Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1987, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.02.1987, Blaðsíða 9
Valtýr Pétursson: A svörtum grunni, 1951. Eign listamannsins. 1951 að fram kemur að hluta til fullkom- lega geómetrískt málverk. Ljóst er að viðmiðunin var orðin önnur. Ustamenn á borð við Valtý Pétursson (1919) og Þorvald Skúlason (1906—1984) höfðu dvalist í París í lok 5. áratugarins og orðið vitni að fram- rás geómetríska abstraktmálverksins. A 6. áratugnum'var geómetrían sannleikurinn í íslenskri myndlist. Er það með ólíkindum hluti abstraktmálaranna farinn að linast í sinni afdráttarlausu afstöðu til geómetrí- unnar og lagði sig fram við að mýkja eða jafnvel leysa upp hina ströngu myndbygg- ingu og afgerandi litafleti. Nína Tryggva- dóttir (1913—1968), Hörður Ágústsson (1922), Kristján Davíðsson (1917) og Eirík- ur Smith (1925) voru meðal þeirra sem komu fram með nýjan kost í óhlutlægri Eiríkur Smith: Hrím í borg, 1965. Eign listamannsins. Jóhannes Jóhannesson: Landnám, 1978-79. Listasafn íslands. KarlKvaran: Fljótt, Ftfótt...,1981. Listasafn Háskóla íslands. Kristinn Guðbrandur Harðarson: Málverk, 1981. Eign listamannsins. hversu margir íslenskir myndlistarmenn til- einkuðu sér þessa myndgerð og er ekki fjarri lagi að tala um sefjun! Allan 6. áratug- inn glímdu íslenskir abstraktmálarar við harðlínumyndbyggingar, þar sem formum var ýmist stillt upp á flötinn eða þau látin skarast inn í rýmið. Voru myndrænar lausn- ir listamanna á þessum tíma oft keimlíkar og nátengdar lausnum kollega þeirra er birt- ust í erlendum listtímaritum. Menn unnu þröngt og stóðu þétt saman í reykvísku listalífi. Þegar leið að lokum 6. áratugarins var myndgerð sem nefndur hefur verið ljóðræn abstraktion. Upp úr 1960 voru því, iíkt og erlendis, komnar fram tvær greinar óhlut- lægrar myndlistar. Önnur byggði á grund- vallarreglun geómetríunnar en hin lagði áherslu á sjálfsprottna tjáningu. Lástamenn tóku til við að vinna úr þeim efnivið og þeirri reynslu sem þeir höfðu öðlast. List- sköpun var orðin eintal listamannsins sem hafði yfír að ráða öllu því hráefni sem til þurfti til að láta sköpunarverkið ganga. Með nokkurri einföldun getum við sagt að þessi skipting hafí haldist allt fram á daginn í LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. FEBRÚAR 1987 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.