Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1988, Síða 18
Dæmigert færeyskt landslag.
Já, þeir eru einstaklega gest-
risnir. Það er kannski erfítt fyrir
þá, einmitt þess vegna að fara'
að selja gistingu og þjónustu, sem
þeir hafa áður gefið vinum og
ættingjum.
Á verndun þjóðlegrar menn-
ingar þátt í þessu viðhorfi?
Tvímælalaust. Þjóðin er á sér-
stöku þróunarstigi að því leyti,
að þjóðleg menning, þjóðhættir
og þjóðtunga er stöðugt meira að
sækja á. Við viljum ekki hafa
dönsku sem þjóðmál og við viljum
að öll kennsla fari fram á fær-
eysku. Við erum smáþjóð, sem á
í vök að veijast fyrir áhrifum
stærri þjóðar og við reynum að
viðhalda okkar þjóðlegu menn-
ingu.
Hafa Islendingar sérstöðu
hjá Færeyingum?
Að nokkru leyti eiga þeir það.
Þjóðimar eru báðar litlar eyþjóðir
með líka atvinnuhætti — tengslin
verða vonandi enn sterkari í gegn-
um vest-norrænt samstarf, er nær
jrfír alla atvinnuþætti, þar á með-
ai markaðssetningu á ferðaþjón-
ustu.
íslenskir stein-
drangar í Færeyjum
Mikil samkennd hefur ætíð ríkt
á milli íslendinga og Færeyinga
eins og skemmtilega þjóðsagan
er tengist báðum þjóðunum sýnir:
Risinn og tröllskessan bjuggu á
Islandi, en höfðu tekið svo miklu
ástfóstri við Færeyjar að þau
ákváðu að toga eyjaklasann upp
að íslandsströndum. Verkið varð
að vinnast með leynd að nætur-
lagi. En tíminn var skammur og
dagsbirtan féll yfír þau undan
Færeyjar eru lítið kynntar
sem áfangastaður fyrir
íslenska ferðamenn. Fá lönd er
þó auðveldara að nálgast fyrir
Islendinga. Þangað er flogið
frá innanlandsflugvelli okkar í
Reykjavík þrisvar í viku og
færeyskur farkostur heldur
uppi vikulegum siglingum milli
landanna yfir sumarið. Færey-
ingar hafa ennþá gert lítið til
að efla ferðamannastraum til
eyjanna, en Ferðamáiaráð Fær-
eyja var stofnað fyrir þremur
árum og er núna smám saman
að byggja upp ferðaþjónustu á
eyjunum. Ferðamálastjóri Fær-
eyinga, Jákup Veýhe, var hér
á fundi samtaka um vest-nor-
ræna samvinnu (mjög merkileg
samtök, sem fjallað verður
seinna um) og Ferðablaðið
spjallaði við hann um Færeyjar
og ferðamál.
Vilja hæga þróun í ferða-
þjónustu
Af hverju eru Færeyjar ekki
meira kynntar sem áfangastað-
ur fyrir ferðamenn?
Fuglabjörgin skoðuð.
[slensku hjúin, risinn og tröllskessan.
Viðtal við Jákup
Veyhe ferða-
málastjóra Fær-
eyinga
Færeyingar hafa dálítið sér-
stæða afstöðu til ferðaþjónustu
og eru að sumu leyti hræddir við
ferðamenn. Þeir eru til dæmis á
móti því að dansa þjóðdansa ein-
göngu fyrir ferðamenn á sumrin
— vilja dansa sína þjóðdansa á
vetuma eins og hefur tíðkast um
aldabil. Færeysku þjóðdansamir
eru okkar helgidómur í líkingu
við Islendingasögumar ykkar.
Fiskimenn og eigendur fískibáta
em líka á móti því að taka ferða-
menn með sér á veiðar — þeir
vilja fá að stunda sína atvinnu í
friði. Margir líta þannig homauga
á ferðaþjónustu og segjast ekki
vilja selja sig ferðamönnum. Þetta
viðhorf er smám saman að breyt-
ast með breyttum atvinnuháttum,
en þróunin í ferðaþjónustu verður
hægari fyrir vikið.
Færeyska alþingið „Lögting“.
Vilja vernda sína
þjóðlegn menningn
Nú eru Færeyingar frægir
fyrir hvað þeir taka vel á móti
gestum.
í Færeyjum