Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Síða 18

Lesbók Morgunblaðsins - 06.02.1988, Síða 18
Frá og með janúar 1988 AUSTBMN A/RÍ/NES Austurríska flugfélagið Umboðsaðilar okkar á íslandi eru Flugleiðir, Lækjargötu 2, 101 Reykjavík. Sími 690100. Farseðlapantanir og nánari upplýsingar á skrifstofu Flugleiða og á ferðaskrifstofunum. Febrúar er byij- aður og enn skíðum við og aftur í vinsæl- asta skíðalandi tslendinga — Austurríki. Við erum að verða búin að leggja að baki flest þau skiðasvæði sem íslenskar ferða- skrifstofur bjóða upp á í kynningarritum sínum. Núna eru það Samvinnuferðir-Land- sýn sem ráða ferðinni og við stefnum á þau svæði sem þeir hafa sérhæft sig í. Sölden hefur verið í nokkur ár á dagskrá hjá Samvinnuferðum-Landsýn, en Saalbach-Hinterglemm varð mjög vinsæll skiðastaður hjá Áfram skíðað í Austurríki ajungilak. Allt fyrir utiveruna Ert þú á leið uppá jökul eða bara í gönguferð með hundmn? Skátabúðin á úrval af útiverubúnaði sem hentar bæði áhugafólki um útiveru og reyndum fjallagörpum. Skátabúðin — skarar framúr. r\ SKATABUÐIN Snorrabraut 60 sími 12045 Spilað, sungið, akálað og dans- að í grímubúningum. þeim í fyrra. Einnig bjóða þeir upp á skíðaferðir til Colorado: fylkis í Bandaríkjunum. í tengslum Við Salzburg-flugið bjóða þeir upp á vikupakka sem þeir kalla Draumaviku í Salz- burg. Með honum opnast nýr möguleiki, að sameina skíða- ferð við dvöl i menningar- og listaborg. Frá Lyftu Til Lyftu Skíðabrautimar í hlíðum Glemmertal-dalsins í nágrenni Salzburgar bjóða upp á 1.000 metra hæðarmismun. Þama er hægt að dansa frá lyftu til lyftu Vinaleg þorp niðri i dalsbotni - skíðasvæði á hásléttum AI- panna - sumarskíðasvæði uppi á jöklum - skiðalyftur við hót- eldymar. Þannig er Sölden skiðasvæðið kynnt. Alpamir teygja sig yfir stórt landsvæði í vesturátt frá Inns- bruch. Inn á milli fjallgarðsins liggur Ötztal-dalurinn í suðaustur rétt hjá landamærum Austurríkis og Ítalíu. Alpahryggurinn er sérs- taklega tignarlegur á þessu svæði. Um 90 fjallstindar ná yfír 3.000 metra hæð og að auki era hér 86 jöklar, enda býður svæðið upp á aðstöðu til skíðaiðkunar árið um kring. Sölden skíðabærinn liggur miðsvæðis í dalnum í 1.377 metra hæð. Fyrir ofan bæinn er búið að byggja sérstakt skíðaþorp, Hoch- sölden, í 2000 metra hæð. Sölden er landfræðilega stærsta fylki Austurríkis, um 467 ferkílómetrar. Fremur dreifð um svæðið liggja 36 bændabýli og lítil ferðamannaþorp. En það er varla hægt að segja að 1 ferkílómetri af þessu risastóra landsvæði sé byggður. Jöklar þekja um 146 ferkílómetra, síðan koma skörðótt fjöll, alpahásléttur og skógarbelti. Að sjálfsögðu býður svæðið upp á mikla íjölbreytni fyrir skíðafólk. Mikil snjóalög eru á vetuma og auðvelt að skíða hér á sumrin. íbúar í Sölden eru aðeins 2.000, en gistiiými er fyrir 7.633. í Söld- en er nóg við að vera eins og í öðram austurrískum skíðabæjum. Sundlaug, gufuböð, skautasvell, hestaleiga og úrval veitinga- og skemmtistaða. Skíðasvæðið upp -frá Sölden teygir sig upp í 3.050 metra hæð með 14 T-lyftur, 9 stólalyftur, 1 egglyftu og 2 stórar kláflyftur. Að auki era 7 T-lyftur og 3 stóla- lyftur við jöklasvæðið. Lyftur anna um 37.000 manns á klukku- mík™ auðvelt var að byggja 'aaðstöðu, brekkumar ar, aðeins að leggja tur. Þegar svifíð er 22

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.