Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Qupperneq 14

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Qupperneq 14
4 ' , íÍ'<r: ír\ >;/ DUBON; - .r- •Amsterdam , mm Sabena Anchotage Detroit Atlanta Montreai Boston New York Chicago Toronto Adidjan Kano Algiers Kigali Bamako Kilimanjaro Brazzaville Kinshasa Bujumbura Lagos Cairo Libreville Casabianca Lome Conakty Luanda Cotonou Monrovia Dakar Nairobi Douala Niamey Erttebbe Tangiers JohannestHirg Tunis Aöu Dhabi Jeddah Dubai Tel Aviv Bangkok Manila Bombay Singapore Kuala Lumpur Tokyo .WM Aer Lingus Boston NewYork 'k.-'k-l.::.A British Caledonian Atlanta Los Angeles Dallas/ New York Fort Worth St Louis(unused) Houston Abidjan Kinshasa Accra Lagos Banjul Libreville Douala Lusaka Freetown Monrovia Gáxxone Tunis Kano Dhahran Muscat Dubai Riyadh Jeddah Hongkong Tokyo Seoul (pending) UTA LosAngeles San Francisco Abidjan Lagos Bamako Llbreville Bangui Lilongwe Brazzaville Lome Conáuy Luanda Cttonou Lusaka Douala N'Djamena Freetown Niamey Johatmesburg* Nouakctirtt Kinsbasa Ougadougou Bahrain Muscat Auckland Papeete Bali Singapore Colombo Sydney Jakarta Tokyo Noumea lcelandair Baltimore Orlando Chicago New York Washington SAS Anchaage New York Chicago Seable Los Angeles Rio de Janeiro* Jeddah Riyadh | Bangkok* Singapae Beijing (Apr 88) Tokyo Finnair Los Angeles New Yak Montreal Seattle | Cairo Bangkok Singapae Tokyo m líKJAVIK --/GATWIQK Austrian Airlmes TAP Air Portugal Boston NewYak Montreal Taonto Caracas RiodeJaneiro Recife Sao Paolo Bissau BrazzaviUe Kinshasa Harae Luanda Johaimesbwg Maputo New York (1989) Trlpoli Tunis Baghdad Kuwait Damascus Riyadh Doha Tel Aviv Jeddah Tokyo (1989) North America SouthAmerica Atrica Middle East Asia/Australasia *Sýnir að hugsanlegt er að ná í lendingarleyfi með samningum við önnur flugfélög. Flugfélag Evrópu Samkeppni flugfélaga í heiminum er orðin það mikil að mörg evrópsk flugfélög eru annaðhvort of lítil til að teljast stór eða of stór til að teljast lítil. Samruni eða fé- lagsleg tenging á milli þeirra virðist vera óhjákvæmileg, en hvernig koma spilin til að stokkast upp á milli þeirra? Stofna smærri flugfélögin í Evrópu eitt öflugt — Flugfélag Evrópu? Áætlunarstaðir evrópskra flugfélaga útfráEvrópu Tilboðið sem SAS gerði í breska flugfélagið British Cale- donia-n sýnir að hindranir eins og landamæri eða þjóðfánar flugfélaga eru að hverfa í fram- haldi af markaðsþróun í Evrópu. Fjöldi evrópskra flugfélaga, hvort sem þau eru í ríkiseign eða í eigu einstaklinga, munu brátt standa frammi fyrir sömu erfíð- leikum og British Caledonian og verða neydd til að leita sér stuðn- ings eða samstarfs hjá öðrum félögum til að standast sam- keppni. Tilboð SAS leiddi líka í ljós að forstjóri SAS, Jan Carlz- on, er með enn stærri hugmyndir um stækkun flugfélags Norður- landa. „Sameining þessara tveggja flugfélaga," segir Carlzon, „hefði aðeins verið fyrsta skrefíð í mótun alþjóðlegs Evrópuflugfé- lags. Með því að stofna eitt risastórt Evrópuflugfélag gætu meðalstóru flugfélögin sameigin- lega haft fjárhagslegt bolmagn .til sterkrar markaðssetningar og nægilega öflugs samgöngunets til að tryggja afkomu sína.“ Carlzon hefur oft spáð því að í kringum árið 1995 muni aðeins verða 5 eða 6 risastór flugfélög og það þarf stórar reksturseining- ar til að hafa þau hagkvæm. LandkynningOg Skattlagning Við erum búnir að byggja upp geysisterka landkynningu í tengslum við flugið, erum með sterkar upplýsingadeildir bæði í New York og á þeim stöðum sem við fljúgum til allt árið í áætlana- flugi. Við vorum líka með stóra markaðsskrifstofu í Amsterdam þegar borgin var sumaráætlunar- staður hjá okkur. Markaðsstarfsemi okkar á Norðurlöndum hefur . byggst gífurlega mikið upp. Finnlands- markaðurinn er orðinn það stór að í sumar hefst vikulegt áætlana- flug til Helsinki með tengiflugi í gegnum Stokkhólm. Mjög vel er bókað í ferðimar í sumar. Ef vel gengur gæti Helsinki orðið heils- árs-áætlanastaður eins og hinar Norðurlandaborgimar. íslensk landkynning er að mestu í höndum Flugleiða. Ég álít að landkynningin sé betur komin í okkar höndum heldur en hjá stjómvöldum. Ríkið ætti held- ur að aflétta einhverju af skattaá- lögunum sem alltaf er verið að leggja á flugið og ferðaþjónustuna til þess að við getum varið þessu fjármagni í landkynningu. Elds- neytisskattur, innritunarskattur, farþegaskattur veikir samkeppn- isstöðu okkar líka gegn erlendum flugfélögum. Við emm tiibúnir að borga þá skatta sem ríkið leggur á tekjur og hagnað, en allir þess- ir nefskattar em dragbítar á íslenska ferðaþjónustu. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða. TILGANGUR ÍSLANDSFLUGS - er að tryggja ömggar sarm göngur milli Islands og annarra landa, með þannig verð og þjón- uStu að fólk hafi efni á að ferðast. Við notfæmm okkur ekki einka- leyfín til að ná rosahagnaði, heldur bjóðum upp á mörg og fjöl- breytt fargjöld til að sem flestir geti ferðast með okkur. Flugleiðir em flugfélag alls hópsins. Um 80-90% af okkar farþegum ferð- ast á sérfargjöldum eða ódýrari fargjöldum. Ef SAS er tekið til samanburðar sem sérhæfir sig í farþegaflugi með fólk í viðskipta- erindum, þá er um 80-90% af þeirra farþegum á dýrari fargjöld- um. Öflug tækni- og við- gerðardeildhjá Flug- leiðum. íslendingum myndi bregða mikið við ef þeir ættu ekki kost á þessum ódým fargjöldum og þyrftu að reiða sig á samgöngur erlendra flugfélaga. British Mid- land ætlaði að hefja áætlunarferð- ir hingað og tilkynntu það í bresku blöðunum, áður en þeir vom bún- ir að kynna sér markaðinn. Markaðsstjóra þeirra snarbrá þegar hann sá fólkið í vélinni, sem vom aðallega farþegar í inn- kaupaferðum til Glasgow og fólk að fara í leikhúsferðir til London eða farþegar á lágum sérfargjöld- um. Enda hættu þeir við fyrir- hugað áætlunarflug hingað. Við önnumst að mestu áætlun- arflug innanlands sem er alltaf rekið með tapi eða í jámum. Atl- antshafsflugið veldur okkur miklum erfíðleikum núna og skilar tapi. Allt Atlantshafsflugið er í endurskoðun og við sjáum með vorinu hvemig staðið verður að því. Fyrst í stað munum við að- eins draga úr tfðni ferða til Bandaríkjanna. En á móti er mik- il aukning í Evrópufluginu og nýir áætlanastaðir að koma sem auka á ferðaúrval íslendinga, eins og Helsinki og Kýpur. Það er geysilega mikið atriði fyrir íslendinga að vel sé staðið að samgöngum til landsins og að flugmálin séu í höndum íslenskra aðila. Samkeppnin er ekki aðeins á milli tveggja íslenskra flugfé- laga, hingað geta mörg Evrópu- flugfélög eins og British Airways, Swissair og fleiri bytjað að fljúga strax á morgun. Flugleiðir eru ekki með einkaleyfi hingað. Er- lendu flugfélögin munu gera það strax og þau sjá sér hag í því. Ef þau sjá að Flugleiðir eru með of há fargjöld í krafti einokunar, þá koma þeir. Sannleikurinn er sá að við höfum miklar áhyggjur af erlendri samkeppni. Spumingin er þessi: Hvemig er hagkvæmast að standa að íslenskum flugmál- um fyrir íslenskt þjóðfélag? 18

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.