 sýndu, þá var sanngirni hvaö varöaöi svona nokkuö ekki hans sterkasta hliö. Þaö er einnig vitaö aö Galileo talaöi aö- eins um hrööun, en ekki um krafta, og þá aöeins í tengslum viö fall þungra hluta. Þegar Newton tengdi saman hrööun og krafta í ööru lögmáli sínu, og geröi hrööun aö alheimsmælikvarða á krafta, þá fór hann langt fram yfir þaö sem Galileo haföi í huga. Newton vissi þaö aö sjálfsögöu. Aöur en hann setti saman hreyfifræöi stna, þé var almennt taiiö aö hugmyndin um krafta í náttúrunni væri í mótsögn viö sjálfa sig: þaö sem væri þvingað af krafti væri ekki náttúrulegt, samkvæmt skilgreining- unni. Sennilega hefur Newton fundist aö GaWeo hafi, með stæröfræöilegri athugun sinni á hröðun fallandi hluta, tekiö fyrsta iitta skrefiö í átt aö þeim fræöum sem áttu eftir aö tengja saman stjarneðiis- og jarö- eölisfræöi. Ef Newton hóf aö setja saman hreyfWræði stn þegar hann hugieiddi epliö og tungtiö, og ef aö hann hefur munaö eftir því aö þessar hugleiðingar hans voru sprottnar af lestri hans á Dialogum Gali- leos, þá er engin furöa þótt hann hafí séö ástæöu til þess aö lofa hann. Þegar vopnið bar blóm Frönsk helgisaga um kraftaverk Kraftaverk hafa gerst í mannheimum frá ómuna- tíð og fara af ýmsum þeirra minnisstæðar sög- ur. Eftirfarandi frásögn fjallar um eitt þeirra. Það gerðist í smábænum Vence í Suður-Frakklandi á 5. öld. Vence er í dag dásamlega fögur borg; að- eins 9 km frá hinni svonefndu Bláströnd Miðjarðarhafsins. Borgin er í 325 m hæð yfir sjáv- armáli í skjóli sunnan Baous-lágfjallanna, en lengra í norðurátt rísa Alpafjöllinn, há og tign- arleg. íbúar Vence eru í dag innan við 12.000 tals- ins. Borgin er víðkunn, m.a. vegna hinnar gömlu dómkirkju sinnar og kap- ellu sem listmálarinn Matisse hefur mynd- skreytt. Er sú mynd- skreyting orðin heims- fræg og streymir árlega fjöldi fólks til Vence til að skoða hana. í Vence ríkti mikill ótti á ofanverðri 5. öld og ekki að ástæðulausu eins og nærri má geta. Ræningja- flokkur hinna harðfengu og herskáu Vestur-Gota réðust þá á íbúa Suður- Frakklands undir forustu hins grimma og herskáa konungs síns Euriks og þyrmdu þeir engu. Eurik þessi var kon- ungur Vestur-Gota á ár- unum 466—484. Hann lét myrða Teoderik 2., bróður sinn, og tók síðan kon- ungdóm eftir hann. Eurik tókst með ofbeldi að gera ríki Vestur-Gota að ger- mönsku stórveldi. Hann lagði m.a. undir sig veru- legan hluta Spánar ásamt öllu Suður-Frakklandi. Þegar hér var komið sögu hafði Eurik konung- ur og hið harðsnúna og illræmda lið hans farið ránshendi um ýmsar borgir Spánar og lagt þær síðan í rústir. Ræningjar þessir höfðu því næst ráð- ist á Marseille, Toulon, Fréjus o.fl. borgir í Suð- ur-Frakklandi og mætt þar fremur lítilli mót- spyrnu. Við það höfðu Vestur-Gotarnir færst mjög í aukana og hugsuðu nú hinum friðsömu borg- urum smábæjarins Vence þegjandi þörfina. Það var því engin furða þótt fólkið í Vence yrði óttaslegið. Það hafði vit- anlega alls ekkert til saka unnið og átti sér þar af leiðandi einskis ills von. Biskupinn í Vence, Véran að nafni, tók nú það ráð, sem honum var tamt ef háska bar að höndum, að ganga til dómkirkju borg- arinnar, krjúpa þar á bæn, biðjandi Drottin um hjálp og vernd. Ekki hafði biskup lengi legið á bæn er Drottinn birtist honum. Bauð hann biskupi að fara þegar í stað til móts við Eurik konung og ræða við hann. Biskup hlýddi þessu boði samstundis. Með mítur á höfði og róðukross í hægri hendi skundaði hann til herbúða Vestur- Gotanna. Það kvöld stóð Véran biskup andspænis Eurik konungi sem málsvari fólksins í Vence. Konungur Vestur-Gota hlustaði á ræðu kirkju- höfðingjans með fyrir- litningu og hæðnisglott á vörum. Skyndilega færð- ist hann allur í aukana og æpti reiðilega: „Nú er tækifæri fyrir Krist þinn að sýna mátt sinn!“ Að svo mæltu skaut hann sp-jóti sínu í áttina tii Vérans biskups. Það hvein í spjótinu, en aldrei þessu va«t missti það marks og stakkst í gildan eikarstofn. Þetta var í fyrsta skipti sem spjót Euriks konungs hafði geigað. Við það brá honum mjög í brún og hann mælti: „Ef þetta spjót mitt, sem nú stendur fast í eik- arstofninum þeim arna, hefur áður en næsti dag- ur rís blómgast þar eins og lífandi trjágrein, mun ég beygja mig fyrir Drottni þínum og þú og fólk þitt skuluð fá að halda lífi.“ Biskupinn í Vence sneri þegar á brott frá herbúð- um Vestur-Gota og lagð- ist aftur á bæn. Skömmu fyrir sólarupprás skall á steypiregn. Rigndi þá stundarkorn með ódæm- um. Eurik konungur var snemma á fótum þennan morgun. Hann gekk í hægðum sínum þangað sem spjót hans stóð á kafi í eikinni. Stundarkorn starði hann undrandi á spjótið. Og sjá: á því gat að líta tólf blóðrauða blómknappa! Nú víkur sögunni til Vérans biskups. Hann reis hægt á fætur eftir að hafa legið á bæn nætur- langt. Síðan gekk hann á fund Euriks konungs. Konungur virti hann stundarkorn þegjandi fyrir sér með annarlegu svipmóti og mælti því næst í hálfum hljóðum: „Biskup, ég hef aðeins þetta eitt við þig að segja: Þú hefur sigrað." Um hádegisbil þennan dag var hersveit Vestur- Gotanna öll á bak og burt frá Vence án þess að hafa unnið þar nokkur spell- virki. Þar með var þessi friðsæla borg í faðmi fag- urra fjalla úr allri hættu. feannig hermir helgi- sögnin að þetta hafi gerst á 5. öld, en þá voru miklir viðsjártímar suður í Evr- ópu og menn gerðu sér þá títt um bænahald. Sigurdur Skúlason snaraði úr frönsku. 21

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.