Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1988, Blaðsíða 19

Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1988, Blaðsíða 19
Þekking og reynsla. Hjá ferðaskrifstofunni Sögu starfar samstilltur hópur fólks, sem hefur að baki langa reynslu í ferðaþjón- ustu. Hugmyndir okkar um sérhæfða og góða þjónustu koma þér til góða, opna nýja og hagstæða ferðamögu- leika og gildir einu hvort þú ferðast á eigin vegum, í hópferð, erlendis eða innanlands. Góð þjónusta. Hafðu samband strax í dag í síma 624040, eða líttu við á skrifstofunni í Suðurgötu 7. Við leggjum áherslu á persónuleg samskipti - og þjónusta okkar nær alla leið. Umboðsmenn um allt land og það er opið á laugardögum frá kl. 10:00-12:00 Áætlun um allan heim. Saga var stofnuð í október 1986. Fyrsta starfsárið olli svo sannarlega ekki vonbrigðum og við fluttum tíu þúsund farþega á hina ýmsu áfanga- stáði. Með annarri sumaráætlun okkar, gerum við sumarið '88 að sögulegu sumri. Sólarstrendur: Costa Del Sol, Mallorka og Ibiza á Spáni. Lido De Jesolo á Ítalíu, Rivieran, Cannes, Villafrance Sur Mer og Cap D'Agde í Frakklandi. Kýpur, Túnis og Flórída eru að sjálfsögðu á dagskrá. Einnig eru í boði ferðir til fjar- lægra heimsálfa, t.d. umhverfis jörðina með Concorde, Moskva og Leningrad, Síberíuhraðlestin, Thai- land, Indland og Nepal, Mexikó, Karabíska hafið, Ástralía, Kína - og fleira mætti nefna. Hagstætt verð. Costa Del Sol - Spánn. 2 til 3 vikur, dagflug, íslenskur fararstjóri. Verð frá 29.250 kr.** 4 í íbúð 35.600 kr. 2 í íbúð 38.200 kr. Lido De Jesolo - Ítalía. 3 vikur, áætlunarflug Mílanó, íslenskur fararstjóri. Verð frá 39.150 kr.** 4 í íbúð 46.400 kr. 2 í íbúð 54.800 kr. Kýpur 2 til 3 vikur, áætlunarflug um Amsterdam,íslenskur fararstj. Verð frá 38.600 kr.** 4 í íbúð 45.600 kr. 2 í íbúð 48.600 kr. Rútuferðir um Evrópu. 2 vikur um fegurstu héruð Evrópu. Verð frá 60.600 kr. (í tvíbýli, með hálfu fæði). Karabíska hafið. 2 vikna skemmtisigling um Kara- bíska hafið. Verð frá 112.450 kr. (í tvíbýli, A dekk að sjó). Flórída. 2 til 3 vikur, beint flug til Orlando, íslenskur fararstjóri. Verð frá 26.975 kr. ** 4 í íbúð 34.100 kr. 2 í íbúð 39.500 kr. Flug, bíll og sumarhús. Víðsvegar um Evrópu. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Golfferðir. Túnis. Sumaráætlun komin. 2 til 3 vikur, áætlunarflug um Kaupmannahöfn. 91-62 40 40 ~ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. FEBRÚAR 1988 19 essemm/slA 21.04

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.