Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1988, Síða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1988, Síða 4
Leikskáld alvömnnar að eru margfalt fleiri sveitamenn fæddir og búsettir í stórborginni New York en í öllum sveitum íslands samanlögðum. Og þar eð sveitamenn fínnast á Manhattan fæðast líka heimsmenn til dala og nesja á íslandi. Heims- Þjóðleikhúsið sýnir á Listahátíðinni Marmara eftir Guðmund Kamban sem gerðist ásamt Jóhanni Sigurjónssyni brautryðjandi i leikritagerð og saman mynduðu þeir ásamt Gunnari Gunnarssyni og Jónasi Guðlaugssyni íslenzka skáldahópinn í Höfn, sem Einar Ben. og fleiri hneyksluðust á. Kamban var kappsfullur höfundur, vildi forðast átthaga- og íslendingasagnatengsl sem voru vinsæl í Danmörku, en vinna þess í stað úr alþjóðlegri yrkisefnum. Eftir SIGURÐ HRÓARSSON maðurinn Guðmundur Kamban er til að mynda fæddur og alinn upp meðal torfs og túnfífla eins og ðll skáld á Islandi til skamms stíma. Heimsmaður úr íslenskri sveit; einn af mörgum. Guðmundur Kamban er eitt ágætasta leikskáld þjóðarinnar og ástsæll rithöfund- ur. Hann átti aldarafmæli á miðvikudaginn var, 8. júní, og eitt leikrit hans er nú á fjöl- unum í Reylq'avík. Það sem hér fer á eftir er skrifað í tilefni af afmælinu og sýningu Þjóðleikhússins á ieikriti hans, Marmara. Kamban var merkilegur maður og hann vann merkilegt starf. Ástæða er því til að rifja lítillega upp hver hann er, hver hann var, hvað hann gerði, hver var hans tími og hvert var hans hlutverk. Guðmundur Kamban er maður mikilla örlaga og hann rataði víða bæði f listinni og raunveruleikanum. Hann var stór í snið- um og dramatískur í eðlinu. Það segir okk- ur t.d. ýmislegt að Marmarí er ieikrit um giæp og refsingu, sakamálaleikrit, sem ger- ist í New York og er skrifað af manni sem fæddist út á Álftanesi fyrir heilli öld, en féll tæplega 57 ára gamall í valinn fyrir byssukúlu, myrtur, saklaus á veitingahúsi í útlendri boig. Það er eins og líf hans og iist spanni allt frá sauðskinnsskóm til síðnæturmyndar á Stöð 2. Ævi Kambans var dramatískur harmleik- ur með mörgum risum og víddum, sigrum og ósigrum, kryddaður draugasögu, spennu, stórkarlalegum metnaði og mikilli iistþrá. Guðmundur Kamban. Hann ásetti sér að verða mesta leikskáld Norðurlanda um sína daga. SamdiFyrsta LEIKRITIÐ 13 Ara Guðmundur Jónsson fæddist 8. júní árið 1888 í Litlabæ á Álftanesi. Foreldrar hans voru Guðný Jónsdóttir og Jón Hallgrímsson. Guðný af Álftanesinu, Jón Borgfirðingur. , Guðmundur var sjöundi í röð fjórtán systk- ina. Tíu þeirra komust á legg. Fátækt var mikil á heimilinu og bömin voru snemma sett til starfa. Guðmundur var lítið fyrir líkamlega vinnu, eins og títt er um skáld, vildi heldur liggja í bókum og segja heimild- ir að föður hans hafí þótt hann latur. Móð- ir hans skildi hins vegar hvað í honum bjó og fékk því jframgengt að hann var settur til mennta. í byijun árs 1901 fluttist fjöl- skyldan vestur í Ketildal við Ámarfjörð. En Guðmundur varð eftir, hann átti að gangast undir inntökupróf í Menntaskólann um vor- ið. Var honum komið fyrir á meðan hjá Friðriki Friðrikssyni. Guðmundur stóðst ekki prófíð og fór vestur um sumarið. Þar var nægur starfí því faðir hans stundaði þar verslunarrekstur og útgerð auk búskap- ar. Bróðir Guðmundar, Gísli Jónsson, hefur sagt að erfítt hafí reynst að fá Guðmund til að vinna, helst hafí hann reynst nothæf- ur við bréfaskriftir og vömskráningar. (Sjá viðtal við Gísla Jónsson í Lesbók Mbl. 26. maí 1968). Guðmundur hneigðist snemma að skáld- skap og strax sem unglingur var hann far- Skálholt hefur orðið geysilega vinsœlt og var síðast sýnt í Þjóðleikhúsinu 1982 undir heitinu Jómfrú Ragnheiður. Hér sjást Hallmar Sigurðsson og Guðbjörg Thoroddsen í hlutverkum Daða og Ragnheiðar. Guðmundur ásamt föður sínum, Jóni Hallgrímssyni. Drengurinn þótti latur til vinnu og stefndi frá unga aldri að því að verða rithöfundur. inn að setja saman vísur. Og hann samdi sitt fyrsta leikrit aðeins 13 ára gamall. Það hét Svikamyllan og er nú glatað. Þetta bemskuleikrit fjallaði um daglegt líf í íslenskri sveit og unga elskendur sem ekki náðu að eigast. Leikritið var sett upp í vöm- skemmu á staðnum, leikaramir vora kunn- ingjar skáldsins úr næsta nágrenni og var leikurinn sýndur um hveija helgi fram eftir vetri. Gerðu sveitungar hans góðan róm að þessu uppátæki og hefur það án efa stutt skáldið unga til dáða. Vorið 1904 reyndi Guðmundur aftur við inntökuprófið í Menntaskólann og komst þá inn. Settist hann á skólabekk þá um haustið og dvaldist næstu sex vetur í Reykjavík. Hann útskrifaðist úr skólanum vorið 1910 með lágmarkseinkunn. Með nám- inu vann Guðmundur við blaðið ísafold og bjó hann um tíma hjá Bimi Jónssyni rit- stjóra þess. Á sumrin var Guðmundur vest- ur í Amarfirði og vann þar eitt sumar með Ólafí Thors og tókst með þeim vinátta. Ólaf- ur var þá 13 ára. Kosningasumarið 1908 hélt Guðmundur sig í Reykjavík og sá að mestu um ísafold á meðan Bjöm ritstjóri gerði víðreist um landið í framboðsham og barðist gegn samþykktum uppkastsins svo- nefnda, er varðaði framtíðarstöðu íslands gagnvart Danmörku. Guðmundur var ein- dreginn stuðningsmaður Bjöms og skrifaði margar höggþungar greinar í blaðið. Á þessum fyrstu blaðamennsku- bg námsámm sínum í Reykjavík fékk Guð- mundur óbilandi áhuga á sálarrannsóknum og spíritisma. Sennilega hafa því valdið áhrif frá Birni Jónssyni og Einari Kvaran. Guðmundur varð virkur félagsmaður í Til- raunafélaginu og reyndist hinn besti miðill. Með þessum ósköpum hófst líka rithöfundar- 4

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.