Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1988, Síða 18
Hótelhverfið „Royal Cliff“ á Pattaya-strönd.
unna vöru á fljótinu, en Thailend-
ingar þykja mjög listræn þjóð —
brönugrasakransar þeirra lista-
verk og útskomar melónur augna-
yndi. En athyglisverðast er að sjá,
hvemig lífsstíll fólksins hefur
haldist um aldir.
Gullin konung-shöll
og Búddahof
Þegar Bangkok er skoðuð er
bæði hægt að fara inn í hópferð
eða leigja sér bíl með eigin leið-
sögumanni og ráða ferðinni sjálf-
ur. Leigubíll í tvo tíma kostar um
500 krónur. Enginn hefur skoðað
borgina nema að sjá konungs-
höllina, áður aðsetur konunganna
og helgasta hof Thailands, Vat
Phra Keo, með fremsta Búdda-
líkneskinu. Báðar byggingar eru
skreyttar gulli og dýrum steinum
og sýna vel frábæra listsköpun
thailensku þjóðarinnar. Thailensk
kvöldmáltíð, á meðan horft er á
hefðbundna trúardansa er líka
ómissandi þáttur. Heimsókn í
Rósagarðinn, krókódílabúgarð, í
thailenskt þorp og útreiðartúr á
fílsbaki eru líka á dagskrá í skoð-
unarferðum.
Að hvíla sig á sólarströnd
Eftir skoðunarferðir í gegnum
foma og nýja menningu kjósa
flestir að hvíla sig í sólarströnd.
Skipta má hótelum og um leið
sólarströndum í nágrenni Bang-
kok í þrennt. Á Pattaya-strönd-
inni er „Royal Cliff'-hótelið —
vemdað svæði með einkaströnd,
úrvali af verslunum, veitingahús-
um, íþróttasvæðum, sundlaugum
og skemmtistöðum. Allt fyrsta
flokks, en gæti verið hvar sem er
í heiminum — ömggt fyrir §öl-
skyldur með böm. Á Pattaya er
líka hægt að fá ódýrari hótelgist-
ingu við almenningsströndina,
sem er þá orðin eins og aðalgata
með heimafólki, sem býður sölu-
vaming og margs konar skemmt-
an fyrir ferðamanninn — kannski
hægt að koma fyrir baðhandklæði
inn á milli, eitthvað í Spánar-
strandastíl!
Kort af Thailandi.
Phuket - eyjan I suðri
Klukkutíma flug er til Phuket-
eyjar frá Bangkok, en þar má
segja að sé þriðji valkostur um
hvíld á sólarströnd eftir menning-
arferð. Náttúrufegurð er mikil á
Phuket-eyju, þar sem klettar, kór-
alrif og nálægar smáeyjar með
hvítum, óspilltum sandströndum.
Kvikmyndatökur hafa verið vin-
sælar í þessu fagra umhverfí og
Jólagjaih-flugmiðimi
Margir eru á ferð=Ág flugi
um jólaleytið. Flugfélögin
vilja koma til móts við þá og
auðvelda þeim för. SAS er
með sérfargjöld innan Norð-
urlanda, svokallaðan jóla-
gjafa-flugmiða. Flugleiðir
bjóða líka sambærilegan
miða til Kaupmannahafnar.
Jólafargjald Flugleiða til
Kaupmannahafnar tók gldi 17.
nóvember og stendur til 31.
desember. Verð á mann er
14.700 krónur, með einni gisti-
nótt í tveggja manna herbergi
á hótel Absalon og 15.110
krónur á hótel Admiral. Verðið
er helgarverð, en í miðri viku
er aukagjald. Hámarksdvöl er
sjö dagar. Jólafargjald SAS er
14.800 krónur til Kaupmanna-
hafnar, ein gstinótt inniíalin á
hótel Palace, líka helgarverð.
Fargjald SAS er í gildi frá 15.
desembertil 13. janúar og dval-
artími takmarkast við það tíma-
bil. Að auki býður SAS jólafar-
gjöld frá Kaupmannahöfn til
Stokkhólms og Osló, krónur
4.100 og Kaupmanna-
höfn/Helsinki, krónur 8.200 er
í gildi á sama tímabili.
ein lítil eyja ber nafnið „James
Bond“. Óteljandi möguleikar á
hverskonar vatnaíþróttum eru út
frá ströndunum, meðal annars
fiskveiðar og köfun niður á kóral-
rif.
Hvað ber helst að varast?
í framandi landi, með ólíkum
matarvenjum og meiri sól en fs-
lendingar eiga að venjast, er aldr-
ei of varlega farið. Landlæknir
gerir ekki kröfu um sprautur fyr-
ir Thailandsferð, en ef ferðast er
út fyrir hefðbundna ferðamanna-
staði, til dæmis til norðurhlutans,
er sjálfsögð varúðarráðstöfun að
láta sprauta sig í samráði við
lækni. Helst ber að varast sól-
bruna. Sólskin á hvítri sand-
strönd, með endurspeglun frá blá-
um haffleti er ótrúlega sterkt,
bruninn getur verið svo djúpur,
að hann komi ekki fram fyrr en
nokkrum dögum seinna! Læknis-
þjónusta er allan sólarhringinn á
betri hótelum, en auðvelt að ná í
lækni og lyf á ferðamannastöðum
— sólaráburð og græðandi smyrsl.
Thailenskt hreinlæti
Alls staðar blaktir hvítur þvott-
ur til þerris. Thailendingar viröast
blússa hér heima og thai-siikið er
í öllum regnbogans litum. Ef ein-
hver ætlar áð láta sauma á sig í
Thailandsferð er ágætt að vera
búinn að fletta í gegnum tískublöð
og vera með tilbúnar fyrirmyndir
til að láta sauma eftir. Eftirlíking
af dýru úri, getur gengið árum
saman og verðið er um 300 til
400 krónur — svo lágt, að viðgerð
borgar sig ekki! Fyrirmyndir að
skartgripum sækja þeir í muster-
in, en landið er ríkt af dýrum
eðalsteinum og thailenskir skart-
gripir eru bæði fallegir og á góðu
verði.
Þjónusta við
einmana karlmenn
Ekki verður skilið svo við ferða-
þjónustu í Thailandi, að ekki sé
minnst á þá tegund, sem hefur
blómgast þar um árabil — þjón-
ustu, sem er erfítt fyrir okkur
Vesturlandabúa að skilja. Ifyrst
verðum við að reyna að skilja af
hveiju allt er svona ódýrt. Thai-
land er láglaunaland og oft er
enga vinnu að fá; lífsbaráttan oft
æði vonlaus — og fólkið alið upp
til að þjóna öðrum. Eina lífsvonin
fyrir margar ungar stúlkur er að
þjóna einmana karlmönnum, sem
koma til að leita sér að félags-
skap. Það er ömurleg sjón að
horfa inn á hinar svokölluðu
„nuddstofur", þar sem ungu
stúlkumar sitja númeraðar á upp-
hækkuðum bekkjum, eins og á
fótboltavelli — til að láta velja
sig! Þær í dýrari flokkinum taka
á móti hinum „einmana karlkyns-
verum“ strax á flugvelli og fylgja
Bátafólkíð í Bangkok.
yfírleitt vera að borða, elda eða
þrífa. Þeir éru mjög hreinlátir, en
hreinlæti þar er annað en hrein-
læti hér heima. Við erum ekki
með mótefni gegn sömu bakter-
íum og þeir. Matarílát eru yfir-
leitt þvegin upp úr fljótinu og
þess vegna getur verið varasamt
fyrir okkur £ið kaupa mat á götum
úti — úr hinum hefðbundnu
„núðluvögnum" þeirra, sem víða
bjóða upp á freistandi, ódýra smá-
rétti. Thailenskt fæði er svipað
hinu kínverska og japanska, mikið
af smáréttum, hrísgijónum og
snöggsoðnu grænmeti. Það er
hollt og gott og mjög gaman að
prófa það á góðum matsölustöð-
um.
Gaman að fara í búðir
Thailendingar eru snillingar í
að búa til eftirlíkingar! Þeir líkja
eftir dýrustu tískuvörum, t.d. dýr-
ustu tegundum af úrum, svo að
erfitt er að sjá nokkum mun,
nema fyrir kunnáttufólk í faginu!
Hægt er að fá dragtir, blússur,
kjóla og alfatnað saumað á tveim-
ur dögum á ótrúlega lágu verði
(gleymið ekki að „prútta") og úr
góðu efni; kannski 5-6 silkiblússur
fyrir sama verð og ein bómullar-
þeim um ailt. Ferðamálayfirvöld
hafa miklar áhyggjur af þessari
vafasömu „þjónustu", ekki síst
þegar sjúkdómurinn eyðni fer eins
og. eldur í sinu um nálægar slóð-
ir. Vonandi er enginn íslenskur
karlmaður svo skyni skroppinn,
að hann taki slíka áhættu.
Nokkrar verðhugmyndir
Flugleiðin Keflavík/Kaup-
mannahöfn/Bangkok kostar
56.740 krónur. Flugfar með 17
daga hótelgistingu og morgun-
verði kostar frá 76.520 krónum.
Gisting á mjög ódýrum gistiheim-
ilum er líka í boði, en hana er
ekki hægt að panta fyrirfram og
ekki mælt með henni nema fyrir
þá sem vel þekkja til. Flugleiðin,
Bangkok/Phuket-eyja/Bangkok
kostar 3.000 krónur. Það er vin-
sælt að kaupa áframhaldandi
flugfar til Singapore, sem er litlu
dýrara eða 61.410 krónur — en
þar er mjög hagstætt að kaupa
rafmagns- og ljósmyndavörur. Áð
lokum má taka fram, að það er
vissara að panta og skipuleggja
Thailandsferð með nokkrum fyrir-
vara.
18
i