Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1988, Side 18

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1988, Side 18
Elias Akkawi, forstjóri Royal Jordanian í Kaupmannahöfn. Höfiidborgin Amman Amman viðheldur 3000 ára gamalli hefð um að vera leiðandi borg á svæðinu, en þorpsrætur allt aftur til 7000 f. K. iiggja inn- an borgarmarka. Rústir af útileik- húsi - musteri Herkúlesar - stein- tuma frá jámöld má sjá í borgar- miðju. Héðan sendi Davíð konung- ur Uriah í mannskæða orrnstu, svo hann gæti kvænst hinni fögm Bathshebu - atburður sýndur í litadýrð á hvíta tjaldinu. Amman stendur á hinum hefðbundnu sjö hæðum og athygli ferðamannsins beinist að íburðarmiklum einbýlis- húsum og glæsilegum bygging- um, gjaman skreyttar blómum upp á efstu svalir - tumspírar moskanna teygja sig upp úr hveiju borgarhverfí. Að fara í skoðunarferðir fráAmman Hægt er að velja á milli góðra veitingastaða í Amman og réttir era með ívafi frá Tyrklandi, Ind- Iandi, mikið kryddaðir og bragð- góðir. Jórdanskt brauð úr hveiti, vatni og salti, bakað eins og flat- brauð, en þynnra, holt að innan og gjaman með fyllingu - er hluti af daglegu fæði. Jórdanir drekka mikið tyrkneskt kaffí með mintu- bragði og kardemommum. Amm- an stendur miðsvæðis og þægilegt að fara í skoðunarferðir þaðan. Hótel era yfírleitt góð, en íslensk- um ferðamönnum er ráðlagt að taka frekar hærri gæðaflokk og athuga að sólbaðsaðstaða sé til staðar, en sundlaugar era yfírleitt innan dyra. Arabískt verslanahverfi í Amman Gamli miðbærinn er iðandi arabískt verslanahverfí - óspillt af ferðamönnum - framandi og í fyrstu óttablandinn heimur fyrir aðkomumann. Konur mega ekki ganga inn i moskuna á torginu - ekki einu sinni inn fyrir þröskuld- inn! Hróp og köll einkenna arabíska verslunarhætti - allt gengur hratt og fljótt fyrir sig. Fyrst er maður á varðbergi gagn- vart því óþekkta - en strax og farið er að njóta þess, er ævintýra- legt að ganga um og hafa sam- skipti af þessum framandi heimi - alls staðar er þér tekið opnum örmum - mintute og kaffí til reiðu - orðin „velkomin - velkomin til Jórdaníu" mæta þér. Ekið til Jerash Það tekur 45 mínútur að aka til Jerash, best varðveittu róm- versku borgarinnar í Miðaustur- löndum og víðar. Gul sandsteins- hús rísa upp úr fijósömum ekram eins og gulir sandsteinsklettar. Skrautleg leirker eru víða seld við vegkantinn. Leiðsögumaður reytir af sér brandara, sagði fyrst, að hann ætti 3 konur og 10 böm, en síðar kom í ljós, að konan var ein og bömin þijú. Það fer í taug- amar á þeim, að Vesturlandabúar skuli álíta að hér sé enn fjöl- kvæni. Jórdanir eru rólyndir og ganga flestir með talnabandið sitt upp á arminn og fitla við það í tíma og ótíma. LEBANON SYRIA írtjmrn RamthayN^ 0uva MafraíiO n UfTifn \M Ú Wm' f Kmo Husstwo fJocH'je NaMus o '''' JerasÞ Zaroa Suvwiiinat Harnaiah AiraQ ÖUía Arrva JCRUSALCM Oatranah J jjj Karak0 HtSTORtCAL PLACSS and Arcnaeoiogica! rUHKF.Y V SYRtA MfcDiTfcRRANEAN S£A. fcGYpt SAUOi AKABiA ShautwjK Has aiNaqo Þjónusta við ferðamenn má ekki spilla lífsháttum „Ég hef allt til alls, segir Bed- úíninn, lindin gefur okkur nóg af vatni, geitumar og hænsnin nóg af fæðu - ég vil hvergi annars staðar búa.“ Þessi orð koma upp í hugann, þegar einn mest sótti ferðamannastaður Jórdaníu, Wadi Rum er heimsótt - er einkennist af stórbrotnum flallahring um- hverfís djúpan dal, ekki neitt sér- stakt fyrir okkur íslendinga. Hirð- ingjar þar era famir að lifa á ferðaþjónustu - keyra ferðamenn í fjaðralausum bflum frá því fyrir heimsstyijöld og era frekir á pen- inga og lítt þjónustuliprir - gott dæmi um hvemig ferðaþjónusta gétur spillt menningu og lífstfl fólks, ef ekki er rétt á málum haldið! Úr tjaldi inn í steinhús Stjómvöld hafa miklar áhyggj- ur af þróun mála þama og ætla sér að reyna að gera átak til úr- bóta. En Bedúínar í Wadi Rum taka ekki tillit til umhverfisskipu- lags stjómvalda, heldur hafa hróflað upp bárajámskumböldum eða byggja steinhús í hrópandi ósamræmi við stórbrotið um- hverfí. Eins fallegt og það er að sjá hirðingjatjöldin á víð og dreif úti í náttúranni - eins hryggilegt er að sjá þessi náttúraböm ganga inn í svokallaða menningu með því að byggja upp sóðaleg fá- tækrahverfi. En allt þarf sína aðlögun. Eyðimerkurvinin Döðlutré og pálmar - menn og dýr birtast handan gulra sanda og Bedúínatjalda - vinin Azraq með uppsprettulindir og ferskar vatnstjamir er eina vatnsbólið á 12.000 fermflna eyðimerkursvæði - mikilvæg náttúraauðlind fyrir menn og áningarstaður fyrir þús- undir farfugla er fljúga á milli Afríku, og Norður-Evrópu. í brennheitri hádegissól bylta þorpsbömin sér eins og selir í tjömunum og vatnið í skjóli tijánna svalar ótrúlega. Hér hefur verið byggð frá fyrstu dögum mannkyns, menjar frá steinöld fyrir 500.000 áram, en 2.000 ára kastalavirki, hlaðið úr gijóti, hef- ur staðist tímans tönn - síðast notað af Arabíu-Lawrence og Faisal prins á meðan þeir voru að undirbúa lokasókn að Damas- cus í fyrri heimsstyijöld. Þjóðvegur konunganna „Konungabrautin" nefnist veg- urinn á milli Amman og Rauða- hafs - einn elsti þjóðvegur í heimi og hefur verið notaður stanslaust í 5000 ár. Nafnið kemur úr Biblí- unni og tengist sigursælum kon- ungum úr norðri, er fóru með heri sína eftir veginum til að stríða á móti konungum í suðri, er réðu yfír borgunum Sódómu og Góm- orra. Núna er Konungsbrautin hellulagður, þægilegur vegur, er vindur sig í gegnum landslag eins og klippt út úr Biblíunni. Við skoð- um hið fræga mosaik-landakort af Palestínu frá 6. öld e.K. á gólfí grísk-orþódoxu kirkjunnar í Madaba. Gamall gráhærður öld- ungur lætur stafprik sitt líða eftir landakortinu og sönglar um ferðir Móse á slitróttri ensku. Á helgistað Móse Fjallið Nebo rís yfír landslaginu aðeins vestar - sem drottinn leiddi Móse upp á og lét hann líta yfir til fyrirheitna landsins. A þeim stað stendur nú falleg kapella með fomum mosaik-myndum á gólfí. Á efstu brún Nebo er gott útsýni yfír Dauðahafíð til Iandsins helga - í suðvestri liggja heitir hverir er Heródes notaði sem heilsulind, núna nýttir fyrir nýtískulegt heilsuræktarhótel - enn lengra í suðri liggur rósbleika klettaborgin Petra (Ferðablaðið hefur áður ijallað um Petra og heilsuræktar- hótelið). Hitamistur hvílir yfír Dauðahafinu og sólin speglast í djúpinu, þar sem hinar spilltu borgir Gómorra og Sódóma hvfla - en 1988 skima sjónaukar frá lögregluvarðtumum yfír hafíð, þar sem eygja má tuma Jerúsalem í góðu skyggni - baráttan um menningarstig og lífshætti heldur enn áfram. Sólbaðsvika við Rauðahaf Við ljúkum ferðinni í bað- strandarbænum Aqaba við Rauðahaf, en þar er gott að hvfla sig á sólbökuðum ströndum eftir skoðunarferðir um sögu- og biblíuslóðir. Aqaba er eina hafnar- borg Jórdaníu og mikilvæg sam- göngumiðstöð. A síðari áram hef- ur byggst þar upp ferðaþjónusta, enda ríkjandi staðviðri með sólar- hita og hlýjum breislquvindum. Það er erfítt að lýsa Jórdaníu svo vel sé - nýju þjóðfélagi í örri þróun er byggir gamalt biblíuland. Alls staðar er sama baráttan á milli siðvenja, trúarbragða og pólitísks skipulags. Um 95.000 manns era hér í flóttamannabúð- um frá Vesturbakkanum. í hveij- um nýjum áfangastað, er það fólk- ið sem er áhugaverðast. Jórdanir taka vel á móti ferðamönnum er heimsækja þá og algengt er að heyra orðin „velkomin, velkomin til Jórdaníu". Við skulum láta Elias Akkawi, forstjóra skrif- stofu„Royal Jordanian" í Kaup: mannahöfn hafa síðasta orðið: „í allri ferðaþjónustu er það mikil- vægast að myndist menningarbrú á milli þjóða. Það er einlæg von mín að hún megi byggjast á milli íslands og Jórdaníu." Palestínskur þjóðbúningur. í Jerash För eftir rómversku hjólavagn- ana era greypt í hellur „Cardo" eða súlnastrætis í Jerash. Hundr- uð súlna standa enn uppi og 2000 ára vatnslögn niðar undir stræt- unum. Á 3. öld til 747 var Jerash blómleg verslunarborg - full af hofum, leikhúsum, súlnagöngum, tignarlegum byggingum, bað- hýsum, gosbrannum og sérkenni- legum hringlaga torgum, er enn standa. Hópar erlendra fomleifa- fræðinga vinna hér sjálfboðavinnu við að grafa borgina upp og end- urbyggja. Jerash var gleymd og grafín í 1000 ár, fundin 1806 og viðurkennd sem hin foma Gerasa. í eyðimörkinni Annan dag er stefnt út í eyði- mörkina til að skoða sérkennilega byggingarlist frá 7. og 8. öld - eyðimerkurkastalana. Meðfram veginum sjást fyrst hirðar með hjarðir á beit, en græni liturinn vikur smám saman fyrir gulri endalausri auðn. Hvenær skyldi takast að rækta upp þessar auðn- ir? Egyptar við Rauðahaf era að gera tilraunir með að breyta sjó í vatn og hér era gerðar tilraunir með nýjan jarðveg - 35% minna vatnsmagn en samt 80% meiri uppskera! Eftir þjóðvegunum streyma lestir jórdanskra flutn- ingabfla hlaðnir hveiti til Bagdad - en á móti koma olíubflar frá Saudi-Arabíu. Eyðimerkurlögreglan. Eyðimerkurkastalarnir Kastalamir úti í miðri eyði- mörkinni eru hjúpaðir dulúð og hlutverk þeirra í sögunni óvíst. Hver var tilgangur þessara skrautlegu bygginga - skreyttar freskum og mosaik-myndum - bogadregnum hvelfíngum? Nokkrir vora veiðihallir, baðhýsi og orlofshús fyrir aðalinn er tengdist Umayyad-ættinni er ríkti þá yfír Damaskus - en aðrir vora viðkomustaðir fyrir úlfaldalestir er sáu um flutninga og viðskipti á milli Damaskus, Arabíu og Austursins. Kastalamir standa að mestu óskemmdir og bera sér- stætt sögulegt listgiidi. í Bedúínatjaldi Um 25.000 Bedúínar eða hirð- ingjar eyðimerkurinnar búa enn í tjöldum. Með leiðsögumanninum nálgumst við eitt tjaldið - lyftum tjaldskörinni og okkur er boðið til tediykkju. Hér búa hjón með sjö böm í tvískiptu tjaldi - í svefn- hýsi er marglitum dýnum staflað - einföld eldstó, hola í sandinum er miðdepill set- og eldunarkróks. Eldur logar í kolaglóðum - fersku uppsprettuvatni er ausið úr vatns- skjólu í teketilinn er hangir á teini yfír eldinum. Mintuteið bragðast vel í skjóli Qölskyldunnar er situr með krosslagða fætur á teppum og púðum umhverfis eldinn. Einf- alt náttúrulíf! Flugvelar Royal Jord- anian eru skrautlega málaðar. Um 40-50 ára gömul hálsfesti frá Hebron. í hylkinu er komið fyrir pappirsblaði með blessun- ar- eða bölvunarorðum - eftir þvi hver á að fá hálsfestina! Palestínskur þjóðbúningur, sem hefur hlotið mikla trúar- helgi. jOa*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.