Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1988, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 27.02.1988, Blaðsíða 17
27. FEBRÚAR 1988 Rætt við Reyni Adólfsson og Óla J. Ólason um verksvið og framtíðarhorfur ferðamálasamtakanna og stöðu ferðamála úti á landsbyggðinni almennt. Oddný Björgvinsdóttir skrifar um ferðamál. Eiga þau enga framtíð? Ilögum um skipulag íslenskra ferða- mála segir — að eftirtalin ferðamála- samtök frá landsbyggðinni tilnefni full- trúa til setu í Ferðamálaráði: Ferða- málasamtök Vesturlands, Vestfjarða, Norðurlands vestra, Norðurlands eystra, Austurlands, Suðurlands og Suðumesja. Landsbyggðar- fólk, sem starfar að ferðamálum, fylltist bjartsýni þegar fulltrúar þeirra fengu sæti í Ferðamála- ráði árið 1985, með setningu nýrra laga um skipulag í ferða- málum. Núna, aðeins tæpum þremur árum síðar, segja þeir hinir sömu að aðeins nöfn sam- takanna í lögunum sýni tilvist þeirra. Eru ferðamálasamtök landshlutanna — sem allir bundu svo miklar vonir við — að deyja út? Sjálfboðastarf - Skilningsleysi „Þegar má sjá merki þess að LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. FEBRÚAR 1988 17

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.